Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 3. JUNl 1985. LúAvfk Qaituon lést 27. maí sl. Hann var fæddur á Eskifirði 22. febrúar 1897. Eftirlifandi eiginkona hans er Björg Einarsdóttir. Þaú hjónin eignuöust tvo syni. Siöustu þrjá áratugina fékkst Lúövik einkum við skrúðgarðavinnu og bókband. Utför hans verður gerð frá Fossvosklrkju í dag kl.15. Sigurður örn Aðalatelneaon, Borgarholtsbraut 25 Kópavogi, verður jarösunginn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. P6tur GuAmundsson póstmaður verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 15. Valdlmar Jónsson, Alfhólum Vestur-Landeyjum, lést að morgni föstudagsins 31. mai i Sjúkrahúsi Suöurlands. GuAmunda GuAmundsdóttir, Njáls- götu 96, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30 Halga Kolbainsdóttlr frá Kollafirði, Miklubraut 60, sem lést í Borgar- spítalanum 28. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. júníkl. 10.30. Jón Ólafur GuAmundsson, forstööu- maöur bútæknideildar Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins á Hvann- eyri, verður jarösunginn frá Fossvogs- kapellu í dag, mánudaginn 3. júni kl. 16.30. Slgurjón Jónsson frá Asheimum, Bergþórugötu 45, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, mánudaginn 3. júní, kl. 13.30. Æsa Karlsdóttlr Ardal andaöist i Stokkhólmi fimmtudaginn 30. maí. Hlldur Jónsdóttlr hannyrðakennari erlótin. RagnhalAur Elnarsdóttlr, Hrafnistu i Hafnarfirði, áður Brekkugötu 16 Hafn- arfiröi, lést 30. maí. Slgrún BJamadóttlr, Bergþórugötu 31, sem lést af slysförum þann 26. mai, veröur jarðsungin miövikudaginn 5. júni kl. 15 frá Fossvogskirkju. Valdlmar LúAvlksson frá Fáskrúös- firöi, sem andaðist 26. mai sl., verður jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 4. júni nk. kl. 15. GuAmungur GuAmundsson, áður bóndi á Kambi i Holtum, Giljalandi 30 Reykjavik, andaöist á öldrunardeild Landspitalans fimmtudaginn 30. mai. 75 ára verður á morgun, þriðjudaginn 4. júní, GuAmundur GuAmundsson i Víði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu að Víðivöllum við Elliða- vatn milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. Afmæli Tilkynningar Útimarkaöur Kvenfélags Fríkirkjunnar i Reykjavik. OtimarkaCiur verður hjá Kvenfélagi Frí- kirkjunnar i Reykjavik föstudaginn 7. júni nk. fyrir utan Frikirkjuna í Reykjavík. Félags- konur: tekið verður á móti kökum og framlög- um fimmtudaginn 6. júni nk. eftir kl. 19 i kirkjunni. íferð meðFagranesi sumarið 1985 Sumaráætlun frá 28. júní Hringferð um tsafjarðardjúp. Á þriðjudögum kl. 8 frá Isafirði, 10—12 tíma ferð. Stuttar viðkomur á 8—9 höfnum. A föstudögum kl. 8 frá Isafirði, 4—5 tíma ferð. Stuttar viðkomur í Vigur, ÆðeyogBæjum. Homstrandaferðir Þriggja og sjö daga ferðir, einnig er hægt að Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Krókahrauni 8, 1. hæö t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Rúnars Guöbergssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eirikssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands og lönaðarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gísla Gislasonar hdl. fyrir hönd Siguröar Karlssonar verður mölunar- og hörpunarvélasamstæöa Unicompact 2 frá Baioni spa, framleiöslunúmer 12521, ásamt tilheyrandi fylgihlutum, svo og F —10 Deutz disilrafstöö, framleiðslunúmer 1413-, mótor og generator, tal. eign Helenu Guörúnar Pálsdóttur, Jón Hauks Olafssonar og Valbergs sf. selt á opinberu uppboöi, sem fer fram mánudaginn 10. júni 1985 kl. 14.00 að Kiöafelli, Kjósarsýslu. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 54. og 65. tbl. Lögbirtingarblaösins 1985 á hús- eigninni Garðarsbraut 73, Húsavík, íbúö 1. hæö, þingl. eign Braga Árnasonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eirikssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. júní 1985 kl. 15.00. Uppboöið er með heimild í veöskuldabréfi útgefiö 20.07.82 til lúkningar skuld aö fjárhæö kr. 135.415,20 auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaöur Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 54. