Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 14
«4 manna : 14,928 kr.; J/4 af verði nótanna (304,000 kr.): 76,000 kr. af því að þær endast optast til 4 ára; land- hlutur á íslandi 4% eða fjórir af hundraði: 15,280 kr.; spitalagjald á íslandi, 25 aurar á tunnu: 17,905 kr.; lóð- argjöld, húsaskattur og fátækraútsvör á íslandi: 7,000 kr.; aðstoðarvinna á 53,716 t. síldar, á 20 aura: 10,740 kr.; sjáfarábyrgð á síldinni 2V2°/o: 26,858 kr.; flutnings- kaup á 4,642 t. síldar á annara skipum, á 3 kr. 50 au.: 16,247 kr.; vinna við fermingu og affermingu 7,560 kr.; 5% til rýrnunargjalds af 100 skipum, sem virt eru á 200 kr. hver register ton : 94,445 kr.; ábyrgðargjald á skipunum 4°/0 : 75,564 kr.; útgjöld skipanna sjálfra, hafnsögukaup o. fl.: 29,700 kr.; af verði 28 húsa, eða 33,700 kr., 5%(!) í leigu: 5,040 kr.; vextir af verði hús- anna og netanna, 337,6ookr., á 5%: 16,880 kr.; vextlr af verði skipanna, 1,889,100 kr., í x/2 ár á 5%: 47,227 kr.; vextir af útgjörðarkostnaði 500,000 kr., í V* árs á 5% : 6,250 kr. Allur kostnaðurinn verður þannig 945,449 kr. Á- góðinn fyrir þessi 100 skip verður því 150,151 kr. eða 1500 kr. á skip, og sé talið eptir stærð, 16 krónur á hveijum registerton þeirra. Ágóðinn fyrir hin einstöku veiðisamlög varð samt mjög misjafn. Mörg skip komu aptur, sum tóm, en sum með lítinn afla, voru lengi í förum og borguðu því ekki kostnað. En þótt nú eigendur þeirra yrðu fyrir miklum halla, græddist þó f annan stað öðrum veiðisamlögum svo mjög, að ágóðinn upp og niður fyr- ir öll skipin mátti teljast góður, og svo munu allir ís- lendingar líta á reikning þenna, að vel sé samt í all- an kostnað lagt, og það svo, að þeim mætti koma til hugar, hvert þeir ekki mundu hafa getað haft mun meiri hag, ef þeir hefðu veitt sjálfir. J>að er nú sök sér, að landshluturinn verður ekki meiri en 15,280 kr., en hitt má gegna furðu, að í hreinan ábata skuli ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.