Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 70

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 70
70 Belgia. Belgía. Pingkosningarnar, sem |mr fórn fram um hanstið 1894, ern merkustu viðbnrðirnir, sem gerðust þar i landi það ár, og jafnvel með hinnm merkari stjórnmálaviðburðum Norðurálfunnar á því ári. Niðurstað- an af þeim kosningum var sú, að frjálslyndi flokkurinn varð svo að segja enginn á þingi, ekki nema fáeinir menn, en í andstæðingaflokki stjórnar- innar þar eru nær því eingöngu sósíalistar, og sá flokkur er mann- margur. í neðri málstofu þingsins eru sósíalistar meira en helmingi fleiri en frjálsiyndi flokkurinn. En íhaldsflokkurinn eða klerkavinir hafa góð- an meiri hluta. Svo langt eru menn þá komnir í Belgín, að það eru skoð- anirnar um sjálft manntjelagsfyrirkomulagið, sem skipta mönnum í flokka á þingi þjóðarinnar. Það er í fyrsta sinn. að slíkt hefur komið fyrir í þingsögu nokkurs lands, og hefur það vakið mjög mikla eptirtekt og jafn- framt miklar ábyggjur víða. Iðnaðarsýning hófst, í Antwerpen 5. d. maimánaðar. Spiíun. Ófriðnum við Kabýla í Marokko, sem getið er um i síðasta Skírni, lauk með friði, er saminn var við Marokkosoldán; skyldi soldán borga 15 miljónir króna í herkostnað, hegna þeim er gcrt höfðu Spánverj- um óskunda og halda varðaveitir á landamærum svæðis þess er Spánverj- ar helga sjer og Kabýlabyggða. Allmiklar óeirðir áttu sjer stað meðal verkamanna í borgunum þetta ár út úr aumasta atvinnuleysi og hungri þar af leiðandi og alls kyns eymd. Stjórnin þótti sýna mikið aðgerðaleysi í því að bæta úr neyðinni, og jafnframt, hneykslaðist lýðurinn á því, hve afskiptaiausir yfirmenn kirkj- unnar voru af' vandræðunum, og hve fiknir í að skara eldi að sinni eigin köku. Margar þúsundir pílagríma voru gerðar út til Kómsferðar, verka- mcnn að sönnu, sem nög voru látnir hafa sjer til viðurværis á ferðinni, en þeir áttu jafnframt, að færa páfanum 258 þúsundir króna. í Valencíu gekk helmingur pílagrímanna á skip; urðu þá róstur miklar, grjótkast og annar gauragangur, og særðust þar 17 af pílagrímunum. í kirkju í Mad- rid var biskupinn þar lagður knífi, þó án þess hann sakaði, og erkibisk- upnum í Sevillu var veittur aðsúgur og gluggar brotnir í vagni hans. Serbía. Þar hefur Alexander, hinn ungi konnugur Serba, sýnt mikla rögg af sjer síðastliðið ár, en misjafnloga hafa tiltektir hans mælzt fyrir, sem ekki er heldur nein furða. í miðjum janúar bað konungur Mílan, föður sinn, að koma til sín frá Paris. En svo steudur á, að Milan hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.