Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 3. JUN! 1985. /__ 21 » I m X % / I((f illláitlttÍÉ n H 11 ili IaLíAái láii íþróttir íþróttir íþróttir „Miklar líkur á að ég verði áfram á SpánT’ — segir Sigurður Gunnarsson. Siggi skoraði 60 mörk 16 leikjum með Tres de Mayo og liðið bjargaði sér f rá falli í 2. deild „Elns og málin standa í dag þá eru mlklar líkur á þvi aö ég verðl áfram hjá Tres de Mayo á Spánl. Ég hef þó ekki enn gert upp hug mlnn i þessum efnum,” sagði Sigurður Gunnarsson handknattlelksmaður í samtali við DV i gærkvöldi. Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Sigurður verið í sam- bandi við þýska félagið Hofweier en ekkert hefur enn komið út úr þvi máli. Samkvæmt heimildum DV hafa þeir Sigurður og Einar Þorvarðarson mlk- inn áhuga á að leika saman á Spáni næsta vetur. Liklegt er talið að Claus Hellgren, markvörður Tres de Mayo, fari frá félaginu og þá eru forráða- menn liðsins ólmir i að fá Einar til sin. Siggi skoraði 60 mörk Litlu munaðt aft Tres de Mayo iélli i 2. delid i vetur. Þaft var fyrst og fremst fribcr frammistafta Sigurftar Gunnarssonar sem bjargaði liðinu frá falllnu. Liftift lék sex lciki og f þeim skorafti Slgurftur samtals 60 mörk. Þar af skorafti Slgurftur 14 mörk i einum leiknum og 12 i öðrum. Fjögur lfft iéku sérstaka úrslltakeppni um faiUft og varft Tres de Mayo i fjórfta neftsta seti. Lokastaftan á botninum varft þannig: TresdeMayo 6 6 0 0 174-123 12 Caja Madrid 6 3 1 2 166-124 7 Lagisa 6 1 1 4 134—148 3 Bosarana 6 1 0 5 109—188 2 -SK. • Slgurður Gunnarsaon áaamt ssanska markvarfllnum Claus Hallgran. Slggl varflur liklaga áfram á Spánl og Ifkur aru á afl Elnar Þorvarðarson takl stöflu Hallgrens. Iþróttir íþróttir Ensk lið í bann í ótiltekinn tíma „Bann UEFA á við lengri tíma en enskir sjáHir hafa ákveðið,” segir Ellert B. Schram, varaforseti UEFA, sem sat fund framkvæmdastjómar sambandsins „Framkvæmdastjómin sat á fundi í fjóra tima og var nær eingöngu rætt um atburðina í Brussel á dögunum. Niðurstaða fundarins varð sú að öll ensk knattspymullð voro sett í bann um ótiltekinn tima,” sagði Ellert B. Schram í samtali við DV í gærkvöldi en hann er einn af varaforsetum UEFA og sat fund framkvæmdastjómar sam- bandslns í Basel í Sviss i gær. Tilefni fundarins vora þeir hörmungarat- burðir sem áttu sér stað á leik Liver- pool og Juventus í síðustu viku. íSvissígær „Niðurstöðu fundarins má túlka á þann veg, að bann UEFA á við laigri tíma en enskir sjálfir hafa ákveðið. Bannið getur gilt í tvö ár, fimm ár eða tíu ár. Það fer allt eftir því hvernig þeim gengur sjálfum að ráða við þetta vandamál heima fyrir og tryggja að svona lagaö komi ekki fyrir aftur,” sagði EUert. Hann sagði einnig að um einstakar refsingar til handa Liverpool og Háskólamótið ífrjálsum ÍUSA: Irís meistarí í annað sinn - Sigurður Einarsson fjórði í spjótkasti og Eggert Bogason fimmti í kringlukasti lslensku keppendumir sem kepptu á bandariska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina náðu allir mjög góðum árangri. tris Grön- feldt varð meistari í spjótkasti kvenna, kastaði 57,20 metra. Sigurður Elnars- son varð fjórði í spjótkasti, kastaði 80,40 metra. Eggert Bogason keppti i kringlukasti og náði sinum besta árangri frá upphaf i, 58,70 metra. Frábær árangur náðist í mörgum greinum. Mike Conley sigraði í þrístökki, stökk 17,72 metra sem er aöeins 17 cm frá heimsmeti. Meðvindur var of mikill. Terry Scott vann 100 m hlaupið á 10,02 sek. Michelle Finn vann 100 m hlaup kvenna á 11,04 sek. John Campbell sigraði í kúluvarpi, varpaði 21,12 m. Sviinn Thomas Erikson sigraði í hástökki, stökk 2,32 m. Brian Crouser vann spjótkastið á 85,66 metrum. —SK. • Irla Grflnfaldt og Elnar Vllhjélms- son náflu bssfll mjflg göflum árangrl I spjfltkastl um halglna. Enn sigrar Einar Vilhjálmsson á Grand Prix: Hélt upp á 25. af mælis- daginn með glæsisigri Einar kastaði 88,90 metra í sp jótkastinu og sigraði með miklum yfirburðum. Frábær árangur í mörgum greinum Einar Vilhjálmsson spjótkastari hélt upp á 25. afmælisdag slnn um helgina með þvi að sigra á Grand Prix frjálsiþróttamótlnu í grein sinnl. Einar