Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 36

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 36
36 Mannalát. Friörik Eggerz, uppgjafaprestur, andaðist í Hvalgröfnm á Skarðsströnd 23. apríl (f. á Ballará 25. marz 1802). Haun var sonur Eggerts prests Jðnssonar í Skarðsþingum og konu hans Guðrúnar Magnúsdðttur, sýslu- manns i Búðardal Kotilssonar. Hann nam skólalærdóm hjá Arnóri prófasti Jðnssyni í Vatnsflrði, en var útskrifaður 1823, af Geir biskupi Vídalín. Hann vígðist 1826, og var aðstoðarprestur hjá föður sínum þangað til hann dó (1846). Síðan bjó hann embættislaus uns honum voru veitt Skarðsþing 1859. Hann lét af prestskap 1871. Hann átti Arndisi Pétursdóttur, pró- fasts í Stafholti, og lifa 2 dætur þeirra, Sigþrúður, kona Jóns Péturssonar, fyrv. háyfirdómara, og Elínborg, kona Benedikts prófasts Kristjánssonar, uppgjafaprests frá Múla. Sonur hans var og Pétur kaupmaður Eggerz (f 1892). Séra Friðrik var höfðinglegur sýnum og hafði verið hraustmenni 1 og er allmikil saga frá honum, og þeim frændura, frá fyrri dögum. Hann þótti klerkur góður, enda var hann gáfumaður og manna fróðastur. Sál- arkröptum sínum hélthann að mestu leyti óskerðum til hins síðasta, og förlað- ist lítt heyrn og sýn; ritaði hann i hárri elli ýmsa bæklinga, flesta and- legs efnis; lýsa þeir allir fastri og fornri trú. Séra Friðrik var líkur forn- mönnum um margt, þéttur í lund og vildi lítt láta hlut sinn, en var tryggur þar sem hann tók því, og manna gestrisnastur heim að sækja. Jón Hallsson, R. af dbr., uppgjafaprestur, andaðist á Sauðárkrók 31. maí (f. í Geldingaholti á Skagafirði 13. júlí 1809). Hann var sonur Halls bónda Ásgrímssonar og Maríu Ólaf-dóttnr, preBts frá Kvíabekk. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1835, vígðist 1841 aðstoðarprestur til séra Bjarna Pálssonar á Felli í Sléttuhlíð, fékk það brauð við lát hans 1842, en Goðdali 1847, Miklabæ 1858, Glaumbæ 1874. Hanu fékk lausn frá prestsembætti 1890. Prófastur varð hann í Skagafjarðarsýslu 1851 og gegndi því starfi 38 ár. Hann var kvæntur Jóhönnu Hallsdóttur, bónda í Hvammi i Hjaltadal Þórðarsonar. Hún liflr mann sinn og börn þeirra nokknr, þar á meðal Stefán, verslunarstjóri á Sauðárkrók, og Sigurður, bóndi á Reynistað. Jón prófastur var búsýslumaður mikill og auðsæll, og hraustmenni til burða, prúður í lund, gleðimaður og hagorður, og reglu- fastur í embættisfærslu sinni. Hann var minnugur á það, er honum sjált- um var gjört vel, og hjálpsamur við þá, er bágt áttu. Eggert Ólafur Briem, R.af'dbr., fyrrum sýslumaður, andaðist íReykjavík ll.marz (f. á. Kjarna í Eyjafirði 15. okt. 1811). Hann varalbróðir séra Jóhanns i Hruna. Hann var útskrifaður úr Bessastaðaskólal831, var síðan skrifari hjá Gunnlaugi kammeráð Briem,föður sínum, og eptir lát hans settur sýslumaður í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.