Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 24

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 24
24 Menntun. Prá búnaðarskólanum á Eiðum útskrifuðnst 4 piltar, frá Hólaskóla 8, frá Hvanneyrarskóla 2, og frá Ólafsdalaskóla 5. Landssjóðastyrkur var veittur þetta ár 20 barnaskólum í sjóþorpum og verslunarstöðum öðrum en kaupstöðum, en allur styrkurinn var að upp- hæð 3865 kr. Barnakennarar í sveitum, er hlutu styrk úr landssjóði, voru 123 að tölu, en styrkurinn, scm þeir allir fengu, var 4800 kr. í Þing- eyjarsýslu voru kennararnir flestir (15) og þar næst í Skagafirði (14) og Eyjafjarðarsýslu (13). Af öðrum 1'ræðBluntofnunum skal hér enn fremur nefna verslunar- og kvöldskólann í Keykjavík, er Þorleifur Bjarnason, cand. philol., hofur veitt forstöðu þetta ár og 2 vetur undanfarna. Kennir þar forstöðumaðurinn og fleiri menntamenn í Reykjavík á kveldin uugum mönnum ýms þarfleg fræði gegn lágu kennslukaupi — 4 kr. á mánuði af hverjum nemanda. — Þorleifur Bjarnasou og 2 aðrir kandídatar, Bjarni lónsson og Bjarni Sæ- mundsson, stofnuðu og um haustið skóla fyrir drengi, 9—44 ára, þar sem kennd eru undirstöðu-atriði almennrar menntunar, og jafnframt veittur undirbúningur undir lærðaskóiann. Það nytsemdarfyrirtæki komst á fót í Árnessýslu, að sjómönnum á Eyr- arbakka og Stokkseyri var ger kostur á ókeypis tilsögn í ýmsum nauðsyn- legum fræðigreinum; er kennt á vertíðum þegar landlegur eru, og próf haldið í vertíðarlok. Kennslan er borguð af sýsluBjóði, og er fyrirtæki þetta stofnað eptir ráði sýslunefndarinnar. Keunarafélagið hélt aðalfund sinn i Reykjavík 30. júni. Þar var rætt um biflíusögukennslu í barnaskólnm. Þar var og sýnt fjölskrúðugt safu af kennsluáhöldum fyrir kenusiu í náttúrufræði, landafræði, sögu o. fl. og færð rök fyrir nauðsyn á slíkum áhöldum við barnakennslu. Enn var þar rætt um stofnun smærri kennaraféiaga; böfðu barnakennarar í Skagafirði skorað á Kennarafélagið, að taku að sér sem undirdeild félag það, er þeir höfðu stofnað með Bér veturinn áður. Fundarmenn vildu styrkja að því, að slík smærri félög kæmist á fút og fóru fram á þess konar breytingu á lögum félags síns, er stutt gæti þetta mál. Forsrtaskipti urðu í Reykjavíkurdeild Bókmenntafélagsins þetta ár; varð Dr. Björn M. Ólscu skólakennari fyrir kjöri í stað Björns Jónssonar, ritstjóra ísafoldar, er forseti hafði vcrið 10 ár að undanförnu. Háskólasjóðurinn jókst allmikið þetta ár. Nefndarmcnn þeir, er gefið höfðu út árið áður áskorun um samskot til sjóðsins, héldu fund með sér í þinglok; voru þá samskotin orðin alls 2313 kr. 79 aur., en ekki voru þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.