Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR 123. TBL. - 75. og 11. ÁRG. MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1985. Þýskur fuglaþ jóf ur gómaður á Kef lavíkurf lugvelli: FÁLKAUNGARNIR KOMNIR í HRBBUR í AÐALDAL „Fuglinn gargaöi ógurlega þegar ofan ó þá. Þegar viö fórum virtist allt viö settum ungana í hreiöriö en svo hafa fallið í ljúfa löö,” sagöi Ævar virtist hann taka þó í sótt og settist Petersen fuglafræðingur, nýkominn úr Aöaldal, þar sem fálkaungunum var skilað. Eins og kunnugt er fundust þrir Fálkaungomir voru kampakátlr ar þalr losnuflu úr prfaundlnnl á Kaflavikurflugvalll. Enda var þalm bofllfl upp á nautahakk ar þelr þáflu mafl þökkum. DV-mynd GVA. fólkaungar i koníaksöskju i feröatösku ó Keflavíkurflugvelli laust fyrir klukkan 7 í gærmorgun. Ofan á þá haföi afskomum stút af koniaksfiösku veriö haganlega fyrirkomiö og eigandi töskunnar og fiöskunnar reyndist vera Vestur-Þjóöverjinn Kilian Horst, al- ræmdur eggja- og fuglaþjófur á fer- tugsaldri. „Maðurinn var ókaflega snyrtilegur og minnti frekar ó kaupsýslumann í viöskiptaferð en fuglaræningja,” sögðu tollverðir á Keflavíkurflugvelli í samtaliviðDV. Viö yfirheyrslur hjó Rannsóknar- lögreglu ríkisins síödegis í gær viður- kenndi Kilian Horst að hafa tekiö fálkaungana úr hreiöri i Þistilfiröi siö- astliðinn fimmtudag. Höföu fálka- ungamir því dvaliö á hóteli í Reykja- vik ó fjóröa dag áöur en þeir fundust i koniaksöskjunni á Keflavikurflugvelli. Kilian Horst var úrskurðaður i gæsluvaröhald i gær og getur átt yfir höfði sér milljón króna sekt auk fangelsisvistar en um þaö munu dóm- stólar f jalla. -EIR. —sjábls.3 Áfengi og tóbak hækkar í verði: MEÐALHÆKKUN 9% Brennivínsflaska sem kostaöi fyr- ir helgina 680 krónur mun kosta i dag 720 krónur. I dag eru allar útsölur ófengisverslunarinnar lokaöar vegna veröbreytinga. Aö sögn Svövu Bemhöft, innkaupastjóra ÁTVR, hækkar áfengið og tóbakið að meðal- talium8—9%. Vodkaflaska sem áöur kostaði 790 krónur hækkar nú i 850 krónur. Einn Marlboro sígarettupakki hækkar úr 76,30 kr. í 85,60 en Viceroy úr 76,30 í 76,70 (lækkun annarra gjalda). Frönsku Royalesígaretturnar hækka úr 53,30 í 63,20 pakkinn. -ÞG SKJALAFALSARARNIR í GÆSLUVARDH ALD Lögfræöingurinn og bókhaldarinn, sem játaö hafa aö hafa falsað skulda- bréf og selt þau, vom báöir úrskuröaö- ir i gæsluvarðhald um helgina. tJrskuröurinn er byggður ó ítrekuö- um fölsunar- og auðgunarbrotum en eins og kunnugt er komst upp um þá er bókhaldarinn var aö sækja fölsuð skuldabréf úr þinglýsingu á skrifstofu borgarfógeta fyrir helgina. Lögfræöingurinn, sem er héraðs- dómslögmaður og heitir Magnús Þórö- arson, hlaut gæsluvarðhaldsvist til 17. júli en bókhaldarinn, Halidór Om Magnússon til 26. júni. -KÞ Fundur UEFAíGenf: BANN Á ENSK UÐ í ÓTILTEKINN TÍMA Framkvæmdastjóm UEFA hélt í Schram, einn af varaforsetum gær fund í Sviss þar sem ókveðiö var UEFA, sem sat fundinn. aö setja ensk knattspyrnufélög í bann í Evrópukeppni um ótiltekinn Allt um iþróttaviðburði helgarinn- tíma. Á bls. 21 er rætt við Ellert B. ar ó bls. 20—21. Kosningamar f Grikklandi: Papandreou fékk hreinan meirihluta Sósíalistar unnu hreinan meíri- hluta ó þingi i grisku kosningunum i gær. Andreas Papandreou forsætis- róðherra hefur því fengið umboð kjósenda til aö halda ófram stefnu- málum sínum: að auka útgjöld til heilsugæslu, menntamóla og annarra ríkisumsvifa og að minnka tengsl Grikkja við Atlantshafs- bandalagiö og viö Bandaríkin. Eftir aö búiö var aö telja um J helming atkvæöa var Pasok-sósía- listaflokkur Papandreous með 46,7 prósent atkvæða sem gefur flokknum 161 þingsæti af alls 300. Nýtt lýðræði, flokkur íhaidsmanna, sjábls.8og9 fékk 40,2 prósent atkvæöa og 126 sæti á þingi. Kommúnistaflokkamir tveir hlutu samtais um 12 prósent atkvæða og 13 þíngsæti. Papandreou er 66 óra. Hann hefur verið viö völd í Grikklandi í fjögur ár. Hann samdi viö Banda- ríkin aö bandarískar herstöðvar veröi í Grikklandi til órsins 1988 en hann hefur lofað aö þá verði þeim lokað. -ÞóG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.