Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 23
23 vel svo vera, að i því sé fólgin ráðning þeirrar gátu, að hin stóra síld vor kemur fyrir á svo hvikulan og óstöðugan hátt. í Eyjafirði eru beztu sildarstöðvarnar alloptast langt úti i firði i grend við Hrísey. Um viku fyrir sumarmál 1863 rak ógrynni af stórri síld í Vog- um við Vogastapa, mörg þúsund tunnur, sem láu í hrönn frá þóruskeri yfir að Hólmabúð. Hrannirnar náðu mönnum í mitt læri. Sagt var, að hún hefði rekið þar upp fyrir stormi af landsunnan átt, og að mikið sandfok, sem gruggaði sjóinn, hefði banað henni. Vor- ið 1882 gekk mikið af síld upp undir Vogastapa og að Vogavik. Hún hélt sig þar alllengi, og var nokk- uð af henni veitt í lagnet. það er enginn efi á, að þessi síld hefir hrygnt þar, og mun hún gjöra það þar jafn- aðarlega, því hennar verður þar svo opt vart. það er víðar fram með Vatnsleysuströnd sem sild hefir veiðzt ílagnet, t. a. m. 1881 við Flekkuvík, þó að ekki væri það mikið en einungis fáeinar tunnur. Á þessu ári (1883) fór að verða vartvið stóra hafsildf vikunni 18—25. marz og veiddist talsvert af henni í lagnet í Keílavík og Njarðvík, nokkru siðar í Vogum. f>að var einkennilegt við síldargöngu þessa, að henni var ekki samfara sér- lega mikil fuglferð. í Hafnarfirði varð fyrst vart við sildina um ig. apríl og i Reykjavik 22. apríl. í J>or- lákshöfn verður því nær á hverju ári vart við hafsíld, einnig fyrir utan Hellna og Stapa fyrir vestan. Úr þvi nú að mjög mikið af sild, að minsta kosti opt, hrygnir við Vogastapa, þar sem einnig er meiri þorsk- sæld en víðast annarstaðar á íslandi, eru öll likindi til, að síld einnig hrygni á vogum og hraunbrotum innar og utar á Stakksfirði, báðum megin við Býja- skerseyri o. s. frv. þ>etta ættu menn að athuga ná- kvæmar og ganga úr skugga um það, því það er eg segi um þetta, er ekki nema getgáta, mjög sennileg að mér virðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.