Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir „Hitinn lamaði okkur” — sagðiLárus Guðmundsson „VI4 vorum þreyttlr eftlr erfltt keppnistímabU og hitlnn lamabi okknr eo hann var um 28 stlg er lelkurinn fór fram,” sagðl Lárus Guðmundsson eftir að lið hans, Bayer Uerdingen, hafðl tap- aði ðvcnt á helmaveUl fyrir neðsta liðl þýsku Bundesiigunnar, Elntracht Braun- swefg, 1—2. OrsUUn ýtta bftarmefetaram Uerdingen úr S. sctl niður i það 6. en ein umferð er nú eftir i deUdlnni. Bayern Munchen heldur enn sinu striki, þarf að nú einu stlgi gegn Braunsweig ú úUveUi tU að ná UtUnum. Arni Eðvaidsson lék með slgurUði Diisseldorf gegn Giadbach. Uðtð vann um helgina Kaiserslauterfi örugglega, í—0. Werder Bremen er nú elna Uðið sem enn á mögulelka á að hnekkja meistaravonum Bcjara en þeim duglr ekkert minna en slgur gegn Dort- mund á útíveUi f lokaleUts Uðsins. Staða efstu Uða er þvi þessi: Bayern Munchen 33 20 8 5 78—38 48 WerderBremen 33 18 10 5 87—49 46 Köin 33 18 4 U 89-00 40 -fros Útlitið dökkt hjá Boston Það gengur á ýmsu hjá Boston Celtlc og Los Angeles Lakers í keppnl liðanna um sigurinn í NBA körfuboltadeildlnnl f Bandaríkjun- um. Nú eru búnlr þrir leiklr af sjö og staðan þannig að Lakers hefur unnið tvo en Boston etnn. Boston vann fyrsta leikinn með miklum mun, 148—114, en Lakers þann næsta, 109—102. Þriðjl leikurlnn var i gær og endaði með sigrl Lak- ers, 136—111. Fyrstu tveir leikirnir fóru fram á Boston en leikurlnn í g*r og tveir naestu leikir i Los Ang- eles. Utlitið er því dökkt hjá Boston um þessar mundir en liðið hefur NBA-titillnn að verja frá sfðasta ári. Það Uð slgrar í deUdinni sem fyrr vinnur fjóra leiki. -SK Farense féll — Porto meistari Portúgalinn Gomes hefur verið Iðinn við að skora mörk fyrir Porto í vetur og um heigina skoraði hann þriðja og síðasta mark Porto i sfð- asta ieik Uðsins f 1. deUdinni i Portúgal. Porto varð öruggur meistari f Portúgal og Gomes er nú öruggur með að hijðta „gullskð- inn” í annað sinn. Hann hefur skor- að?”mörkívetur. Farense, Uðið sem hefur verið að spá f Sigurjón Kristjánsson, tapaði Ula um helglna og féU f 2. dettd. Það er þvf nokkuð vist að Sigurjón mun ekki ganga ttt Uðs við félagið á næsta keppnistimabUi. Lokastaða þrlggja efstu Uða: Porto 30 26 3 1 78-13 55 Sporting 30 19 9 2 72-26 47 Benfica 30 18 7 5 65-28 43 -SK Síðasta pútt- ið tryggði sigurinn „Ef ég hefði vitað að sfðasta pútt mitt á 18. holunni hefði tryggt mér sigurinn hefði það örugglega lent viðs fjarri hoiunni,” sagðl Banda- rfkjamaðurinn BUl Giasson eftir að hann hafði sigrað á atvinnumanna- móti kyUinga i Maryland f gær. Glasson vann nauman sigur, lék 72. boiurnar á 278 böggum ásamt Larry Mize. Curtis Strange, tekju- hæsti kyUingurinn í vetur, varð fjórði á 281 höggi ásamt WUUe Wood. Strange var með besta skor- ið á 18 holum f keppninni er hann iék f gær á 65 höggum. -SK. Siggi sigraði með eins höggs mun Sigurður Sigurðsson, GS, vann Dunlop-open og hlaut flest stigtil landsliðs