Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 53
illa umbótiuui, a8 [teir eiga mörg af þeim þorp- um , er nú missa kosningarrett og fulltrúasæti í parlamentinu, og þannig um leiS skjóigarð þann, er híngað til varðaði forretti peirra, en van- retti þjóðarinnar; og pví gjöra þeir sitt ýtrasta til að umbótar-skránni ekki verði framkvæmt; voru og viðburðir þeirra eigi ávaxtariausir, því umbótar-skráin var ónýtt í fuiltrúaráðsins yfirhúsi þann 7da októbris með atkræða-fjölda ; en konúngr gkaut þá parlamentinu á frest að sinni. Fóikið varð svo uppvægt í liöfuðborginni, að lá við upphlaupi, en mótstöðumönnum umbótarinnar iá við líftjóni eðr limamissir, er skrýllinn reðist að þeim meö grjótkasti og ofbeldi, ef þeir birtust opinberliga á strætumúti; ogsvo kvað ramt að þessu, að Well- íngton og nokkr fleiri stórmenni urðu að láta felia stórviðu fyrir giugga alla á liofgörðum þeirra, og brenna Ijósi um bjartan dag, meðan óvildin var sein áköfust; en þjóðbiskupinn af Lundúnum gat eigi embættað, því enginn vildi gánga í kyrkju, þegar hann predikaði; urðu þá og miklar óeirðir í öðruin borgum í ríkinu, einkum í Bristólum, og víðar; fóru þá og morðbrennur og ránskapr mjög i vöxt um allt ríkið, og varð þaraf margvíöa óvenju- ligr skaði. Heldt fólkið þá fjölmennar samkomur, og voru þar fluttar upphlaupsræður, o. s. frv.; mátti kalla, að gjörvallt ríkið væri í uppnámi, en stjórnleysi fór hvörvetna vaxandi, og varð her- fólkið sumstaðar að stilla tii friðar, skeði það eigi án manndrápa, og mundi þó meira hafa af orðið, ef konúngr og stjórnarráð hans eigi hefði verið í miklum vinsældum lijá þjóðinni, er vel vissi hvörjir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.