Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 28
28 DV. MANUDAGUR 3. JUNl 1985. Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Fyrsta stig j Skallagríms Skallagrímur fré Borgarnesi néði ainu fyrsta stigi é laugar-1 daginn er liðið tók é móti Eyja- ■ mönnum i 2. deild islandsmóts-1 ins i knattspyrnu. I Leikið var é Borgarnesmöl og « voru heimamenn sterkarl lengst I af. Það voru þó gestirnír sem J néðu forystunni er um 15 minút- | ur voru til leiksloka og var Sigur- . björn Öskarsson þar að verki. | Borgnesingar néðu að jafna er s sex minútur voru eftir með I marki Snasbjöms Óttars og við I það sat. Besti maður vallarins ■ var Gunnar Jónsson, einn | miðjuleikmanna Skailagrims. -fros l JóhannálOJsek.j ílOOmhlaupi — áinnanféhgsmóti hjálR 100 m hlaup Sek. (meövlndur) I 1. JóhannJóhannsson.lR, 10,7 ■ 2. Stefón Þ. Stefánsson, IR, 10,0 I 3. Gunnlaugur Grettisson, IR, 11,1 J 400 m grindahlaup | Sek. | 1. Aðalst. Bemharðss., UMSE, 55,11 Konur: I 2000 m hlaup (meðv.) * Sek. | 1. Oddný Arnadóttir, IR, 24,5 ! 2. Svanh.Kristjónsd., UBK, 24,7 | Ól. Unnst. I m mmm wmmm m mmm mmmm mtmm mmm mm • Guðmundur Stelnsson, Fram, elnn bestl sóknarieikmaðurlnn I islenskrl knattspymu, sést hér i lelk Fram og Þórs é laugardag. Skömmu eftlr myndln var tektn hafðl Guðmundur leikið laglega é þé Ama Stefénsson og Slgurbjöm Viðarsson en ekki tókst Guðmundl að skora úr góðu faerl sem fylgdl I kjölfarið. DV-mynd Brynjar Gautl Enginn meistarabragur yfir leik Fram gegn Þór Framarar gerðu út um leikinn á fyrsta stundarf jórðungnum og sigruðu Þórsara frá Akureyri, 2:1 „Þetta var góður slgur þrétt fyrlr að lelkurinn hjé okkur hafl ekkl verlð góður," sagðl bakvörðurlnn, Ormarr örlygsson, i Fram aftlr að Fram hafðl slgrað Þór fré Akureyrl i leik llðanna é Laugardalsvelll meö tvelmur mörkum gegn elnu é laugardag i 1. deildlnnl i knatt- spyrnu. Framarar eru nú elnlr é toppl 1. delldar með tiu stlg en nsssta llð sr með sjö. Framarar hafa svo sannarlega farlð vei af stað en lelkur llðsins é laugardag olll stuðnlngsmönnum llðslns mlklum vonbrlgðum. Þaö var aðeins fyrstu tuttugu mínútumar sem Framarar sýndu eitt- hvaö af viti. Strax á áttundu minútu leiksins skoraði Omar Torfason fyrsta mark leiksins fyrirfram meö góðum skalla eftir fyrirgjöf inn i vítateiginn. Omar skoraöi þetta mark á 9. minútu leiksins. Síðara mark Fram kom á 15. mínútu og skoraði Guðmundur Torfa- son meö góðu skoti úr vítateig. Þegar hér var komið sögu skeði hið undarlega að Framarar, sem höfðu haft undirtökin í leiknum og sýndu alla burði til að kafsigla Þórsara, gáfu and- staðingi sinum eftir miðju vallarins og þar meö undirtökin i leiknum. I staö þess að sæk ja áfram af krafti og skora fleiri mörk var hörfað að hætti hálf- huga. Fyrir vikið datt leikurinn niður á slíkt plan aö vart var horfandi á hann. Litiö um marktækifæri en þó heföu bæði lið getað skorað fleiri mörk í lelknum og sanngjöm úrslit hans heföu veriö jafntefli. Þegar 21 minúta var liöin af siðari hálfleik munaði litlu aö Þórsarar minnkuðu muninn i 2—1. Kristján Kristjánsson fékk þá knöttinn á auðum sjó, óð með hann aö marki þeirra blá- klæddu og skaut góöu skoti í stöngina og þaðan hrökk knötturinn i fang Frið- riks markvarðar. Framarar heppnir þar. Réttlátt heföi verið að Þórsarar heföu þama jafnað metin því Bjami Sveinbjömsson fór illa með gott marktækifæri í fyrri hálfleiknum, sannkallaö dauöafæri. En eina mark sitt i leiknum skoruðu Þórsarar á 34. minútu síöari hálfleiks. Nói Bjömsson, fyrirliöi Þórsara, átti allan heiðurinn af þvi. Hann gaf laglega sendingu á Bjama Sveinbjömsson sem skoraði af öryggi með góðu skoti úr vítateig. Þorsteinn Þorsteinsson var mjög traustur í vöm Fram i þessum leik og sömu sögu er hægt að segja um Ormar örlygsson og Friðrik Friðriksson í markinu. Ef frá er skillnn góöi kaflinn í byrjun leiksins var þetta slakasti leikur Fram-liðsins i mjög langan tima. Enginn meistarabragur yfir leik liösins og Framarar veröa að taka sig á ef þeir ætia aö halda efsta sæti deildarinnar stundinni lengur. Þórsarar vom óheppnir í þessum leik. Þeir hefðu, ef réttlætiö væri látiö gilda, átt að fá annað stigið út úr þess- ari viðureign. En heppnin var ekki með liöinu i þetta sklpti en vist er aö ef svo fer sem horfir veröa Þórsarar