Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 17

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 17
Kirkjumál. 17 kr.) til kirkjubyggingar (17. júlí) og Staðarprestakalli í Grunnavík (2000 kr.) til túngarðshleðslu (7. nóv.). Bráðabyrgðaruppbðt fyrir fardagaárið 1894—1895 hlutu sömu presta- köll og í fyrra, og sömu upphæð hvert þeirra cins og þá. Auk þeirra var Eyvindarhólaprestakalli veitt 200 kr. bráðabyrgðaruppbót. Biflíufélngið hélt ársfund 5. júlí. Þá var sjðður félagains 21.592 kr. 56 au. Á þeim fundi var samþykkt frumvarp til endurskoðaðra laga fyrir félagið. Segir i þeim, að tilgangur félagsins sé að sjá um, að íslendingar geti átt kost á Ritningunni í svo vandaðri þýðingu, og fyrir svo lágt verð sem unnt sé. Biskup, sem er sjálfkjörinn formaður félagsins, getur veitt þeim inngöngu í félagið, er þess óska; félagsmenn gjaldi 1 kr. í tillag ár hvert, eða 10 kr. i citt skipti. Það er ennfremur af félagiuu að segja, að það hóf í fyrra lögsókn á hendur gjaldkera sínum, er áður var, fyrv. há- yfirdómara Jóni Péturssyni, til lúkningar á veðskuld, er tapast hafði vegna ónógs veðs. Því máli lauk svo, að gjaldkeri var sýknaður aí kröfum fé- lagsins, bæði í héraði og fyrir yfirdómi, en félagið missti skuldarinnar. Kirkjur nokkrar hafa verið roistar á þessum missernm þar, er þær hafa eigi áður verið. Á Sauðárkrók hefur verið nýlega reist kirkja, svo og í Ólafsvík og Brekku í Mjóafirði, og nú síðast á Djúpavogsverslunarstað, og önnur á Blönduósi þettaár; hafa söfnuðir víðast mjög stutt með fjárfram- lögum bæði byggingar þessara kirkna, og víða annarstaðar þar sem kirkj- ur hafa verið reistar af nýju. Hér skal þess og getið, að ábyrgðarmenn sparisjóðsins á ísafirði hafa veitt 500 kr. til bænhúsbyggingar í Furufirði á Hornströndum. í ofviðri milli jóla og nýárs færðist Yestdalseyrarkirkja af grundvelli sinum, og skemmdist svo mjög, að engin tök þykja að gera að henni, heldur vorður að reisa hana með öllu af nýju. Kirkjan var þar nýlega byggð, og þótti vönduð að öllu, og hið prýðilogasta guðshús. Eptir skýrslu frá stiptsyfirvöldum höfðu, við árslok 1893, 55 kirkjur lagt fé t hinn almenna kirkjusjóð, en öll fjárinnlög þeirra námu þá 23,932 kr. 11 au. í umsjón safnaða voru við lok þessa árs (1894) komnar 56 kirkjur. Það gerðist til nýbreytni í íteykjavík þetta haust, að Jón Helgason preBtaskólakcni.8ri tók að sér að halda uppi aukaguðsþjónustum í dóm- kirkjunni, að kveldi annars hvers sunnudags fyrst um sinn. Voru slíkar kveldguðsþjónustur hið besta sóttar. Skirnir 1894. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.