Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR 3. JUNl 1985. 41 ffí Bridge „Eg hef sjaldan verið eins öruggur um að vinna spil,” sagði Sidney Solidor eftir að hann hafði unnið sex hjörtu í spili dagsins. Vestur spilaði út tígultíu. Solidor var einn þekktasti og besti spil- ari Bandaríkjanna um 1950, heims- meistari í fyrstu heimsmeistarakeppn- inni. Lögfræðingur að mennt en atr vinnumaður i bridge. Lést 1963. Þó er þaðspilið. Norðub * K92 V K762 0 AG43 * AD Vestur * AG853 'í’ D53 0 109 + 753 Austuh * D10764 V 4 O K7652 + 64 SUBUH + enginn V AG1098 0 DS A KG10982 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 H pass 2 T pass 3 L pass 5 H pass 6 H pass pass pass Tígultian kom út. Solidor drap á ás blinds. Spilaði hjarta á ásinn, síöan hjartagosa og svínaði. Þegar það heppnaðist f ékk hann alla slagina 13. Einfalt og gott en það var meira ó bak við þetta en fram hefur komið að framan. A tígulásinn kastaði Solidor sjálfur tíguldrottningu og eftir spilið sagðihann: „Það er ekki til sá spilari í heimin- um, sem spilar tigli í þessari stöðu sem austur ef hann fær slag á hjartadrottn- ingu.” En það reyndi hins vegar ekki á hinn sálræna þátt spilsins að þessu sinni. Skák Svíinn Lars Ake Schneider missti af sigri gegn Mikhail Tal i eftirfarandi stöðu á ólympíumótinu í Luzern 1982. Hann hafði hvítt og átti leik. Tal Rh6+ — Kh7 4. Rf5 með vinnings- stöðu. Ef 1.---Bxh6 2. Rxh6+ - Kh8 3. Hxf8 mót. Lars Ake var hins vegar í miklu tímahraki í stöðunni. Lék 1. g3 ogtapaði. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrábifreið sími 11100. Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanua i Rvik vikuna 31. maí til 6. júní er í Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr en nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apétek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apðtekum át opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar í síma 22445. Lísa og Láki Ég ætla aö bíöa héma á meöan þú lítur á bílinn Eg þoli ekki aö sjá fullorðna menn gráta. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni viö Barónsstig, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringmn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUl Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdcUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AÚa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáhi gUdtr fyrir þriðjudaginn 4. júni. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér gefst gott tækifæri tU að leiðrétta misskUning sem þú hefur valdið. Skapið verður gott en þú afkastar litlu á vinnustað. Sinntu einhver jum andlegum viðfangsefnum. Fiskarnlr (20. febr. — 20. mars): Lítiö verður um að vera hjá þér en dagurinn mun samt sem áður reynast mjög ánægjulegur. Þú ættir að heim- sæk ja gamlan vinþinnsemþúhefur ekki heyrt f rá lengi. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þú ættir að einbeita þér aö f jármáium þinum í dag og leita leiða tU að auka tekjurnar. Hlustaöu á skoðanir annarra og hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án nánari athugunar. Nautið (21. aprU—21. mai): Haltu þig frá fjölmennum samkomum í dag. Þér Uður best í fámenni þar sem þú getur unnið í næði að verkefn- um þinum. Hafðu ekki áhyggjur af fjármálunum. Tvíburarair (22. maf—21. júní): Hafðu það náðugt í dag og vertu ekki áhyggjufuilur vegna starfs þins. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Þú ættir að huga að heilsunni. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og þú ert laus við allar áhyggjur og vandamál. Hugaðu að framtíðinni og leitaðu leiða til að bæta lífsafkomuna. Þér berast góðar fréttir. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Dagurinn er heppilegur til ferðalaga og til að njóta úti- vistar. Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Skemmtu þér með vinum i kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Lítið verður um að vera hjá J)ér, en samt sem áður verður þetta ánægjulegur dagur. Dveldu sem mest meö f jölskyldunni og foröastu löng ferðalög. Vogin (24. sept.—23.okt.): Þú ættir aö huga að fjármálum þínum og leita leiða til að auka tekjuraar. Þú átt gott meö að leysa úr flóknum viðfangsefnum og hugmyndaflug þitt kemur í góðar þarfir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. név.): Þetta verður rólegur dagur hjá þér og fátt markvert mun eiga sér stað. Dveldu með fjölskyldunni og stutt ferðalag gæti reynst ánægjulegt. Bjóddu vinum heim í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér liöur best í faðmi fjöiskyldunnar í dag. Sinntu áhuga- málum þinum og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjár- málunum. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekki heyrtfrálengi. Steingeltin (21. des. — 20. jan.): Dveldu heima hjá þér í dag og reyndu að hafa það náö- ugt. Þú eygir möguleíka á að auka tekjurnar og bæta lifs- afkomuna. Forðastu löng ferðalög vegna hættu á óhöpp- um. tjarnames, sími 686230. Ákureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubllanlr: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311. Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Vatnsveitubllanlr: Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, siml 27311: svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. N áttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kL 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaðfrá júní—ágúst. Aðaisafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bricur iánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böro á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júli—5. ágúst. Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvailasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. ki. 16—19. Lokað frá 1. júii—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. Lárétt: 1 sæði, 5 tré, 8 laumast, 9 reiði- hljóð, 10 fletir, 11 gortaði, 13 klók, 15 nýrri, 17 gelti, 18 guð, 19 arða. Lóðrétt: 1 teygur, 2 rólegur, 3 eftirsjá, 4 fætur, 5 óðst, 6 sífellt, 7 kvelji, 12 aula, 14 mánuður, 16 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lórétt: 1 kimni, 6 ós, 8 asa, 9 eðli, 10 strita, 13 rit, 15 æra, 16 auður, 17 óð, 18 launuðu, 20 að, 21 frómur, Lóðrétt: 1 kastala, 2 ístru, 3 mar, 4 neitun, 5 ið, 6 ólar, 7 siðaöur, 11 tærum, 14 iður, 17 óöu, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.