Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1894, Page 5

Skírnir - 01.01.1894, Page 5
Lögtrjöf og landstjórn. 5 vörumagn helstu héraða er ílutt ura, þjóðvegir, sem aðalpóstleiðir liggja um, fjallvegir, yflr fjöll og heiðar, sýsluvegir, á milli sýslna og þar sem raest er þjóðbraut í sýslu hverri, og hreppsvegir, á milli og um hreppi. Flutningabrautir eru fyrst um sinn: Frá Reykjavík til Rangárvallasýslu, frá Reykjavík til Geysis, frá Eyrarbakka upp Ár- nessýslu, upp Borgarfjörð, frá Blönduósí um Hónavatnssýslu, frá Sauð- árkrók inn Skagafjörð, frá Akureyri inn Eyjafjörð, ftá Húsavík inn Reykjadal, frá Búðaieyri um Fagradal til Lagarfljóts. Þjóðvegir eru: Frá Reykjavík til ísafjarðar, frá Reykjavík til Akureyrar, frá Akur- eyri til Seyðisfjarðar, fráReykjavík til Prestbakka, frá Prestbakka til Eskifjarðar. Flutningabrautir, þjóðvegir og fjallvegir eru undir yfir- umsjón landshöfðingja, og eru kostaðir af Iaudssjóði. Flutninga- brantir skulu akfærar, þjóðvegir rnddir og brúaðir, fjallvegir reiðfær- ir og varðaðir. Sýsluvegir eru uudir uinsjón sýslunefnda og skulu koetað- ir af sýsluvegasjóði, hreppsvegir sknlu kostaðir af hreppsvegasjóði og eru undir umsjón hreppsnefnda. Lög wm breytingu á 3. og 5. gr. yfirsetukvennnlaga 17. des. 1875. í kaupstöðum skulu yfirsctukonur hafa 100 kr. lanu, en í sveitum 60 kr. Eptir 10 ár má sýslunefnd veita allt að 20 kr. viðbót á ári. Allar yfirsetukonur verða að taka próf á fæðingarstofnuninni í Kaup- mannahöfn eða hjá læknaskólakennara í Reykjavík. Lög um viðauha og breyting á lögum 4. nóv. 1881 um út/tutnings- gjald á fislci og lýsi o. fl. Af útfluttuin 100 pd. af kola skal greiða 10 aura, af 100 pd. af heilagfiski 30 aura, af 100 pd. af bval- skíðum 100 au., af 120 potta síldartunnu 20 au. Lög um samþykktir til að friða skóg og mel. Sýslunefndum veitt vald til að gjörn samþykktir, er svo þurfa staðfesting amtmanns til þess að öðlast gildi. Lög um verndun Safamýrar í Rangárvallasýslu. Sýslunefnd veitt vald til að gjöra samþykkt um vcrndun raýrarinnar og viðhald. Sam- þykktin öðlast gildi eptir staðfesting amtmanns. Lög um fuglveiðasamþykkt í Vestmannaeyjum. Sýslunefod veitt vald til að gjöra samþykkt er svo þarf staðtesting amtmanns t'I að öðlast gildi. Lög um löggilding verslunarstaðar á Svalbarðseyri. 8. mai: Lög um bœjarstjórn á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarkanpstiður raeð Búð- ®reyri og Vestdalseyri og jarðirnar Vestdalur og Fjörður með Fjarð

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.