Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 30
hvarf i rilti lians, síSan stríðinu var lokið, og láta margir þar fyriberast. I atburðum þeim, er urðu í Vallandi, og hvörra nokkuð er getið í fyrra, tók keisarinn [)átt, er frændr hans og dóttir skoruðu á hann ser'til fulltýngis ; lét hann og herlið sitt koma fööur páfa til liðs, er þegnar lians gjörðust líkiigir til mótþróa og uppreistar, einsog síðar muii sagt verða; vann hann mcð þeim hætti áliti sinu og veldi mikla staðfestu í Vallandi, en það var eiukum Fránkaríki til mikillar ásteytíngar, er þessvegna krafðist af þeim voldugu ríkjum, að þau vildu hlutast til, að Austrrikismenn færu sem skjótast aptr útúr rikinu, er þeir hefðu rotið af- skiptaleysis-gjörning þann, er þessi voldugu riki hefði áðr samið sin ámilli, viðvíkjandi annara þjóða högum. Eigi hröðuðu Austrríkismenn sér að lieldr, en bjuggust þó til burtferðar, og ytirgáfu fyrst Kyrkjulöndin í júlí mánuði, og höfðu þeir þá fi ið- að landið að ytra áliti, en eigi getað upprætt óá- nægju og misklíðar sæði það, er fest hafði þar rætr, og spratt það upp og þroskaðist undireins og Austrríkisinenn voru koinnir útúr ríkinii, eins- og 8iðar mun sagt verða. Ilefir og nýliga frézt, að ýinsar borgir í Kyrkjulöndunum hafi byrjað á ófriði að nýu, og Austrríkismenn orðið að skerast i leikinn og stilla aptr til friðar, er herfylkíngar páfa af sjálfsdáðum ei geta haldið rósemi og friði i landinu; leikr og á orði að Frakkar muni senda her manns tilVallands, páfanum til fulltýngis, og þannig fyrir sitt leiti stuðla til að kyrkjunnar yf- irherra geti setið að stóli sínum með þeirri virð- ing og rósemi, er tign hans er samboðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.