Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 3. JUNl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 > * > Garðyrkja Aburðarmold. Mold blönduö áburöarefnum til sölu. Garöaprýöi, sími 81553. Tilkynningar Fundurl Félagsmenn, muniö að fundur ferða- klúbbsins 4x4 er í kvöld, 3. júní 1985, kl. 20.30, aö Hótel Loftleiðum. Stjórnin. Benz fæst í skiptum fyrir fólksbíl (helst dísil), er meö góöa vél, góöar sturtur og góö dekk, ekinn 140 þús. Veröhugmynd 250—270 þús. Sími 92-1351. Sláttuvóla- og smávéljaþjónusta. Gerum við allar geröir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og aðrar smávélar. Seljum einnig nýjar vélar. Framtækni sf. Skemmuvegi 34, N-gata, sími 641055. Sækjum og send- um ef óskaö er. Sláttuvélaviðgerflir Viðgerðarþjónusta á garösláttuvélum, vélorfum & öörum amboðum Vatna- görðum 14,104 Reykjavík, sími 31640. Barnahústjöld nýkomin. Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect- ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku- tjöld, Tommy segulbönd, Tommy plötuspilarar, Tommy tölvustýri og nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar ballett, tvist og pases. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Ódýru, dönsku þrihjólin komin. Masterskarlar, ljón, hestar og hallir, stórir vörubílar, hjólbörur, flug- drekar, húlahopphringir, Fisher price, Barbie og Sindy vörur, stórir sand- kassar, kricket, badminton, tennis- spaöar, sparkbiiar, indíánatjöld, Star Wars. Odýrir gúmmibátar 2ja, 3ja og 4ra manna. Ný sending. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustíg 10, sími 14806. Varahlutir Lj’íPO ffvil r-vtf ds>f N:. ■ OESB Bif reiðaeigendur athugið. Við höfum fjölbreytt úrval Boge demp- ara í flestar geröir japanskra og evr- ópskra bifreiöa. Geriö verösaman- burð. Einnig höfum viö tekiö upp úrval slithluta í flestar geröir bifreiða, m.a. kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa, spindilkúlur, fram- og afturhjólalegu- sett, vatnsdæiur, kúplings- og hand- bremsubarka o.fl. Ath.: Kertin hjá okkur kosta aðeins 42—48 kr. stk. Crossland loft- og olíusíur í úrvali. Kristinn Guönason, almennir vara- hlutir, Suöurlandsbraut 20, sími 686633 og 686653. Speglaflisar, stærð 30x30, án fláa — ólitaðar kr. 91 stk., bronsiitaöar kr. 118. Með fláa, ólitaöar, kr. 171 stk., bronslitaöar kr. 196. Stærð 45x60 cm, 4 stk. í pakka, án fláa, kr. 1.536, með fláa kr. 2.280. Speglasúlur, hæð 40 cm, kr. 1.470, 60 cm kr. 1.790,80 cm kr. 2.080. Nýborg hf — húsgagnadeild, Skútuvogi 4, s. 82470. Kiruna hverfisteinninn, Smergel, hverfisteinn og brýni, allt í senn. Nauðsynlegt fyrir alla sem þurfa að reiöa sig á að vel bíti. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Teg. 8502. Þessi glæsilega og vandaða sumar- kápa kostar aöeins kr. 4.165. Ennfrem- ur mikið úrval af fallegum og vönduðum sumarkápum og frökkum. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. Sendum í próstkröfu. Marazzif lisar á gólf og veggi, úti og inni. Glæsilegt úrval af litum og mynstrum. Marazziflísar eru þekktar fyrir gæði og hönnun. Flísa- verkfæri í úrvali. Nýborg hf., Ármúla 23,sími 686755. Verslunin Bangsímon auglýsir: Mikið úrval af bamafatnaði, buxur frá kr. 519, bolir frá kr. 300, glansgallar, Finn Lassý frá kr. 1505. Póstsendum. Bangsímon Laugavegi 41, simi 13036. Haitur pottur sam þú ræöur við: Trefjaplastpottur, 2X2, mesta dýpt 90 cm. Verð meö söluskatti kr. 30 þús., útborgun 1/3, eftirstöövar greiöast á 3—4 mánuöum. Plastco, Akranesi, símar 93-2348 og 93-1910. Innrétting unga fólksins: Hvítt og beyki, ódýr, stílhrein og sterk. HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Bréf og bill — bíll og bréf. Benz 307 ’82 og hlutabréf í Nýju sendi- bílastööinni til sölu. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 18074. Til sölu Datsun dísil árgerö ’80,6 cyl., 5 gíra, vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 71151 eftir kl. 18. ,—y; mm Toyota Coaster '82, disil, (20 sæta), ekinn 63 þús., tilvalirn hús- bíll, (lofthæð 180). Verð 500—550 þús. Skipti á ódýrari, t.d. USA bíl. Sími 41907 (45340). Til sölu Mazda 2000 626 árgerö ’79,2ja dyra. Uppl. í síma 71151 eftirkl. 18. BMW 320, árg. '82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 51.000 km. Góöir greiösluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í símum 17171 og 15014. Bátar Fljótandl sumarbústaður. Fjordinn er norskur lúxusbátur, 24 fet (7,25 m). Stórglæsilegur og rúmgóður fyrir 5 fullorðna í svefnaðstöðu. Bátn- um fylgir allt er þægindi og öryggi geta vetur veitt. Fjordinn er með vél af gerðinni Volvo Penta Turbo. Símar 11546 og 13606, Sigurður. Tll sölu 3,8 tonna trábátur, smíöaöur 1956, endurbyggður 1980. Vél: Janmar, 33 hestöfl árg. 1980. Tæki: dýptarmælir, talstöð, 2 24v raf- magnsrúUur, spil, björgunarbátur. Upplýsingar gefur skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, simi 25554. Til sölu 2ja tonna bátur. Vél: Volvo Penta, 90 hestöfl. Upplýs- ingar gefur skipasalan Bátar og bún- aður, Borgartúni 29, simi 25554. Tll sölu 3Ja tonna trábátur, smíðaður 1953. Vél: Sabb, 26 hestöfl árg. 1975, skiptiskrúfa. Tæki: dýptar- mælir, örbylgjustöð, 3 24v rafmagns- rúllur. Upplýsingar gefur skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, simi 25554. Til sölu 3ja tonna trábátur, smiðaður 1973. Vél: Volvo Penta, 36 hestöfl árg. 1978. Tæki: 2 talstöðvar, sjálfstýring, björgunarbátur, 3 24v raf- magnsrúllur, dýptarmælir, spil. Upp- lýsingar gefur skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Vatnabátar, 11 og 13 fet. Hámarksvélarafl 10 hö. Hámarkshleðsla 350 kg. Bátarnir eru útteknir og samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins. Trefja- plast hf. Blönduósi. Sími 95-4254. Framleiflum 12—14 feta báta. hitapotta, laxeldiskör í öllum stærðum. Bogaskemmur, fóðursíló, oliutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635. Bátar eru til sýnis hjá bátasmiðju Guö- mundar Lárussonar, Hafnarfirði, simi 50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, simi 96-25222.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.