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hús- eigninni Garöarsbraut 29, Húsavik, þingl. eign Jakobinu Þráinsdóttur, fer fram eftir kröfu Grétars Haraldssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. júni 1985 kl. 14.30. Uppboöiö er til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 11.158,00 auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavíkur. Um helgina Um helgina Af auglýsingum í Guðsorði Messan í útvarpinu í gær var öðruvísi en vanalegar messur af því aö það var sjómannamessa og biskupsmessa. Þetta þykist ég vita. Prestar hafa vanið mig af því að hlusta á sig í útvarpi og yfirleitt í messum. Eg gafst upp á þeim. Þannig er mál með vexti að prestastéttin hefur tekið það upp sem eins konar ávana að ljúka öllum messum með auglýsingum um alls konar fyrirburði. Má þar nefna basara, spiiakvöld, tombólur og raunar ýmislegt annað af líkum toga. Sérstaklega hafa sumir prestamir notað sér út í æsar að komast með messur sínar í útvarpiö til þess að ryðja úr sér auglýsinga- flóðinu. Auðvitað er þetta allt varðandi safnaðarstarfið. Mín til- finning er þó sú að slíkur endir á messum eyðileggi áhrif af helgi- stundinni. Þetta er svona líkt því og láta gæla við sig áður en maður fær kloss- ann í óæðri endann ellegar hamarinn í hausinn. Þar sem ég er ekki á hött- unum eftir slíkum áföllum, jafnvel þótt auglýsingar prestanna meiði mig einungis andlega, er ég sem sé hættur að kveikja á þeim eða horfa framan í þá nema við jarðarfarir. Ekki meira um það. Þá eru það iþróttaþættimir. Enginn vafi er á því að frétta- þjónusta Ríkisútvarpsins eins og annarra fjölmiðla varðandi íþróttir skiptir sköpum fyrir íþróttimar sjálfar og heilsufar allra sem unna þeim. Og þaö þeim mun fremur sé þjónustan skipulega rekin og mark- viss. Þá vitanlega til góðs. Þess vegna hlýtur það að teljast til meiriháttar framfara að nú á að manna þessa þjónustu í hljóðvarpi svo að íþróttafréttamenn þar geta annað hlutverki sínu og komið festu á fréttaflutninginn. Miklu færri hafa haft not af íþróttafréttum útvarps og sjónvarps en ella vegna óskipulegrar og ruglingslegrar fréttamennsku. Þeir sem við þetta haf a fengist hjá Ríkisútvarpinu hafa flestir barist að- dáanlega í vonlausri aðstöðu. Iþróttafréttamainska hljóðvarps er núna í nýrri deiglu og fyrstu tilþrif lofa góðu. I sjónvarpi hallar sam- tímis undan fæti með helmings fækkun íþróttafréttamanna, úr tveim í einn. En hefði átt aö fjölga úr tveimífjóra. Iþróttaþættir sjónvarpsins, utan ensku knattspyraunnar, hafa raunar alltaf verið vonarpeningur fyrir sjón- varpsnotendur. Menn hafa mis- mikinn áhuga á greinum og vita aldrei fyrirfram hvort eða þá hvenær í hverjum þætti er von á nokkm markverðu. Þetta er út af fyrir sig markleysa og skýrir liklega nokkuð ótrúlega slakan árangur sjónvarps- íþrótta í skoðanakönnunum. Nóg um þetta í bili, ég er að verða reiðuraftur. HERB fara fram og til baka með skipinu. Viðkomu- staðir em Aðalvík, Fljétavik — Hlöðuvík — Hom- vík — Reykjaf]. og Furufj. Ný leið. Ný vinsæl og fljótfarin leið. Síðan Steingríms- fjarðarheiði hefur opnast hafa margir upp- götvað skemmtilega og fljótfama leið. Akið Steingrímsfj.heiði, síðan Snæfj.strönd í Isa- f jarðardjúp. Falleg og skemmtileg leið. Takið siðan far fyrir ykkur og bílinn með Fagranesi sjóleiðina Isafj. — Bæir. Og þú vinnur upp tíma og slærð einnig tvær flugur í einu höggi Hafið samband við skrifstofu og fáið fleiri upplýsingar. Hf. Djúpbáturinn, Aðalstræti la, Isafirði, simi 94-3155. íslenskar smásögur VI. bindi Þýðingar Ot em komnar hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins Islenskar smásögur VI. bindi, þýðingar. Ritstjóri og veljandi sagnanna