kastaði 88,90 metra og var sigur hans mjög öraggur. Þetta var annað Grand Prix mótið i sumar af fimmtán og sigraði Einar lika á fyrsta mótinu. Greinilegt er að Einar er i mjög góðri æfingu og á þessum tveimur mótum hefur hann slgrað flesta bestu spjót- kastara helms. I mörgum greinum á mótinu náðist besti árangur í heiminum í ár. Jarmila Kratochvilova frá Tékkó- slóvakiu náöi besta tíma ársins í 800 metra hlaupi kvenna á 1.58,1 min. Olympiumeistarinn í stangarstökki, Pierre Quivon frá Frakklandi, hitti fyrir ofjarl sinn. Mike Tully sigraði, stökk 5,80 metra. Calvin Smith sigraði i 200 metra hlaupi á 20,68 sek. Joaquim Cruz frá BrasiUu náöi besta tima í heimi í ár í 1500 m hlaupi er hann hljóp Einn sigur—tvötöp — hjá landslíðinu íkörfu tsienska landsliftlft i kSriuknattleik gerftl gftfta hluti í keppnisferft sinni tll Austurríkis en þar tók liftift þitt i ijögnrra landa móti. ts- lenska liftift, sem var án nokkurra sterkra leikmanna, braut blaft 1 sögu islensks körfu- knattlelks i fyrsta leik mótsins, er þaft sigrafti Austurríki, 72—63, en þaft hefur aldrei gerst áftur. Loks tapafti islenska liftift fyrir Ungverj- um með 71 stlgi gegn 77 og i siðasta leiknum sigrafti Tyrkland tsland mei 58 stigum gegn 49. Tyrklr slgruftu á mótinu, Ungverjar i þriftja og Austurrikismenn ráku lestlna. -SK. á 3.35,70 mín. Mary Decker Slaney sigraði í 5000 m hlaupi kvenna á 15.06,53 mín. Imrich Bugar frá Tékkó- slóvakiu vann kringlukastið meö 66,48 m kasti. Knut Hjeltnes, Noregi, annar með 65,48 metra. Og eins og áður sagði sigraði Einar í spjótkastinu en annar varð Duncan Atwood, Bandaríkjunum, með 83,76 m. —SK. DV-lið 4. umferðar Gfsli Hreiðarsson (t) Vlöl Ormarr örlygsson (3) Fram Þorsteinn Þorsteinsson (1) Fram Guöni Bergsson (1) Heimir Guðmundsson (1) Val iA Ólafur Þóröarson (1) Andri Marteinsson (2) Einar Ásbjörn Ólafsson (1) lA Vlking Vlöi Guömundur Ragnar Margeirsson (4) Guömundur Þorbjörnsson (2) Steinsson (2) Fram IBK Val Juventus heföu ekki verið teknar ákvarðanir á fundinum í gær en verið væri að leita nánari upplýsinga varðandi leiðindamálið í Brussel og aganefnd Evrópusambandsins myndi taka það fyrir innan fárra daga. En hvað gerir UEFA í sambandi við enska landsliðið? Ellert B. Schram sagði: Að því er varðar enska landsliðið og þátttöku þess í Evrópukeppni á næsta ári var ekki tekin ákvörðun um að setja landsliðið i bann. Mál þess er i frekariathugun.” Samkvæmt niðurstöðum þessa fundar framkvæmdastjórnar UEFA í gær er ljóst að ensk félagslió verða ekki þátttakendur í Evrópukeppni á næstunni og verða þar af leiðandi fyrir miklu tekjutapi. „Bakari hengdur fyrir smið” Nokkur óánægja var í Englandi í gær með ákvörðun UEFA og hafa menn greinilega gert sér grein fyrir af- leiðingum hennar. Jack Dunnett, for- seti knattspyrnudeildarinnar í Eng- landi, sagði þegar hann frétti um ákvörðun UEFA: „UEFA er að hegna liðum sem hafa ekkert til saka unnið. Það hefði verið sanngjarnt að setja bann á Liverpool en ekki hin fimm liðin.” -SK. r StóruTiðin 1 tapamiklu | — vegna skrílsláta | Uverpoolaðdáendaiwa j íBrussel I . Akvörðun UEFA i gær hlýtur að | hafa lyft brúninnl á welskum,. ■ skoskum og írskum knattspy rau-1 * unnendum. Lið frá þessum löndum ■ | mega taka þátt í Evrópukeppni á I Inæsta ári. Hins vegar sitja I áhangendur og forráðamenn * IManchester United, Everton, Nor-1 wich og Tottenham nú með sártj I ennið. Þessi lið tapa miklum | ■ f jármunum vegna skrilsláta Livei> ■ I pool-aðdáendanca í Brassel, lík-1 . lega um tuttugu milljónum hvert I I lið. Sérlega kemur þetta sér illa I Ifyrir Norwich sem féll i 2. deild. I Likur eru á að laun leikmanna ■ Iverðl lækknð og að liðið verði að I selja leikmenn. -SK. • Jóhann Þorvarðarson aftur kominn í Víkingspeysuna. Jóhann íVíking Jóhann Þorvarðarson knattspyrau- maður hefur tllkynnt féiagaskipti úr Val í Víking. Jóhann lék með Viklngi áður en hann fór tll Vals og er nú kom- inn heim á ný. Jóhann verður löglegur með Víklngi eftir tvo mánuði og lelkur sinn fyrsta leik með B Víkingi á laugardalsvelli 12. ágúst gegn Þór frá Akureyri. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.