Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 4
4 ur einhver minni síld, t. a. m. loðna eða kópsfld, en réttnefnd er marþvara ekki sfld, heldur krabbategund; svo telur hana Benedikt Gröndal í dýrafræði sinni, Eggert Ólafsson f ferðabók sinni o. fl. Marþvara er nefnd í skáldskaparmálum í Snorraeddu. Árið 1697 veiddi hinn danski kaupmaður Peder Andersen, og er þess eigi getið, hvar hann var bú- settur hér á landi, svo mikið af síld, að hann að mestu bætti úr því tjóni eða halla, er fellirinn sama ár olli honum (Deo, regi, patriæ bls. 66, sbr. bls. 245). Ola- vius segir í ferðabók sinni, að síld hafi ekki verið veidd f manna minnum í Isafjarðarsýslu nema árið 1773. pegar Mohr var á Akureyri, í fardögum 1780, þá var þar veidd síld. f>ó að allmargir þektu síldina og hefðu hugmynd um, að sú veiði gæti verið arðsöm, þá var það samt eigi meira en svo, að búnaðarnefnd eða Landkommission sú, er átti að íhuga málefni landsins, f álitsskjali, sem prentað er í lagasafninu við Resol. 21. marz 1774, ber sig upp um það, að hún hafi ekki fengið áreiðanlega vissu um, hvaða síld sé á íslandi. í gömlu félagsritunum er í 3. b. 1783 ritgjörð um sídarveiðar, og vakti hún eigi áhuga landsmanna. Um síðustu aldamót var gjörð talsverð tilraun með norskum mönnum að veiða síld í Hafnarfirði, og má af hinum dönsku eptirmælum 18. aldar, bls. 115— ng, og hinum íslenzku bls. 100—102, sjá, að Magnús Stephensen taldi fullvíst, að þessi veiði mætti verða arðsöm, (sbr. Árbækur 9. D. bls. 116). Alt fyrir það varð eigi meira úr veiði þessari, en af og til vóru þá ádráttarnet brúkuð, einkum á Akureyri og í Hafnarfirði (sbr. lagasafn 7.b. bls. 191 (Resol. 21. júlí 1808) ogmá þar af ráða, að almenningi hefir verið gefinn kostur á að fá sfldarnet, sem unnin voru í fangahúsinu í Reykjavík. Um og eptir 1830 veiddist opt mikið af síld í dráttarnetum á Akureyri, og var það Lever
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.