Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 20

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 20
Atvinnuvegir. 20 féð fékkst þegar út korn. Kn það bætti úr skák, að félög þau, er Björn Kristjánsson or umboðsmaður fyrir, höfðu fengið hinar ötlendu vörur með mjög aðgengiiegu verði. Betur heppnaðist sauðasalan fyrir þeim L. Zöllner og Jóni Vidalín, sem flest af hinum nýstofnuðu pöntunarfélögum og kaup- félögum skipta við; eptir blaðaskýrslum varð sauðaverðið lijá þeim félög- um þetta: Félag Þingeyinga fékk að jafnaði fyrir hverja kind 17,04, félag Fljótsdalshéraðs 16,03, félng Árness. 16,02, félag Svalbarðseyiar 15,31, félag Dalamanna 14,51, félag Eyfirðinga 14,21, félag Stokkseyrar 12,23, félag Skag- firðinga 12,21. Áttu félög þessi meira og minna inni er sauðasölunni var lokið, og fengu þau það altt i peningum; nam þnð ails nær 100 þftsundum króna; sauðnsala þessi, og kaup hinna bresku fjárkaupmanna, sem þegar var getið, greiddi mikið ftr undanfarandi' peningaeklu landsmanna. Eigi bar Björn Kristjánsson sigur frá borði í skaðabótamáli sínu gegn umboðsmanni sin- um í Leith, er minnst var á i riti þessu í fyrra; því máli lauk svo, að B. Kr. neyddist til að hætta ; hefur hann gert grein fyrir máli sínu í sérstökum blöðum, og sneitt þar að keppinautum sinum L. Zöllner og Jóni Vídalín, en kaupunautar þeirra hér á landi hata viljað bera af þeim blakið. Úr öllu þessu hefur spunnist. ritdeila, sem ekki er enn séð fyrirendanná. Hér skal getið um verðlag orlendis á íslenskum varningi eptir mark- aðsskýrslum í ÍBlenskum blöðum: í Kftupmannahöfn var hvít vornll, norð- lensk, seld á 70—71 e. pd., lakari ull norðlensk 65—67 au., sunnlensk og vestfirsk 65—66 au. Stundum var ullarverðið lsegra, svo að ekki feugust nema 62 au. fyrir bestu norðlenska ul). Mislit ull var seld á 43—52 au. svört ull 65 au. Saltfiskur, óhnakkakýldur, gekk á 38—45 kr. skpd., en fyrir besta vestfirskan fisk, hnakkakýldan, fengust 64—66 kr. Smáfiskur var seldur á 28—37 kr. skpd., ýsa á 23—26 kr., langa á 38—42 kr. Á Spáni var sunnlenskur saltfiskur seldur á 41—47 kr. skpd. en vestfirskur á 52 kr. mest. Á Englandi var smálestin af stórum saltfiski seld á 14— 15'/* pd. sterling, cn af smáfiski 13—15 pd. sterl. Harðfiskur var seld- ur 100—140 kr. skpd. Hákarlslýsi ljóst, gekk gufubrætt á 30—32 kr. tn., en pottbrætt á 29—31 kr. Dökkt hákarlslýsi var selt á 27—28 kr. Ljóet þorskalýsi gekk á 31 kr. tn., cni dökkt þorskalýsi á 26—30'/» kr. Sundmagar voru seldir á 15—36-au. pd. Sauðftkjöt saltað var selt á 44— 47 kr. tn. Sauðngærur voru seldar á 3—3a/4 kr. vöndullinn (2 gærur). Lambskinn gengu á 48—50 kr. (hundraðið). Tólg var seld á 22—23 au. pd. Fyrir æðardún fengust 8—10 kr. fyrir pd. Bftnaðarstyrk ftr landssjóði hlutu 29 bftnaðarfélög eða framfarafélög í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.