alls ekki i fallhættu i sumar. Oskar Gunnarsson var góður i vöminni, sér- lega þegar tók að líöa á leikinn. Einnig áttu þeir Halldór Askelsson og Jónas Róbertsson nokkuð góöan leik. Lið Fram: Friðrik, Ormarr, Þorsteinn Þ., Sverrir, Jón S., Steinn, Kristinn, Asgeir (Pétur), Omar, Guðmundur St. og Guðmundur T. Lið Þórs: Baldvin, Sigurbjöm, Sigur- 611, Oskar, Ami, Nói, Kristján, Jónas, Halldór, Bjami, Sigurður P. (Viðar Birgisson). Kjartan Olafsson dæmdi ágætlega að viöstöddum 564 áhorfendum í blið- skaparveðri. Omar Torfason, Fram, og Ami Stefánsson, Þór, fengu gula spjaldiö. Maður leiksins: Þorsteinn Þorsteinsson, Fram. -SK Skaginn óð í færum — en ÍA vann Þrótt aðeins 1:0 á Akranesi á föstudag Atlason, Fram. „Erfitt að kyngja Fré Slgþér Elrikssyni, fréttamannl DV é Akranasl: Skagamann hafðu haaglaga gat- afl unnlfl stóran slgur é Þrótturum ar llflln mssttust 11. dalldlnnl hér é Akranasl é fflstudaginn. fslands- melstararnlr néflu aflalns afl skora eltt mark I lalknum an Þrflttarar, sam voru mjflg seinlr I gang, skor- uflu akkl. Strakklngsvlndur var é maflan lalkurlnn fflr fram an þrétt fyrlr þafl var lalkurlnn égsst skammtun fyrlr éhorf andur. Skagamenn fengu óskabyrjun. Karl Þórðarson skoraði fallegt mark strax á 8. minútu leiksins. Arai Sveinsson gaf góða sendingu upp i homið á Hörð J6- hannesson og hann gaf strax fyrir markiö á Karl Þórðarson sem skoraði með viðstöðulausu skoti sem Guö- mundur Erlingsson átti ekki mögu- leika á að verja. Og Skagamenn héldu áfram að sækja. Hörður hitti ekki markið af markteig og siöan komst hann einn inn fyrlr en Guðmundur markvörður sá viö honum og varði mjög vel. Július átti einnig hörku- skalla að marki Þróttar en inn vildi knötturinn ekki. Staðan i leikhléi var þvil—0. Skagamenn héldu uppteknum hætti i byrjun siðari hálfleiks og sóttu nær lát- laust að marki Þróttar. En þegar liða tók á leikinn fóru Þróttarar að sækja i sig veðrið og vom þeir meira með bolt- ann án þess þó að skapa sér hættuleg marktækifæri. A 72. minútu skeði mjög umdeilt atvik. Hörður Jóhannesson skaut góðu skoti aö marki Þróttar en einn varnarmanna varöi skot hans með hendi á marklinunni, augljós víta- spyma en ekkert var dæmt. Og stuttu siöar var Páll Olafsson, Þrótti, felldur innan vítateigs Akumesinga og enn var um augljósa vitaspymu aö ræöa en dómarinn, Sveinn Sveinsson, sem var aö dæma sinn fyrsta leik i 1. deild, dæmdi aukaspymu rétt utan vítateigs. Páll framkvæmdi spymuna og skaut miklu hörkuskoti að marki IA en Birkir Kristinsson varði mjög vel. Heimir Guömundsson, Ami Sveins- son og Olafur Þórðarson vom bestir hjá IA en þeir Arsæll Kristjánsson og Amar Friðriksson vom einna skástir hjá Þrótti. Liðin: IA: Birkir, Heimir, Olafur, Guðjón, J6n, Sigurður, Sveinbjöm, Aki (Lúðvik Berg- vinsson), Júlíus, Hörður ogKarl. Þróttur: Guðmundur, Amar, Kristján, Loftur, Arsæli, Theódór, Daði, Páll, Pétur, Björgvin og Siguröur. Dómari var Sveinn Sveinsson og var ekki sannfærandi. Ahorfendur voru 840 og engin spjöld. Maður leiksins: Heimir Guðmundsson, IA. -SK » I I sagði Jóhannes I Atlason, þjálfari Þórs, I leftir leikinn gegn Framl I „Þetta tap kom é mjög slœm-1 J um tima og þafl er virkllega erf-. I Itt afl kyngja þvi afl vifl höfum | tapafi þessum leik. Þetta er okk-" ar erfiðasta tap I sumar," sagði ■ Jóhannes Atlason, þjélfari Þórsl I fré Akureyrl, eftlr óslgur manna * Sinna gegn Fram é laugardag. „Þetta er ósköp einfalt mél. VH) notuðum ekki dauflafserin sem við fengum i þessum leik I og é mefian þafl gengur þannig | verður erfitt afl vlnna lelk," I I I I I ...................I | _ sagfli Jóhannes sem er flestum1 ■ hnútum kunnugur hjé Fram sem | fyrrverandi þjélfari llðsins. -SK -----------------------------1 I Plata United j 1 varð vinsælli! IFré Sigurblrni Aflalsteinssyni, I fréttamanni DV é Englandi: J | Úrslltaliflin í ensku bikar-1 keppnlnni, i ensku Everton og Man. I Utd., géfu bsafll út plötur mefl | 1 söng leikmanna fyrir úrslitaleik- J Inn. Plata Man. Utd. varð vin-1 ssalli. Hún komst hsast i tíunda | I I ssati é vlnssaldalistanum é Eng-1 Ilandi og er nú í fjórténda ssati I þar. Plata Everton komst hsast i J 113. sseti og er nú i 33. ssetl. | * hsim. | Li mm mm m mm mam mmm mmm mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.