Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Qupperneq 56
5* þess, að með reknetaveiðinni geta menn leitað veiðar- innar um stórt svæði, og farið svo langt og skamt sem þarf, ef að eins þess er gætt, að skipið geti náð til lands í tækan tíma, svo að veiðin ekki spillist. Eg skal taka tvö dæmi, sem gera þenna mismun ljósan. þilskip sem er útbúið til reknetaveiði frá Keflavik, Hafnarfirði eða Reykjavík, getur leitað til veiði í öll- um Faxaflóa undan Mýrum og Jökli, og jafnvel aust- ur að þorlákshöfn. Ef skip hefir stöðvar t. a. m. á Siglufirði, sem er ein hin veiðihentasta höfn á öllu landinu, þegar íslaust er, getur það veitt við rek í öll- um Skagafirði, Eyjafirði utarlega og austur að Skjálf- andaflóa. Af þessu dæmi má sjá, að reknetaveiðin getur náð yfir stórt svæði, mikið stærra en ef að eitt- hvert síldarfélag hefði fastar veiðistöðvar á einhverj-' um þessara staða, í Hafnarfirði, við Gufunes, Hvalfjörð, Siglufjörð eða Hrísey. það getur jafnvel komið fyrir, að þó að næg síld sé fyrir utan síldarfjörðinn, en gangi ekki inn, þá geti ekki orðið veitt í byrginótum, en megi hafa mikla veiði með reknetum. Til rek- netaveiða er hægt að hafa þilskip, sem á öðrum árs- tfmum eru höfð til annara veiða, einkum ef menn veldu sér það skipalag, sem hæfir vel til hvorstveggja. J>ess ber og vel að gæta, að það er ekki einungis með þilskipum, sem sfld verður veidd á reki, held- ur og á stórum opnum bátum. Á Skotlandi hefir mjög lengi verið deila um, hvort hentari sé bátar eða þil- skip til slíkra veiða. Sumir hafa haldið því fram, að það ætti ekki að hafa annað en þilskip til slfkra veiða. Aptur hafa aðrir haldið því fram, að sé veitt nærri landi, þá sé fjarstætt að hafa annað en báta til veið- anna. 1 fyrsta lagi þarf góðar hafnir fyrir þilskipin, en ekki fyrir báta, því þegar þeir eru ekki brúkaðir, eru þeir settir á land, hægt að gera við þá og gæta að þeim, sem og að setja þá fram, þegar á þarf að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.