Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 34

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 34
34 Heilsufar. víkur kom hún 4. eða 5. marz og lagði þar á 2—3 dögum svo að segja hvert mannsbarn í rúmið. Til ísafjarðar barst hún 1. apríl. Aptur var hún hægfara vestur eptir norðanlands. Á Sauðárkrók kom hún þannig ckki fyr en 18. april; þokaðist hún svo smátt og smátt vestur eptir, og út um héruðin þar nyrðra frá verBlunarstiiðunnm. í Strandasýslu var hún komin löngu fyr, sunnan úr Dölum. Víðast hvar var kvefsóttin miklu mannskæðari en hún hafði verið 1890, en mjög inikill munur var á mann- faraldri af sýkinni í hinurn einstöku héruðum. Skæðust var sóttin þar sem veðráttufar var harðast um það skeið, er hún æddi yfir, því þar sner- ist kvefsóttin opt í lungnabólgu og önnur veikindi á þeim, er komnir voru á stjá og neyddust til að sinna útiverkum. Manndauðinn varð mestur í Múlasýslum, en einna minnstur um miðbik landsins, fyrir norðan og sunnan, en meiri aptur á Vestfjörðum. Binkum voru það gamlir menn og heilsuhrumir, er sóttin varð almennast að fjörlesti, en margur féll og íyrir henni á blómaaldri og í fullu fjöri. Árna lækni Jónssyni á Vopna- firði tókst að verja hérað sitt fyrir sóttinni meðan húu sótti að á einn veg, en er hún barst þangað úr öllum áttum varð byggðin eigi lengur varin fyrir henni, enda var þá sóttvörnum hætt, með því yfirvöld töldu slíkar sóttvarnir, með samgöngubanni og annari þvingun, eigi lögum samkvæmar. Góður rómur var ger að ráðstöfunum læknis Vopnfirðinga, og þótti sýnt, að takast hefði mátt að hepta útbreiðslu sýkinuar, einkum þar sem lands- lag hindrar samgöngur. Að öðru leyti en kvefsótt þessari, með afleiðingum hennar, var heilbrigði raanna allgóð. Kjördæmum þeim, sem kvefsóttin hafði leikið verst, var áhugamál að fá lög um útbreiðsluvarnir næmra sjúkdóma; gjörðist 1. þm. N.-Múlas., Einar prestur Jónsson, fiytjandi að slíku frumvarpi á alþingi. Var svo mælt fyrir í þvi, að hoimilisforráðanda væri skylt að tilkynna lækni í því umdæmi ef líkindi væru til, að næmur sjúkdómur væri kominn á heim- ilið. Að því búnu átti læknir að ganga úr skugga um, hvort svo væri, og, ef sjúkdómurinn reyndist næmur, skyldi lögreglustjóri með ráði læknis gefa út samgöngubann, og gera aðrar ráðstafanir til hindrunar á útbreiðslu slíkrar sýki; væri kostnaður ekki meiri en 100 kr. skyldi greiða hann af sýslusjóði, en annars að nokkru úr landssjóði. Prumvarp þetta var eitt þeirra, er uppi dagaði á þinginu. Af yfirliti því, sem hér fer á eptir, yfir hina merkustu menn, er létust þetta ár hér á landi, má að nokkru gjöra sér hugmynd um manntjón það, sem kvefsóttin olli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.