er Kristján Karlsson. Með þessu bindi er lokið þessari ritröð bókaklúbbsins sem ber heitið Islenskar smásögur. I þessu 6. bindi eru sögur eftir 29 öndvegis- höfunda heimsbókmenntanna á þessari öld. Hinn elsti, Bertolt Brecht, fæddist árið 1898 og sá yngsti, sænski höfundurinn Ingvar Orri, er fæddur 1932. Höfundamir eru af ýmsum þjóð- emum. Kristján Karlsson ritar eftirmáia um smá- söguna og eðli hennar og síðan er höfundatal fyrir bindið og þýðendatal fyrir allt verkið. Bókin er 482 bls. að stærð og prentuð í Odda. Með þessu bindi er, eins og áður segir, lokið smásagnaritröð bókaklúbbsins. Þrjú fyrstu bindin eru smásögur eftir íslenska höfunda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Thors Vilhjálmssonar, samtals 73 höfunda, og þrjú síðari bindin eftir jafnmarga erlenda höfunda. Verkið er samtals 2583 bls. að stærð. Ritstjóm alls verksins hefur Kristján Karlsson annast og jafnframt valiö sögumar nema i II. bindi þar sem Þorsteinn Gylfason hefur annast valið. Rúmgott að Staðarfelli Nýlega var stofnað styrktarfélag Staðarfells á fjölmennum fundi á Hótel Loftleiðum. Meðal stofnfélaga eru einkum fyrrum vist- menn á meðferðarheimili SAÁ að Staðarfelli í Dölum, aðstandendur þeirra og margir vel- unnarar. Félaginu er ætlað að styrkja starf- semina að Staðarfelli sem þegar hefur sannað ágæti sitt. Rúmlega tólf hundmð einstaklingar hafa verið í eftirmeðferð að Staðarfelli vegna alkóhólisma og hafamargir þeirra snúið líf i sínu til betri vegar. Félagar í nýstofnuðu styrktarfélagi hafa ekki setið aðgerðarlausir. Félagið var stofnað 21. aprQ síðastliðinn og í maímánuöi héldu stjómarmenn vestur að Staðarfelli með þrjá- tíu rúm sem þeir færðu meðferðarheimilinu að gjöf. Mikill hugur er í félagsmönnum og dagana 21. til 23. júní næstkomandi verður haldin fjöl- skylduhátíð að Staðarfelli og þar ætia fyrrum vistmenn, aðstandendur og aðrir velunnarar staðarins að samgleðjast með glæsibrag í gjörbreyttu lífi. (Á myndinni má sjá formann styrktar- félags Staðarfells, Elfu Bjömsdóttur, ásamt forstöðumanninum, Guðmundi Vestmann, fyrir framan meðferðarheimilið að Staðar- felli). Nemendur í húsmæðraskólanum Ósk á ísafirði veturinn 1954—55 Ef þið hafið áhuga á að hittast helgina 8.-9. júní nk. á Isafirði vegna 30 ára afmælisins hafið þá samband sem allra fyrst. Lillý, sími 94-3633, Jóna Valgerður, s. 94-7175, Guðbjörg (Lilla), s. 91-44674 og Asta, s. 91-611175. og 686611. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Reykjavikurvegi 56, hluta, Hafnarfiröi, tal. eign Guöna B. Guönasonar, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl., Hafnarfjaröar- bæjar, Atla Gislasonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sambands al- mennra lifeyrissjóöa og Jóns Eirikssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júni 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Tapað -fundið Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars I. Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hverfisgötu 22, jarðhæð, Hafnarfirði, tal. eign Gisla Svavars- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetlnn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hraunstig 1, Hafnarfirði, þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Hraunbrún 28, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Eyjólfs- sonar, fer fram eftir kröfu lönaöarbanka Islands og Veðdeildar Lands- banka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júni 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Svefnpokl tapaðist Appelsínugulur svefnpoki tapaðist af bíl á leiðinni Reykjavík — Hveragerði laugardag- inn 25. mai sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 82787 eftirkl. 18. Fundarlaun. BELLA Við eigum í raun svolítið umfram af peningum fyrir vetrarfríið, r hvar vildir þú eyða þessum hálfa degi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.