Slgurður Sigurðsson, GS, varð sigur- vegari á fyrsta stigamótinu í goUi sem fram fór á glssUegum goUvelU f Leir- nnnl um helgina. Tfu efstu menn á mót- inu, Dunlop-open, fengu stig tU lands- Uðs. Sigur Sigurðar hékk á bláþræði. Hann þurfti að lelka siðustu holuna á pari og tókst það auðveldlega. Ragnar Olafsson, GR, varð annar og UUar Jónsson, GK, í þriðja ssti. ÚrsUt urðu annars þessi (stig tU landsUðs f sviga): Sigurður Slgurðsson, GS Ragnar Ölafsson, GR Ulfar Jónsson, GK Óskar Scmundsson, GR Sigurður Pétursson, GR Gylfl Kristínsson, GS Magnús Júnsson, GS Einar L. Þúrisson, GR Geir Svansson, GR PúU Ketilsson, GS Hannes Eyvindsson, GR Sigurður Hafstelnsson, GR Sigurður Sigurðsson, 145 högg (23,75) 146 högg (21,25) 147 högg (18,75) 152 högg (15,00) 152 högg (15,00) 154 högg (11,25) 155 högg ( 8,75) 156 högg ( 5,00) 156 högg ( 5,00) 157 högg ( 0,42) 157 högg ( 0,42) 157 högg ( 0,42) GS, sigraði einnig án forgjafar, lék á 145 höggum. Annar varð Ragnar Olafsson, GR, á 146 höggum og Ulfar Jónsson þriðji á 147höggum. Með forgjöf sigraði Guömundur Sig- urjónsson, GS, á 128 höggum. Guð- brandur Sigurbergsson, GK, annar á 137 höggum og Garðar Eyland þriðji á 137 höggum. Austurbakki gaf vegleg verðlaun tU mótsins en fyrirtækið er umboðsaðili fjrir Dunlop-vörur. -SK. HUWLOF • Verðlaunahafar á Dunlop-opan um hslgina. Fyrlr mlflju sr slgurvagarlnn, Slgurflur Slgurflsson, QS. Nasstur tll hssgrl er Ragnar Ölafsson, sam varfl annar og vlfl hllfl hans ar Úlfar Jflnsson, QK, sam varfl þrlfljl. Leiknir og Selfoss Einu liðin með fullt hús í 3. deildinni Grlndavík-Selfoss 1—2 Vfltingur, Ölafsvík-HV 1—1 Reynir, Sandgerði-Armann 3—2 tK-Stjaman 0—0 HV vann gúðan slgur á Olafsvfldngunum. Mark Vfklngs gerði Hjörtur Ragnarsson en okkur túkst ekki að afla okkur upplýsinga um HV mörkin. Staðan í hálfleik var 1—1. Armenningar misnotuðu vitaspymu gegn Reynl, Sandgerði, að það reyndist Uðinu dýr- keypt. Tapaði, 3—2. Ari Haukur Arason, Grétar Sigurbjömsson og Pétur Brynjarsson gerðu mörk Reynls en mörk Armanns geði Bragi Sigurðsson auk þess sem Reynismenn gerðu stúrglcsllegt sjálfsmark. B-riðm HSÞ-Leiknir, Fáskrúðsflrði 0—2 Tindastúfl-Magnl 1—o Huginn-Valur 1—1 Eirikur Sverrisson skoraði sigurmark Tindastúls gegn Magna en Magnamenn fengu elnnlg gúð fcri, meðal annars elna vítaspyrnu sem Aral Stefánsson varði stúrglcsilega. Óskar Ingimundarsson og Borþúr Harðars- son gerðu mörk Leiknis i hvor i sinum hálf- leiknum. Slgurður Viðlsson kom Seyðfirðingum yfir f fyrri hálfleik en Sigurbjöra Marinússon bjargaði heiðri Valsmanna. E.T./-fros STAÐAN Staðan er nú þessi í A-riðli 3. deUdar. Fáuin leikjum er lokið í B-riðli svo að við sleppum honum að sinni. Selfoss Stjaman ReynirSand. Ármann Grlndavík HV ÍK Víkingur 3 0 0 8—3 9 2 0 13-37 2 0 16—46 2 0 15-36 1 0 2 3-5 3 0 12 3-41 0 12 2—41 0 0 3 2—8 0 62 mörk í 14 leikjum — Í4. deildinni íknatt- spyrnu íleikjum helgarinnar A-riðill: Leiknir-Grútta, 2—2. Leiknismenn höfðu forystuna f hálflelk, 2—1 en Grútta náði að jafna með elna marki siðari hálfleiksins. Með jafnteflinu náðu BrelðhylUngamir f sfn fyrstu stig. Mörk Grúttu gerðu þelr Magnús ðlafsson og Erllngur Aðalsteinsson úr vitaspymu. Okkur túkst ekkl að afla okkur upplýslnga um mörk Leiknlsmanna. B-riöilI. Hveragerði-Hafnlr 1—1 Afturelding-Stokkseyri 5—2 Mýrdclingur-ÞúrÞorláksh. 