Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 44
44 DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. ' * Sviðsljósið I Sviðsljósið Sviðsljósið Það er hefð í ameriskum háskól- um að á útskriftardegi eru fengnlr elnhverjir frœglr menn eða konur, stundum gamlir nemendur, til að halda átskriftarræðuna, aðalræðu dagsins. AUir kannast við hörku- ræðu John F. Kennedy í Ameriska háskólanum í Washington 1963, sennilega ein besta og frægasta ræða þessa merka bandariska for- seta. I vor var það engin önnur en fyrrverandi elglnkona Mlck Jagg- er, Bianca, sem var heiðursgestur Stonehlll háskóians i Massachus- setts. Bianca er gamail nemandi skól- ans og var við athöfnlna gerður helðursdoktor við skólann fyrir störf að liknarmálum i heimalandi Blöncu, Nigaragua, eftir sandin- istabyitinguna. Eitt sinn lenti hópur, er Blanca var með, í átökum við hægrisinn- aða skæruliða. „Við höfðum engln vopn, en við höfðum myndavélarn- ar og sögðumst vera blaðamenn.” Þá urðu skæruliðarnlr hræddir og gerðu þeim ekkert mein, f ylgdi sög- unni. Bianca er mikið kjarna- kvendi og lætur málefni Nigaragua mikið til sín taka. Annað kjarnakvendi er miktð kom við sögu er óskarsverðiaunln voru afhent f fyrra er engln önnur en Meryl Streep. Meryl var í vor helðursgestur við hinn virta Vassar háskóla í New York riki, þar sem hún sjálf lauk náml á lista- braut fyrir nokkrum árum. Amerískir háskólar eru að sjálf- sögðu mýmarglr og auðvitaö misjafnir að gæðum. Þessi venja, að bjóða einhverjum merkismanni — eða konu að koma og tala við út- skrift, er gömul og rótgróin. Skólarnir keppast að sjálfsögðu um að fá sem þekktasta persónu tll að koma, viss metnaður er á milll skóla í því sambandi. Þekktur og vlrtur skóli sættir slg ekkl við annað en að einhver sambærilegur komi og flytjl hátfðarræðuna á út- skriftardegi stúdenta. ★ ★ ★ Bandariska leikkonan Ali McGraw hefur löngum verið í sviðsljósinu. Eitt sinn var konan gift Steve McQueen, þekktum leik- ara og miklum kappaksturskappa. Steve er nú látinn fyrir nokkrum árum. AIi McGraw þekkjum við auðvit- að úr kvikmyndlnni Love Story sem hér var sýnd fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn og tilheyr- andi táraflóð. Einnlg stóð leikkon- an sig vel i amerískum sjónvarps- myndaflokki er á frummálinu hét Winds of War og vaktl mikla atbygli vestanhafs. Gekk þátturinn út á það að lýsa afdrifum stórrar amerískrar fjölskyldu á uppgangs- timum nasistanna í Evrópu fyrir stríð, og eftir að stríðið skall á tengdlst fjölskyldusagan ýmsum staðreyndum úr sögu stríðsins, t.d. árásinni á Perlulón 1941 og dauðabúðum nasistanna í Bergen Belsen. Sekkjapípuleikur i skoskum pilsaþyt Skotar hafa mjög svo verið í sviðs- skosku knattspymugörpunum flykkt- Ijósinu hér á Islandi að undanförnu. ust hingað á annaö þúsund áhugamenn Hingað komu þrjú skosk landslið í og fylgismenn skoska landsliðsins með heimsókn og spiluðu viö íslenska knatt- engan annan en s jálfan Rod Stewart í spyrnumenn í sama flokki. Islendingar broddi fylkingar. unnu einn leikinn, Skotamir tvo. Meö Hinir skosku vinir okkar og frændur Vinur okkar, McPhearson, A Lœkjartorgi mefl allt 6 útopnu. Tónar sekkja- pipunnar glymja um allan miflbffi, og pilsfaldurinn sveiflast I golunni. höguðu sér yfir höfuð vel, drakku skemmta vegfarendum i miöbæ reyndar töluvert af brennivíni og bjór Reykjavíkur daginn fýrir leikinn. envoralandisínuannarstilsóma. Auðvitað verða menn að væta Hér sjáum við Matthew McPhear- kverkamar á milli laga, enda ekkert son, skoskan knattspyrnuáhugamann íhlaupaverk aö spila fyrir alþjóð á og sekkjapípuleikara með meira, sekkjapípu. Sekkjapipuleikurinn og voldugt höfuflfatifl gerir menn fljótlega þyrsta. Nauðsynlegt afl vœta kverkarnar mafl einhverju. Ljósm. KAE Með tóman vagn í eftirdragi i rfkjum Asfu er reiflhjóiifl A mörgum stöflum eitt halsta samgöngutœkið. I hór uppi A Íslandi. Þennan Agmta mann rakst Sveinn, Ijósmyndari DV, A um Þar er það fjölskyldufarartœki, flutningabfll og stöflutákn. daginn f Reykjavfkurumferfiinni þar sem maflur og farartmki liðuflust Reiðhjól mefl tengivagni eru algeng A Indlandi og f Kfnverska alþýflu- Afram innan um blikkbeljumar. lýflvaldlnu, svo A elnhverja atafli sé minnst, en sjAst aftur á móti ekki oft |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.