Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 66
66 hinn næsti raeð tveimur hlutum, helming rauðum og helming hvítum, hinn þriði með 3 hlutum rauðum og einum hvitum. 011 dufl, sem eru á milli þessara fjórð- ungamerkja á. netunum, eru höfð svört. Oll netin eru fest á sterka vörpu, sem bundjn er á hvert net á tveim stöðum. jpetta er gjört til þess, að hægra sé að draga netin inn, til þess að ekki reyni of mikið á þau, sem og til þess, að netin haldist sam- an, ef að einhver slys vilja til, svo sem að skip sigli á þau. í öllum síldarskipum frá Yarmouth eru fastar þiljur. Hin stærstu voru fyrir 4 eða 5 árum síðan 36 tons að stærð, 52 feta kjölur, i7feta breidd og 7 feta dýpt í kjölsog. Apturmastrið er lágt og er ætíð uppi, en frammastrið hátt, og er hagað svo, að það verði felt aptur, og er það gjört til þess, að skipið ríði bet- ur af sjó, þegar fiskað er. Mastrið er ekki felt alveg niður á þiljur, en látið að eins falla svo, að nægt rúm sé fyrir, þegar net eru dregin. Mastrið er til þessa látið hvíla á fork eða kvísl, sem reist er aptur á skipinu. í byrðingi skipsins eru sérstök rúm fyrir veið- ina, netin, vörpurnar o. s. frv. Salt er og haft með til þess að strá í fiskinn, svo að hann skemmist ekki þangað til i land er komið. Níu til tólf manns eru á skipi hverju, og optast meira en helmingur þeirra eigi sjóvanir, heldur sem liðsmenn til þess að draga netin, og er það gjört á spilinu eða lyptivélinni. Til þessa þarf talsverðan mannafla og ríður mjög á því, að eng- in stund missist, þegar vel aflast. Sé nógur fiskur fyrir, þarf að draga netin fljótt og leggja þau aptur sem fyrst, eða ná í land sem fyrst verða má. Vanalega er farið að leggja netin rétt fyrir sól- arlag. Skipið verður þá að vera komið á þann stað, er að öllu samtöldu þykir í það skipti vænlegastur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.