1—5 Haraldur Gislason kom Höfnum yfir en PáU Guðjúnsson jafnaði fyrir Hveragerði f seinni hálfleik. Strákamlr úr MosfeflssvelUnnl vora á skot- skúnum er þelr fengu Stokkseyringa i heim- súkn. Þeir skoruðu fimm mörk eftlr að hafa verið 2—0 yfir i hálflelk. Rfkharð Om Júnsson opnaði leiklnn með fallegu marki en önnur mörk gestgjafanna gerðu þeir Lárus Júnsson, Bjöm Sigurðsson, Friðsteinn Stefánsson auk eins sjúlfsmarks. Mörk Stokkseyringa gerðu þeir Súlmundur Kristjánsson og Páll Júnsson. Þúr, Þorlákshöfn, vann stúran sigur á Mýrdclingum og tryggðl sér þar með sin fyrstu sttg. Leikurinn var þú jafn framan af og i hálfleik hafði Þúr yfir, 1—2. Jún Hrelðars- son gerði tvö marka Þúrs, bcðl úr vitum, en Guðmundur Gunnarsson gerði þú enn betur, skoraði þrennu. Mark Víkurbúa gerði Axel Geirsson. C-riðfll Haukar-Sncfell 4—3 Augnabllk-Reynir, Hnífsdal 3—2 Arvakur-Sncfell 2—0 Páll Pálsson var á skotskúnum fyrir Hauka gegn Sncfelli. Skoraðl þrjú af fjúrum mörkum liðsins en það fjúrða gerði Þúr Hinriksson. Fyrir Sncfell skoraðu þeir Bárð- ur Eyþúrsson, Kristján Júnsson og Pétur Rafnsson. Staðan i hálfleik var 2—1 fyrir Gaflarana. Augnablik gerðl aðelns þrjú mörk um belgina er það fékk Reyni, Hnifsdal, i heim- súkn. Sigurður Halldúrsson, Guðmundur Hail- dúrsson og Birgir Teitsson gerðu blika- mörkin. Aml Hjaltason gerði annað mark Reynls en yfir hinu markinu hvílir einhver leyndardúmur. D-riðfll Höfðstrendingar-Skytturaar 1—3 Gelslinn-Svarfdalir frestað Reynir-Svardcllr 0—3 Túmas Viðarsson, Stefán Gunnarsson og Ingvar Júhannsson gerðu mörk Reynis. Sigurbjöm Bogason gerði tvö af mörkum Skyttanna og Helgi Hannesson eitt. Mark Höfðstrendinga gerðl Kristján Júnsson. E-riðfll Bjarmi-Æskan frestað Tjöraes-Vaskur 2—2 UNÞ-Arroðlnn 2—2 Skarphéðlnn Ömarsson og öm Ólafsson gerðu mörk Tjömess sem var 1—2 undir i hléi. F-riðfll Sindri-Hrafnkell 1—1 Egfll-Neistt 2-5 Súlan-Höttur 1—2 Elvar Grétarsson skoraði fyrra mark leiks- lns fyrir Sindra en Þráinn Einarsson jafnaði fyrirHrafnkei. E.T./-fros ÍBK og KR skiptu stigum Keflviklngar og KR-ingar beottu elnu stigl, hvort llfl, ó stlgetöflu aina 11. dalldlnni er þau skildu Jöfn syflra 6 laugardaglnn, 1—1,1 nokk- ufl fjörugum lelk þar sem fast var sött og vel varlst. IBK hefur nú nnlt sAr f 7 stlg, nokkufl göfl byrjun hjé llfllnu mlflafl vlfl mannabraytlngar frá fyrra ári. KR-lngar hafa hlns vag- ar akki nama þrjú stlg þútt þalr hafl reyndar unnlfl f lelrl — an þafl ar vlst flnnur saga. Rjómalogn var meöan á leiknum stóö, en rigning framan af, og haföi blautur knöttur og slelpt grasið sitt aö segja — oft gekk mönnum erfiðlega aö