Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 74
7* sé að gæta að tunnum þeim, sem saltað hafi verið i deginum áður, og ef lekið hafi, að láta síldina i aðra tunnu, salta hana um og setja lög á hana. þeir eiga að gæta þess, að þeir sem kverka, hafi beitta knífa. Enn fremur á að sjá um, að salti sé stráð á sildina um leið og hún er látin i ílátin til kverkunar, að hreinlega sé farið að því að kverka, að síldin sé flokkuð eptir stærð, að skemdur eða særður fiskur sé skilinn úr, að saltað sé yfir hvert lag, og hver tunna þakin með loki þegar er hún er fylt. Á einum stað, þar sem síld þykir vel verkuð, er sildin lögð svo í tunn- una, að lagið verði 6—8 þumlungar yfir brún, og er svo látið sterkt lok yfir. Næsta dag sígur sildin svo, að við verður að bæta, og er þessu haldið áfram i io daga, og síldin pressuð niður, þannig að fullorðinn mað- ur þrýstir hlemmnum niður með þvi að standa á hon- um. Siðan er og látinn lögur á tunnuna og henni lokað. Aðalreglurnar eru: Að strá salti á síldina strax er hún veiðist, eða svo fljóttsem verðamá. Síldsemekki hefir verið stráð salti á fyrstu 12 stundirnar eptir að hún hefir verið veidd, má telja sem skemda að mestu. Að salta ætið úr Líverpool salti en ekki spönsku salti (Setubal eða Trapani salti), eins og Norðmenn gjöra, og er saltið frá Liverpool veikara en hittog ó- dýrara. Að hafa þéttar tunnur þykkar og aldrei gamlar. þar sem kvistir eru í stöfunum, á að smyrja þá innan- vert með vanalegu kítti eða búnu til úr síldarlýsi og smámulinni krít. Síldin á að leggjast fast í tunnurnar og þær að vera vandlega fyltar. Auk þessa er og allmikið af síld verkað á Bret- landi á annan hátt, einkum reykt, og er hún þá köll- uð „bloaters“, fyrst söltuð lítið, og svo reykt lítið eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.