Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1894, Side 7

Skírnir - 01.01.1894, Side 7
Löggjöf og landstjórn. 7 lftgsskrá fyrir framfnraBjóð Jóns prófasta Melsteð og frú Steinunnar Bjarna- dóttur Melsteð1, llibr. (9. okt.) um hluttöku Norður-Þingcyjarsýsln i bún- aðarskólahaldinu á Eiðum, lbbr. (11. okt.) um breyting á skipun umboða í norðuramtinu og austuramtinu. (Nú eru þar þessi umboð: Þingeyra- klausturumboð í Húnavatnssýslu, Eeynistaðarklaustursumboð í Skagafirði, Vaðlaumboð í Eyjafirði, Norðursýsluumboð í Þingeyjarþingi og Múlasýslu- umboð austan lands), lhbr. (7. nóv.) um flutning á þingstað í Vestur-Eyja- fjallahreppi, úr Kverkarhelli að Ytra-Skála, rgjbr. (10. nóv.) um syujan- ir laga þeirra, er fyr var minnst á, og ástæðurnar fyrir þeim, Ihbr. (26. nóv.) um birtingnr á innköllunnm gamalla skuldabréfa, auglýsiug lands- höfðingja um póstmál (5. des.). Landsstjóruarbréfa, er kirkjur snerta og prestaköll, verður getið í þættinum uin kirkjumál. í Frj. 1893, bls. 9—10, er minnst á málaferlin í ísafjarðarsýslu, og skal bér því skýrt frá málalyktum þar. Þess var þar getið, að Lárus Bjarnason höfðaði mál gegn nokkrum þeirra, er höfðu kært hann fyrir landstjórninni; voru dæmdnr sektir á hendur þoim, 65 kr. hverjum, og málskostnaður að auki. Þeir ísfirðiugar voru og dæmdir í fjárútlát og málskostnað, er Björn Bjarnarson, sýslumaður Dalamanna höfðaði mál á hendur fyrir óhróður. Er þar með lokið hinum miklu róstum og mála- ferlum þar i héraði, og hefur meiri friður og spekt verið þar þessi misseri heldur en hin næstn á undan. í landsyfirdómi vóru kveðnir upp 62 dómar og úrskurðir; 20 mál hafði hann til meðferðar or annaðhvort voru logreglumál eðasakamál; hin vóru einkamál. Á því hæstaréttarári, sem hér er um að ræða (1894—- 1895) var það mál dæmt, sem sætt hcfur meiri eptirtekt og ummælum, heldur en nokkuð aunað íslenskt mál í langa hrið. Það var málið gegn Skúla Thoroddsen, sýslumanni. Þess hefur áður verið minnst í riti þessu og lauk þar í fyrra frásögn um það, er landshöfðingi skaut dómi lands- yfirréttar til hæstaréttar. Síðast á þessu hæstaréttarári (í febiúar 1895) var málið sótt og varið fyrir hæstaiétti. Að lokum féll dómur í því 15. febr. Þótti hæstarétti ckki ástæða að dæma Sk. Tb. til hegningar sam- kvæmt 144. gr. hegningarlaganna; urðu svo úrslitin þau, að hann var dæmdur sýkn af .kæru sóknarans. Málskostnað á hann að gjalda að ein um áttunda hluta, en ’/s greiðist af almannafé. ') Sjóður þessi er stofnnður af syni þeirra Melsteðshjóna. cand. mag. Boga Th. Melsteð, með jarðeigninni Haiastöðum á Fell-strönd að höfuðstó). 1 fyrstu slial nokkru af vöxtunum varið til að styrkja bændur, einkum l Árnesþi. gi, til vagnkaupa. Slðan skal vöxtunum varið til skógarræktar þar i héraði — fyrst á Klausturhólum.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.