fóta sig en knötturinn fór stundum aðra leið en honum var ætlaö. Fyrri hálfleikur var þrátt fyrir miklnn hraða í spili fremur tíöindalitill — aöeins tvö opin tskifsri, eitt hjá hvorum aöUa. Ragnar Margeirsson slapp úr gsslunni á 27. mín., sendi knöttinn þvert yfir markiö tU Ola Þórs Magnússonar sem stlaöi svo sannarlega aö spyma i net- iö, en hann hitti knöttinn Ula og skotiö geigaöi. Rétt fyrir hlé komst JúUus Þorfinnsson frír inn undir markteig heimamanna. Fast skot hans smaug rétt ofan viö markhomiö. Liöin tefldu bsöi mun djarfar i seinni hálfleik en i hinum fyrri. Ætluðu sér sýnUega ÖU þrjú stigin. A 58. min. er brotið á Helga Bentssyni rétt utan vitateigs. Freyr Sverrisson tekur aukaspymuna og sendir inn í vítateig- inn þar sem Ragnar Margeirsson um- kringdur KR-ingum fsr knöttinn og sendir hann í markið af stuttu fsri — líklega með viðkomu á einhverjum sem tU vamar var, 1—0. KR-ingar hafa sýnt það í sumar aö þeir gefast ekki upp þótt móti biási. Þeir sóttu í sig veðrið við markiö og jöfnuöu á 66. mínútu. Var þar að verki Ágúst Már Jónsson sem skoraöi meö þrumuskoti úr þvögu. Þorsteinn Bjamason haföi varið skot úr auka- spymu. Knötturinn hrökk fram i teig- inn mitt ofan í kraðak leikmanna en Agúst reyndist snarráöastur, náöi knettinum og jafnaði, 1—1. Áfram reyndu Uöin aö teygja sig djarft tU sigurs en mörkin urðu ekki fleiri þrátt fyrlr gullin fsri. Oll Þór, sem reyndar náöi sér aldrei á strik i leiknum, átti hörkuskot aö marki KR- inga, en knötturinn lenti á samherja. Valþór Sigþórsson blandaði sér í sókn- arleUdnn og skaut himinhátt yfir markið á 82. min. Seinasta fsri IBK átti Ragnar Margeirsson rétt undlr lokin, en skaut framhjá. Ragnar haföi einnig átt nokkrar góöar sendingar aö KR-markinu en annaöhvort gómaöi Stefán Jóhannsson markvöröur þsr eöa samherjum Ragnars tókst ekki aö fsrasérþsrinyt. Um miöjan seinni hálfleiklnn tekur ÍBK-vömin aö gUöna og KR-ingar fá fsrin en Þorsteinn Bjamason er vel á verði eöa KR-ingar hitta ekki markið. Bjöm Rafnsson þrumar yfir á 81. mín. og Þorsteinn ver naumlega skaUa frá honum á 87. mín. Rétt áður haföi Ss- bjöm Guömundsson, sem var einkar laginn aö leika sig frian, skotiö yfir markiö i dauöafsri — og markatalan því óbreytt og sanngjöm úrsUt eftir gangileiksins. Dómari var Eyjólfur Olafsson, ung- urmaðuráuppleiö. Maöur leiksins: Ragnar Margeirs- son, IBK. Liö IBK: Þorsteinn Bjamason, Ein- ar Kristjánsson, Valþór Sigþórsson, Sigurjón Sveinsson, Ingvar Guö- mundsson (Björgvin Björgvinsson s.h.), Sigurður Björgvinsson, Ragnar Margeirsson, Gunnar Oddsson, Freyr Sverrisson, Helgi Bentsson, OU Þór Magnússon, (Jóhann Magnússon 88. mín.). Liö KR: Stefán Jóhannsson, Hálfdán Orlygsson, Jósteinn Einarsson, Hann- es Jóhannsson (Haraldur Haraldsson 17. min.), Ágúst Már Jóhannsson, Gunnar Gísiason, WUlum Þór Þórsson, Ásbjöm Bjömsson, Sæbjöm Guö- mundsson, Bjöm Rafnsson, Júlíus Þorfinnsson. Ahorfendur: 580. •mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.