Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 75
rs ef strax á að brúka hana, og nokkuð meira ef hún er seld t. a. m. til Miðjarðarhafs landa; þangað er flutt mikið af reyktri sild. Annars er það mikill vandi að reykja síld svo vel sé. Fáum tekst það eins og Bret- um, Hollendingnm og Holsetalandsmönnum. Norð- mönnum hefir en eigi hepnazt að koma upp verzlan með reykta síld, og kveður svo mjög að þessu, að það hefir komið fyrir, að síld hafi verið flutt út frá Noregi til reykingar. þ>etta á sér stað jafnaðarlega, og í Edinborg sá norskur maður 1882, að þar var al- ment reykt íslenzk og norsk síld, og að sild þessi var frá Björgvin, lakleg að gæðum og á slæmum tunnum. Síldin var afvötnuð i tvo sólarhringa og svo reykt. í Hollandi er og reykt bæði norsk og svo ís- lenzk sild, er þykir heldur stór og þurfa langa reyk- ingu. Sé nú svo, að Hollendingar og Bretar kaupi norska og islenzka síld saltaða til að reykja, getur þó verið talsverður efi á, hvort lof það, sem vara þessi fær, styðist eigi fremur af langvinnu lofi og vanafestu í kaupum, og gæti vel verið, að ryðja mætti markaðs- rúm með reykta síld, bæði frá Noregi og jafnvel frá íslandi. Ein tilhögun á Bretlandi hefir stutt talsvert að þvi, að síld þeirra er í miklu áliti, og það er að stjórn- in gefur kost á því, að hver tunna sé mörkuð sem áreiðanleg vara (brand). Fyrst borgaði stjórn þeirra um langan tíma verðlaun, til þess að örfa menn til sildarveiða, og var þá hver tunna mörkuð sem áreið- anleg vara. Svo var það numið úr lögum, og menn voru ei skyldir til að láta marka tunnurnar, en stjórn- in varð að gegna áskorunum manna um skoðun og mörkun hverrar tunnu fyrir litið gjald, og er þetta gjört að öllum jafnaði, til þess að halda við trausti á vörugæðunum. í Noregi var síld skoðuð og einkend með merki á tunnum fram til 1851. f>á var það úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.