Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ungt reglusamt bamlaust par við nám í hjúkrunar- og viðskiptafrœðum óskar eftir íbúð. Vin- samlegast hringið eftir kl. 17 í síma 24799. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst í aust- urbænum, fyrir skólaáriö 1985—1986. Getur borgaö 9 mánuði fyrirfram. Sími 45580 eftirkl. 19. Herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-418. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæöi, ca 130 ferm, upphitaö, á jarðhæð í austurbæ, til leigu. Hafið samb. viö augiþj. DV í síma 27022. H-759. Skrifstofu- verslunarhúsnæði á 2. hæð við Laugaveg til leigu. Uppl. í símum 17290 og 16310. Atvinna í boði Vanar saumakonur óskast, vinnutími kl. 8—16. Ahugasamir hafi samb. við Karitas Jónsdóttur verk- stjóra. Henson sportfatnaður, Skip- holti 37, simar 31515,31516. >< Jumbo samlokur óska eftir að ráða starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 6.30 aö morgni. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 46999. Óskum eftir að ráða duglegan starfskraft til vinnu við sand- blástur, ekki sumarvinna. Uppl. í síma 671011 alla daga til kl. 17. Zinkstööin. Kvöldvakt. Vanar saumakonur óskast á kvöld- vakt. Unnið frá kl. 16.30—23, mánu- daga-fimmtudaga. Uppl. veitir verk- stjóri, Henný Einarsdóttir, simar 31515 og 31516. Lasburða eidri kona í Ljósheimum óskar eftir heimilishjálp ^ 2—3 í viku. Uppl. í síma 31759 milli kl. 15ogl9. Ráðskona óskast á sveitaheimili við Homafjörð. Uppl. í sima 97-8492 eftirkl. 19. Starfskraftur, ekki yngri en 17 ára, óskast i matvöru- verslun hálfan daginn (kl. 12—18). Uppl. i sima 17709 milli kl. 14 og 18. KJÖtafgrelðsla. Oskum eftir að ráða vanan kjötaf- greiðslumann, einnig vana afgreiöslu- stúlku f matvöruverslun i Kópavogi. jæ- Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-448. Stúlka óskast til starfa í prentsmiðju. Framtíðar- starf kemur til greina. Uppl. i síma 14352. Vanur kranamaður óskast á grindarbómukrana strax. Uppl. i síma 72696. Málmiðnaðarmenn óskast. Traust hf. Sími 83655. Dyravörður. Veitingahús i Reykjavik óskar eftir aö ráða dyravörð.Uppl. í síma 84988. Atvinna i ísrael Fólk úr öllum atvinnugreinum vantar núna í Israel í langan eða stuttan tíma. Hafirðu áhuga á að fá allar nauðsyn- legar upplýsingar sendu stórt, frí- merkt umslag með nafni og heimilis- fangi ásamt kr. 495,- til P.O. Box 4108, Reykjavík 124. Trósmlðlr óskast. Oskum aö ráða smiði til starfa sem fyrst til viðgeröa og verkstæðisvinnu. Hafiö samb. við auglþj. DV i síma 27022. H-190. 2. válstjóra venter á 200 lesta linubát sem fer á útllegu frá Grindavík. Sími 92-8086. Óska eftlr vönum gröfumanni á Massey Ferguson F50. Uppl. í simum 685128 og 686036 og 76251. Landbúnaðarstörf. Ungur maður óskast á sveitaheimili í Rangárvallasýslu. (2 koma til greina). Uppl.ísíma 83017. Húsvörð vantar í 10 hæða blokk i Kópavogi frá og með 1. júli nk. Laun frítt húsnæði. Tilboð leggist inn hjá DV fyrir 7. júní merkt. „E-9”. Húsgagnasmiður, innréttingasmiður. Oskum að ráða húsgagnasmið eða mann vanan innréttingasmíði. Aðeins vanur og vandvirkur maður kemur til greina. Upplýsingar á staðnum. Kjör- smíði hf. Draghálsi 12 Reykjavík. Atvinna óskast Ég er 22 ára karlmaður og vantar atvinnu strax, ýmsu vanur. Uppl.ísíma 79831. Rafelndarvlrki (útvarps) óskar eftir sumarvinnu (í júní og fram í miðjan júlí). Uppl. í síma 40996 eftir kl. 17.___________________________ Rafvirkjameistarar — málarameistarar. Mig vantar vinnu strax, má vera utan Reykjavikur. Hef unnið viö nýlagnir og tengingar og lok- ið grunndeild rafiðnaðar, er vanur málningarvinnu, úti sem inni, get unn- ið mikla yfirvinnu ef þarf, er 18 úra. Símar 671652 og 685277, Stefán. