Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 58
5« við lóðarfiski á A.ustfjörðum, eða lögð upp. Eg skal segja frá þvi, sem mönnum ekki mun vera kunnugt, að nokkur af hinum útlendu fiskiskipum, sem eru hér við ísland, fara heim um miðsumarleitið, og fiska þar á eptir sild í Norðursjónum. Eg sé mér því miður ekki fært að gera áætlun um, hversu mikinn kostnað reknetaútgjörð hafi í för með sér, og það fer og eptir því, hversu stór báturinn eða þilskipið er. En ef gjörð- ir væru út til reknetaveiða hinir stærstu opnu bátar, er vér höfum, og þá má allvel notast við, eða hin minni skip, t. a. m. hákarlaskipin á Siglufirði eða þiljubátar bænda á Suðurlandi, þyrfti kostnaðurinn ekki að verða mikill, og mikið minni en norsk nótaútgerð. Á því er mjög mikill munur, að með norskri nótaútgerð er engin veiðivon að ráði, nema allur útbúningur sé f bezta lagi, og byrgja megi í næturnar mörg þúsund tunnur í einu á veiðistaðnum. Með fáum reknetastúf- um má fara yfir heila þingmannaleið og ná því, sem fyrir verður, og báturinn getur borið. þ>að er þá flutt f land og tekur ekki langan tima að skila veið- inni, þangað til aptur er lagt á stað; en þegar sfld er komin í byrginótina, verður hún að standa nokkra daga, þangað til úr henni er losað, og hún verður þá ekki notuð aptur fyrr en færi verður á veiði. Stór nótaútgjörð á norskan hátt er ekki við hæfi nema auðugra manna eða stórfélaga, í stað þess að hinir stærri útvegsbændur vorir eru færir um að kosta reknetaútgjörð af eigin ramleik, annaðhvort einir eða mjög fáir saman í samlagi. þetta mundi verða holl- ara hérálandi fyrir allmarga, sem gætu þannig sjálfir séð um reknetaútgjörðina, í stað þess að stór félög eru ávalt kostnaðarmeiri með stjórn o. fl. En mest kveður að þvf, að reknetaveiðin á Skot- landi og Hollandi virðist eptir skýrslu þeirri, er eg hefi sett hér að framan, að gefa vissari arð en hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.