Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 3. JUNÍ1985. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til lelgu elnetakllngsibúð í miöbæ Hafnarfjaröar. Tilboö sendist DV (Pósthólf 5380 125 Reykjavík) merkt „Hafnarfjörður 5868”. Q6ð 3Ja herb. fbúfl til leigu í neöra Breiðholti. Sér þvotta- hús og geymsla i ibúöinni. Fyrirfram- greiösla. Uppl. um leigutaka sendist DV merkt” Breiöholt 5886”. Tll lelgu 2Ja herb. ibúö í Smúíbúöarhverfi. Tilboö sendist DV, Þverholti 11, fyrir 06. júni merkt „Ibúð 009”. Glæsileg 2ja herbergja 65 ferm íbúð á 5. hæð viö Vesturberg til leigu. Stórkostlegt útsýni yfir bæinn. ^ Leigutími 1 ár eöa skemmri. Tilboö er tilgreini fjölskyidustærö, leiguupphæð og fyrirframgreiðslu sendist DV fyrir 7. júnímerkt „Vesturberg 336”. 4ra herbergja íbúð til leigu í neðra Breiðholti til a.m.k. eins árs frá 15. júlí. Tilboö sendist DV fyrir 6. júní merkt „Breiðholt 5710”. Leigutakar, takifl eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. hæð, sími 621188. Húsnæði óskast Kennarl utan af landi óskar eftir 1 til 2ja herb. ibúð i mið- eða vesturbænum. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskað er. Alger reglu- semi. Sími 78583 eftir kl. 19. Ungur maður óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst í Laugamesinu, ekki þó skilyröi. Uppl. í síma 38412. Reglusamt ungt par ^ utan af landi óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö strax. Heimilisaöstoð eða bamapössun kemur til greina. Sími 612942. 3ja—4ra harb. íbúð óskast í Reykjavík 1. júlí, fyrirframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-24347. Ungt reglusamt par, sem á von á barni í júlí, bráðvantar ódýrt húsnæði sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 43927 næstu daga. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö. Reglusemi og skilvís- um greiöslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Sími 39357. 3,17 óra, fró Akureyri bráðvantar íbúð í Reykjavík frá 10. september. Lítil fyrirfram- greiðsla en öruggar mánaðar- greiðslur. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-21718 eftir kl. 19. Ábyrgir leigjendur. Oskum eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæn- um sem fyrst til 1 árs. Erum þrjú í heimili. Skílvisar greiðslur og góð um- gengni. Simi 10814. 2Ja—3Ja harb. fbúfl óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 20020 í kvöld. 3ja manna f jölskyIda utan af landi óskar eftir 3ja—4ra her- bergja íbúð til leigu, heist í Kópavogi. Uppl. í síma 40703. Ung kona mefl barn óskar eftir aö taka 2ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Sími 73911. Húseigendur, athugifl: Látið okkur útvega ykkur góða leigjendur. Við kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samninga- gerð, öruggri lögfræöiaöstoð og tryggingum tryggjum við yöur, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ■ ins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yöur aö kostnaöarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h.,sími 23633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.