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnulífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Barnagæsla 15 ára stúlka óskar að passa börn í sumar, helst ekki eldri en 2ja ára. Bý á Kleppsvegi. Sími 34009. Kópavogur. 13 ára stúlka i Alfatúni óskar eftir að gæta bams i sumar. Simi 40043. Stjörnuspeki Framtíðarkortl Hvað gerist næstu 12 mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér aö vinna meö orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miðstööin, Laugavegi 66,10377. Spákonur Ert þú að spá i framtíðina? Eg spái i spil, lófa og tarrot. Uppl. i síma 37585 og 79970. Spél I spll og tarrot. Bestur árangur á morgnana. Sími 76007. Les I lófa og spll og spái i bolla. Tímapantanir í sima 75725. Geymið auglýsinguna. Einkamál Ég er rúmlega þrítugur og óska eftir að kynnast konu sem gæti hugsað sér að annast 6 ára bam og heimili í kaupstað úti á landi. Börn engin fyrirstaða. Svarbréf sendist DV merkt „5506”. Rólegur reglumaður óskar eftir aö kynnast góðri konu, 45— 55 ára, sem vini og félaga í sumar- ferðalög og fleira. Svarbréf sendist DV merkt „Feröalög ’85 835”. Hefur þú aðgang að lífeyrissjóðsláni? Góð greiösla í boði. Svarbréf sendist DV (pósthólf 5380, 125 — R) fyrir 10. júní merkt „Trúnaðarmál 756. 29 ára maður óskar eftir að kynnast konu með vinskap eða náin kynni í huga. Böm engin fyrirstaða. 100% trúnaður. Svarbréf endist DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „Kynni 427”. Sveit Óskum að ráða 14—15 ára ungling til sveitastarfa. Uppl. í síma 99-5597 eftirkl. 21. Ungllngsstúlka, 11—13 ára, óskast á gott sveitaheimili til ýmissa starfa, meðal annars að líta eftir dreng á 3. ári. Sími 99-7692. Ég er 28 ára gamall maður og óska eftir að komast í sveit í sumar. Reglusamur. Alvanur öllu. Get byrjaö mjög fljótlega. Simi 76132. Get teklð tvær stelpur I svelt í sumar. Uppl. í síma 96-43252 eöa 96- 43264._____________________________ Rösk stúlka óskast i sveit. Uppl. í síma 667241 eftir kl. 19. Safnarinn Fyrstadagsumslög (FDC). Til sölu fullkomið sett af fyrstadags- umslögum 1944 til 1985. Mjög falleg umslög. Selst á 38% af listaverði. Uppl. í síma 37285 frá kl. 18—20. Húsaviðgerðir Tökum að okkur sílanhúðun, sprungu- og múrviðgerðir, sveigjanlegir í samningum, vanir menn, vönduö vinna. Uppl. í síma 14679 frákl. 17. Erillsf. Húselgendur. Tökum að okkur ýmsar endurbætur og nýsmíði, s.s. gler- og gluggaisetningar, jámklæðningar, parketlögn o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Guömundur, sími 71608, og Jón, sími 666903. Glerjun og gluggaviðgerðir. Setjum verksmiðjugler í gömul hús sem ný, önnumst einnig allt viöhald á gömlum húsum ásamt nýsmíöi. Slíp- um upp parketgólf og lökkum. Gerum föst verðtilboð. Húsasmíðameistarinn, sími 73676. Sprunguviðgerðir — þakviðgeröir. Notuð aöeins efni sem skilja ekki eftir ör á veggjum, leysum lekavandamál sléttra þaka með fljót- andi áli frá RPM, sílanverjum, málum inni sem úti. Greiðsluskihnálar. As, viðgerðarþjónusta, símar 76251, 77244 og 81068. Ábyrgð tekin á öllum verk- um. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduö vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staöinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að6 mánuðir. Sími 16189-616832. Steinvemd s/f, simi 79931-76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálun. Einnig sprungu- og múrviðgerðir, sílanböð- un—rennuviðgerðir—gluggaviðgerðir og fl. Hagstætt verð—greiðsluskilmál- ar. Steinvemd s/f, sími 79931-76394. Húseviðgerflir, lóðavinna. Framkvæmum alls kyns húsaviðgerðir. Tökum einnig að okkur alls kyns lóða- vinnu. Verkpantanir og upplýsingar í simum 82388 frá kl. 9—17, Ingólfur, og í síma 74401 frákl. 