Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 65
65 Hversu mörg net fylgi hverju skipi, er komið undir stærð þess, en þau eru optast frá 80—130. J>au eru fest saman til endanna í trossu, — eða hlekk, sem Norðmenn kalla það, og virðist vera réttara að taka upp þetta nafn þeirra, — lengd þeirra allra verður þvf V4 úr viku sjávar. Möskvinn á netinu nýr er rúmur 1 þuml. eða tæpur H/4 þl., en eptir að netið er litað eða tjargað og brúkað opt, verður það □ þuml. eða tæplega það, en það er lögboðið, að netið skuli vera □ þuml. Á vanalegum netum eru steinar til að halda net- inu við botn, og flárnar hafðar þannig, að þær haldi netinu beint upp, en á reknetum þurfa flárnar að vera uppi í sjávarbrún, og verður því að haga þunga net- sins eptir því, svo að það fljóti uppi, eða ef þörf er að hafa það dýpra, að það verði svo djúpt, sem að líkindum ræður að síldin sé fyrir. Að hitta nú rétt á þetta, er mjög vandasamt, og fara síldarmenn í því eptir svo mörgu, bæði veðráttu og öðrum atvikum, eða því sem þeim þykir líklegast, að eigi verður frá því skýrt. En hvernig sem þarf að leggja netin í sjó, verður að bóla þau upp, og til þess hafa menn dufl eða kagga, og er eitt af bólunum fest við hvert net með færi eða streng nógu gildum, og lengdinni hag- að eptir því, hvað djúpt netið á að liggja, annaðhvort í sjávarbrún eða á fleiri föðmum. Menn hafa optast ból þessi með ýmsum litum, til þess fljótt að geta átt- að sig á hinum mörgu netum. Fyrsta netið hefir opt- ast hvítt ból, en hið fjórða þar frá litla hvíta veifu eða flagg á stöng, og svo hefir fjórða hvert net aptur alla röðina sitt einkenni. Allri netalengjunni, að fráskildum fyrstu 4 netunum, er skipt í netafjórðunga (4 í hverjum, þannig að fyrsti fjögra neta hlutinn er ein- kendur með dufli, lituðu með 1 hlut rauðum og 3 hvítum, Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags, IV. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.