Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1894, Page 44

Skírnir - 01.01.1894, Page 44
44 Mannal&t. fékkflt einnig allmikið við lækningar með gððri heppni, og þðtti í mörgu bera ægishjálm yflr flestum konum í ÁrneBþingi, þar sem hún dvaldi lengst æflnnar. Helga Þorvaldsdóttir, ekkja Ara læknís Arasonar á Flugumýri, andað- ist í Réttarholti í Skagafirði 2. febr. Hún lifði lengst hinna nafnkunnu harna Dorvaldar prðfasts Böðvarssonar. „Hún var höfðings- og atgerfis- kona, eins og hún átti kyn til“. Ingileif Melsteð, ekkja Páls Melsteðs amtmanns (ý 1861), andaðist í Reykjavík 13. marz (f. 6. maí 1812). Foreldrar hennar voru Jón prestur Baebmann, sonur Hallgríms læknis Bachmanns, og Ragnhildur Björnsdðtt- ir, prðfasts á Sethergi Þorgrímssonar. Einkasonur þeirra Páls amtmanns og frú Ingileifar er Hallgrímur Melsteð, landsbðkavörður. Hún var göf- mannleg í sjón, mætavel að sér til munns og handa, og merkiskona um flest. Þórunn Jónsdóttir, kona Þðrarins prðfasts Böðvarssonar, andaðist í Görðum s. d. (f. á Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu 21. ágúst 1816). Hún var dðttir Jðns Péturssonar, síðar prófasts Húnvetninga, og ElÍBa- hetar Björnsdóttur, er var ein hinna nafnkunnu Bólstaðarhlíðarsystra. Þrjú hörn þeirra Þórarins prðfasts og frú Þðrunnar eru á lifi: Jðn, skðlastjóri í Flensborg, Elísabet, kona Þorsteins Egilsens í Hafnarfirði, og Anna kona Kristjáns yfirdómara Jónssonar. Frú Þórunn var fyrirtak kvenna að mann- kostum, göfuglynd og trygg, og hvers manns hugljúfi. Manni sínum var hún samhend í að gjöra heimili þeirra hjðna frægt, enda varð það orðlagt fyrir gestrisni og hjálpsemi og alúð við nauðstadda. Börn tóku þau mörg í fóstur og gengu þeira í foreldra stað. Laura Pétursdótir, kona Jðns skólastjóra Þðrarinssonar í Flensborg, andaðist í Kaupmannahöfn 5. apríl (f. 9. jan. 1866). Foreldrar hennar voru J. P. Havstein amtmaður og siðasta kona hans, Kristjana Gunnars- dóttir. „Hún var gðð kona, mjög vel gáfuð, fríð og gerfileg". Elín Einarsdótir, ekkja Jðns prófasts Jónssonar í Steinnesi (ý 1862), andaðist í Bæ í Króksfirði 13. apríl (f. í Skógum undir Eyjafjöllum 2. okt. 1811). Foreldrar hennar voru Einar stúdent Högnason og Ragnhildur Sigurðardóttir. Sex af börnum þeirra Jóns prófasts og frú Elinar komust úr harnæsku, þar á meðal Steingrimur prófastur í Otrardal (ý 1882) og Elisahet, kona Ólafs læknis Sigvaldasonar í Bæ. Frú Elín var hin mesta merkiskona, fríð sýnum, veglynd, trygg og vinföst. Valgerður Ólafsdóttir, ekkja þjóðmæringsins Halldðrs prófasts Jóns-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.