Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Síða 11

Skírnir - 01.01.1894, Síða 11
Löggjöf og landestjórn. 11 var andaður. Ennfremur var Júlíus Havsteen amtmaður, R. af dbr., sæmd- ur heiðursmerki dannebrogsmanna (12. sept.). Heiöursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. fengu (31. ágúst): Halldór Magnússon, hreppBtjóri á Sandbrekku í Norður-Múlasýslu og Ólafivr Þormóðsson bóndi í Hjálmholti í Árnessýslu 140 kr. hvor, báð- ir fyrir fraiuúrskarandi dugnað í byggingum, jarðabótum og öðru, er að búnaði lýtur. Samgöngumiil. — Járnbrautarimilið. — Raflýsing. Á koatnað landssjóðs var unnið að vegagerð í Borgarflrði, á Mosfellsheiði og Hellis- heiði — bæði austan á heiðinui og að vcstanverðu. Yegagerð í Borgar- firði stýrði Árni Zakaríasson. Þar var lagður vegur 5 rasta langur, beggja mcgin Hvitár frá Kláfossbrú. Kostnaður allur varð þar hátt á 9. þús. kr. Einar Finnsson vann með sveit manna á Mosfellsheiði upp með Seljadal og lagði þar nýjan veg 472 röst á lengd og lauk við það, sem þar var unnið árið áður. Kostnaður við alla þá vegagerð varð um 13000 kr. Vestan á Hellisheiði trá Svínahrauni upp fyrir Reykjafell, hafði Páll Jónsson verk- stjórn. Varð sá vegur 6 rasta langur, eða því scm næst, cn kostnaður 12V2 þús. kr. Erlendur Zakaríasson stýrði vinnu austan á heiðinni, á Kamba- veginum. Sá vegur er um 4 rastir, og er það örðugasti vegarkafli, er gerður hefur verið á suðurlandi. KoBtnaðurinn varð 15000 kr. Alls unnu þetta sumar hér á landí að vegagerð á kostnað landssjóðs um 120 manns. Aðalforsögn á vegagerðum þessum, og eptirlit með þeirn, hafði Sigurður Thoroddsen cand. polyt. Brýr voru lagðar á Flókadalsá i Borgarfirði og Varmá í Ölfusi, svip- aðar að gcrð og Hvítárbrúin hjá Kláffossi. Varmárbrúin er 16 álna löng, en hin 22 álna. Hvortvcggja brúin var smiðuð af Helga Helgasyni kaup- manni í Rcykjavík, eða með hans umsjón. Samkvæmt lögnm um brúagæslu 24. nóv. 1893, ákvað landshöfðingi (14. júni), að gæslunni við Ölfusárbrúua skyldi svo liaga, að gæslumaðurséþarstöð- ugt til eptirlits, þegar umferð er mest, frá 10. maí til júlíloka,ogfrá 6. sept. til októberloka. Svo hafi hann og eptirlit með brúnni alla aðra tíma árs, einkum þegar umferðarvon er í froBti. í Frj. 1893, var getið laga um brúargerð á Þjórsá og fjárveitingu alþingis til hennar. Englendingur sá, er smíðaði Ölfusárbrúa, Mr. Vaughan írá Newca8tle, tók að sér að gera Þjórsárbrúua, að öllu leyti, fyrir 67,500

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.