Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 16
16 ekki miklu á móti ofsóknum fiska og dýra frá því að sildin skreppur úr hrognhýðinu, og meðan henni get- ur enzt aldur. Enskur rithöfundur fer um atriði þetta þeim orðum, að frá því eina vissa megi ganga út til byrjunar, að frjósemi fiskanna sé alkunn, og svo megi gjöra áætlun nokkra um fjölgun þeirra, þannig, að menn fái ljósa hugmynd um, hvort sú hætta af manna- völdum sé búin þeim, að það geti munað miklu.. þ>að er þannig alkunnugt, að laxhrygnan hefir um ioooegg á hvert pund af öllum þunga sínum; í 20 fjórðunga styrju eða störfiski eru taldar 7 millíónir, Leuwenhaupt reiknaði, að í þorski væri 9V2 millión. J»að er nú ó- hætt að telja í honum 3,400,000 egg, i flyðrunum 1,250,000, i kolanum 1,000,000 og í sildinni yfir 35,000; Milne Edwards telur um 60,000 í meðalsíld. Ef menn nú til reynslu ganga út frá þessum eggjafjölda síldar- innar og telja hann 36,000, þá er það sjálfsagt, að þau eigi öll ungast út. Sé nú talið, að helmingur farist, verða eptir 18,000 seiði. Nú verða þau fyrir ýmsum áföllum, meðan þau eru litil, og væri svo ráð fyrir gjört, að annaðhvort þeirra færist á næstu 3 árum, þá yrðu þó eptir 9,000. Af þessum upp komnu síldum er nú helmingur svilfiskur oghelmingur hrygnur. Ohætt er af að taka, og ef vér setjum nú svo, að eptir hafi orðið 4000 hrygnur i gotfæru standi, þá verður afkvæmi þeirra í eggjum sú tala, sem kemur út með því að margfalda hrygnufjöldann 4,000 með 36,000 eggj- um úr hverri þeirra, eða 144 milliónir. J>etta er nú ekki nema afkvæmi tveggja sílda, sem hér ræðir um, og fyrir eitt ár, og ekki af þeim óteljandi millíónum millióna, sem eru við strendur vorar og sem margfaldast á hveiju ári. Af þessu er auðsætt, að það sem maðurinn dregur frá viðkomunni, verður næsta litið, og að henni af mannavöldum er ekki búin sérleg hætta fyrir gjöreyðingu. J>að er að likindum ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.