Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 41

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 41
Mannalát. 41 flokki hinna íremstu manna og merkustu á Yestfjörðum, og hafði hann löngum á hendi mörg hin vandameiri og mikilvægari störf í héraði sínu. Páll Ingimundarson, bðndi í Mýrartungu í Reykhðlasveit, andaðist 11. apríl á áttræðisaldri. Hann var sonur Ingimundar bðnda á Miðhúsum, Grímssonar á Látrum Pálssonar. Fyrri kona Páls var Ragnheiður Gests- dðttir (f 1862). Eitt af börnum þeirra var Gestur skáld (f 1891). Síðari kona hans, Ingunn Bjarnadóttir, dð um sama leyti og maður hennar. Páll var gáfumaður og vel að sér gjör um margt, og þótti jafnan hinn mesti sæmdarmaður. Eggert Stefánsson, bóndi í Króksfjarðarnesi, andaðist 16. apríl (f. á Ballará 2. ágúst 1833). Hann var sonur Stefáns bónda Eggertssonar, prests á Ballará Jðnssonar, og Ragnheiðar Sigmundsdóttur, Magnússonar sýslumanns Ketilssonar, Kona Eggerts var Kristrún Birgitta Þorsteins- «r dðttir, prests í Hítardal Hjálmarsens. Er hún á lífi og 3 dætur þeirra. Eggert var vel greindur, glaðlyndur og jafnlyndur og húsfaðir ágætur. Heimili þeirra hjóna var alkunnugt fyrir gestrisni, og varð mörgum bág- stöddum að athvarfi. Quðmundur Guömundsson, bóndi I Ljárskógum, andaðist 19. apríl (f. í Skoravík 1829). Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi Guðmundsson frá Yalþúfu og Jófríður kona hans. Kona Guðmundar í Ljárskógum var Solveig Jónsdóttir, bónda í Ljárskógum Bergþórssonar. Guðmundur var fróður og áhugamikill um itramfarir og þjóðmál og var því nokkium sinn- um kjörinn til að vera fultrúi héraðs síns á Þingvallafundi, og var yfir- leittfélagsmaðurágæturog styrkstoðsveitarsinnar, vinavandur en vinfastur. Páll Pálsson, bóndi í Dæli í Víðidal, andaðist 13. maí, rúmlega Bex- tugur að aldri. Hann var sonur Páls alþingismanns í Árkvörn, Sigurðs- sonar, og Önnu Jónsdóttur trá Stuðlakoti. Hann var kvæntur Þorbjörgu Jónsdóttur Irá Gafli; eitt af börnum þeirra er Jón, prestur á Höskuldsstöð- um. Páll sat á alþingi fyrir HúnavatnBsýslu 1876, 1877 og 1879 og var fulltrúi Húnvetninga á Þingvallafundi 1886 og 1888. Hann þótti jafnan frjálslyndur maður og var vel að sér gjör um margt, vinsæll maður og prúðmenni, og einn af merkustu mönnum héraðs síns. Bergsteinn Jónsson, söðlasmiður á Eyrarbakka, andaðist 14. maí, um fertugt. Hann var sonur Jóns bónda Þórðarsonar í Eyvindarmúla og Steinunnar Auð- unsdóttur, prests á Stóruvöilum. Kona hans var Þórdis ljósmóðir Símon- ftrdóttir, bónda á Kvikstöðum Sigurðssonar. Bergsteinn var gáfumaður mik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.