18. Viðgerðir á húsum og öðrum mann- virkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skírteini við lok hvers verks. Samtak hf., sími 44770 eftir kl. 18. Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur meö áli og jámi, þéttum svalir, málum giugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Hreingerningar Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Hreingerningafólagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingemingar á fbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar ú ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Innrömmun Harðarrammar Laugavegi 17. 100 gerðir tré- og állista, karton, vönduð vinna. Harðarrammar Lauga- vegi 17, sími 27075. Opiðkl. 8—18. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafik, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Líkamsrækt Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- bekkir, gufubað og góð aðstaða. Opið virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— 20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Efþúþarftaðnéafþór aukakilóum þá erum við ávallt til hjálpar. Oplö þrlöjudaga frá 15—18.30 og 19.30-22, fimmtud. frá 19.30-22. Megrunarklúbburinn Línan, Hverfis- götu 76, simi 22399. A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B-geisl- un. Sól og sæla, sími 10256. Sólbaðsstofan Hlóskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og djúpir bekkir, góöar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuað- staöa. Bjóöum krem eftir sólböö. Kaffi á könnunni. Opið alla daga. Verið vel- komin. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum'at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Ökukennsla Úkukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku- kennari, sími 671358. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Góð greiðlsu- kjör ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158 og 34749. úkukennarafólag íslands auglýsir: Ágúst Guðmundsson, s. 33729 Lancer ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. VilhjálmurSigurjónsson, s. 40728-78606 Datsun 280 C. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309-73503 Volvo 240 GL ’84. Halldór Lárusson, s. 666817-667228 Citroen BX19 TRD. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512 Datsun Cherry ’84. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626. úkukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn. Aöstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. úkukennsla, bif hjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bilasími 002, biðjið um 2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin biö. Endurhæfir og aðstoöar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bílasími 002-2002. Kenni 6 Audi. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör, ennfrem- ur Visa og Eurocard. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Öske eftír eð teke 6 lelgu atvinnuhúsnæði, ca 70—100 fermetra. Uppl. í síma 30012 eftir kl. 16. Heildverslun óskar að taka á leigu húsnæði, 100—150 ferm. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-756. Iðnaðar- eða verslunarhúsnæðl, 200—230 ferm, með góðum innkeyrslu- dyrum ú einum besta stað i Kópavogi tU lelgu. Simi 841113 mllli 18 og 22. Vantar 100-150 fermetra iönaðarhúsnæði. Uppl. í sima 667346. í Kópavogi er laust gott húsnæði, samtals 370 ferm, innifaliö 115 ferm skrifstofuhúsnæði. Stór, bjartur salur, 4,5 m á hæð. Hentugt húsnæði fyrir versiun, heildsölur, kynningu á vörum, léttan iðnaö o.fl. Uppl. í sima 19157.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.