Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Barnarúm, 170x70, kr. 5 þús., barna- skrifborð á kr. 1500, barnafataskápur kr. 1500, vagga með áklæði og dýnu kr. 4 þús., borðstofuljós kr. 1500. Til sýnis og sölu í síma 45231 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun eða 10% staðgreiðsluafsláttur. Máva, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), sími 688727. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-'skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16. Barnabaðborð, tvennir leðurkulda- skór, st. 40, svört, síð leðurkápa nr. 38-40, brúnn leðurjakki, small, svart- ur leðurjakki, large. Uppl. í s. 30453. Fristandandi glerhillur til sölu, henta vel fyrir gjafavöruverslun o.fl. Verð- mæti ca 300.000 kr. fæst á góðu verði. Tilboð sendist DV, merkt „Hillur 22“. Hillur, stóll og ritvél. Nýjar hvítar hill- ur með krómhöldum, svartur skrif- borðsstóll á hjólum og skólaritvél. Uppl. í síma 33752. Hjónarúm og frystikista. Hjónarúm úr furu með náttborðum til sölu, einnig lítil Electrolux frystikista. Uppl. í síma 18492. Leðurjakki (karlmanns, stuttur), pels (kvenmanns, úlfaskinn) og pick-up (Audio Technica). Uppl. í síma 31917 eftir kl. 19. Litið notuð eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartækjum til sölu. Tilvalin í lítið eldhús eða sumarbústað. Uppl. í síma 666280 eftir kl. 17. Tröppur yfir girðingar, fúavarðar, vandaðar. Auðveldar í samsetningu. Tilbúnar til afgreiðslu. Uppl. í síma 40379 á kvöldin. Ladex svampdýna til sölu, frá Lista- dún, stærð 150x200 cm, verð 6500 kr. Uppl. í síma 12788 eftir kl. 19. Lítill Ignis kæliskápur til sölu, einnig ný, brún rúskinnsdragt nr. 40. Uppl. í síma 31883. 1 árs, 30 lítra Nilfisk teppahreinsivél til sölu. Uppl. í síma 53316 eftir kl. 18. Gólfteppi til sölu, stærð 3,3x3,5 m. Uppl. í síma 52761. ■ Oskast keypt 1-2 pylsupottar óskast til leigu frá 23. 08.-07.09. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4786. 3-4 notuð skrifborð óskast, þurfa ekki að líta vel út. Uppl. í síma 687039 eða 11517. Vantar litla frystikistu, leðursófa og persneskt gólfteppi. Uppl. í síma 84204. ■ Verslun Buxur - buxur. Höfum opnað buxna- sölu. Alls konar buxur, mest á yngri herra, st. 28-40. Vara sem stenst sam- anburð við dýrustu merki. Takmark- aðar birgðir á tilboðsv. fystu dagana. Erum í Hollywoodhúsinu, norðan- verðu, gengið inn frá Hallarmúla. Opið frá 14-18. Stórútsala! Fataefni á 100 kr. metrinn, 20% afsláttur á öllum öðrum efnum. Stórafsláttur af skartgripum. Álna- búðin, Mosfellsbæ, sími 666158. M Fyiir ungböm Barnavagn. Silver Cross barnavagn til sölu, dökkgrænn. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 43291. ■ HLjóðfeeri Yamaha skemmtari með trommuheila o.fl. til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 76845. Góður Bechstein flygill til sölu, 180 cm. Uppl. í síma 11395 eftir kl. 17. ■ Hljómtæki Marantz magnari og hátalar og Pione- er spilari til sölu, verð 20 þús. Á sama stað Exelence skáktölva á 10 þús. kr. Uppl. í síma 72867. Nýtt bílaútvarp, FM, AM og segulband til sölu, á kr. 3.000, einnig nýr 10 w bílahátalari á kr. 1.000. Uppl. í síma 12465 á daginn og 46475 á kvöldin. Pioneer CB-9 hljómtæki í stórum skáp til sölu, með 2x50 w mögnurum, út- varp, segulb., plötusp., klukka og 2x70 w hátölurum. S. 99-3820 í matartímum. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Létt hornsófasett og 3 borð til sölu, einnig hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, vel með farið. Uppl. í sima 45505 e.kl. 17. Einstaklingsrúm. Vel með farið, van- dað, íslenskt fururúm til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 76692. Furuhjónarúm frá Hreiðrinu til sölu, 3ja ára, vel með farið. Verð 7.000 kr. típpl. í síma 75397. Mjög fallegur svefnsófi til sölu, sem nýr, m/gráu plussáklæði. Uppl. í síma 651244. Svefnbekkur og tvær kommóður til sölu, seljast á vægu verði. Uppl. í síma 17931. Til sölu sófasett, ca 30 ára gamalt, vel með farið, selst á 20 þús. Uppl. í síma 38287. Mjög vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 652131 eftir kl. 17. ■ Tölvur________________________ STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Als- amhæfður - stækkar með fyrirtækinu. Fjárhagsbókhald - Skuldunautabók- hald-Lánardrottnabókhald - Launa- kerfi Birgðakerfi - Verkbókhald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar. Sala: Markaðs-og söluráðgjöf. Björn Viggósson, Ármúli 38, s. 687466. Hönnun: Kerfisþróun, Kristján Gunn- arsson, Ármúli 38, s. 688055. Aukadrif og modem. Til sölu tvö 400 Kb. aukadrif fyrir Macintosh og tvö Nightingale modem. Nánari uppl. í síma 22035. Corona AT með 20 MB hörðum disk og NEC Multisync litaskjá til sölu. Uppl. í síma 622677 til kl. 17 og eftir kl. 17 í síma 985-22687. Vel með farin Commodore 64 tölva til sölu með 30 original leikjum og 50 uppteknum ásamt kassettutæki og stýripinna. Uppl. i síma 15810. Apple Macintosh 512 K með 800 K drifi og prentara, forrit, mjög vel með far- in. Uppl. í síma 74526 e.kl. 18. H.P. 150 fölva ásamt H.P. prentara til sölu, forrit fylgja. Uppl. í síma 96- 62197 á kvöldin. Machintosh 512 K tölva til sölu, með prentar og Mark 20 hard disk. Góð kjör. Uppl. í síma 12578 eftir kl. 18. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald__________________ Vel ættaðar, ættbókarfærðar hryssur til sölu, verð 150 þús. stk. Einnig tvær vel ættaðar hryssur, verð 80 þús. Auk þess nokkrir reiðhestar, þægir og fyrir vana, verð frá 70-100 þús. Skipti koma til greina á hestunum og t.d. heybindi- vél, baggafæribandi, baggatínu eða góðri Lada Sport. Sími 99-3362 e.kl. 20. Ég er einmana 6 vetra hestur og lang- ar í félagsskap, ég er með allan gang, mjög fallegur. Ef þið hafið áhuga hringið þá í mömmu eða pabba í síma 91-667278 eða 93-81048. 2 gullfallegir íslenskir hvolpar, tæplega 2ja mán., fást gefins. Uppl. í síma 667221. 2 vel vandir kettlingar, ca 2ja mán. fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 622323 á daginn og 641633 eftir kl. 19. Collie og labrador blanda. Hvolpar fást gefins á góð heimili helst í sveit. Uppl. í síma 92-27213 eftir kl. 20. Hesthús! Til sölu hesthús í Hafnar- firði, 5-6 hesta. Uppl. í síma 43014 eftir kl. 19. Angórakettlingur til sölu. Uppl. í síma 32758 eftir kl. 18. ■ Hjól_______________________________ Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950, móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursamfestingar, leður- skór, leðurhanskar, nýrnabelti, (götu + cross) regngallar, crossskór, bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar, speglar, intercom, tanktöskur, Met- zeler hjólbarðar og m.fl. ATH., umboðssala á notuðum bifhjólum. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604. Ódýrt, ódýrt. Leigjum út íjórhjól, Hondur, 200 SX, afturhjóladrifin, og Suzuki Mink 4x4. Veitum alla þjón- ustu til langferða, tökum niður pantanir. Uppl. í síma 689422 og 79972. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Kawazaki Z1 1000 78 til sölu, allt yfir- farið, gott hjól, góðir greiðsluskilmál- ar. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, sími 681502. Kawasaki mojave 250 fjórhjól árg. ’87 til sölu. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 623303. Motocross. Husqvarna 500 CR ’84 til sölu, hjólið er til sýnis á Bílasölunni Braut. Ath. 110 þús. staðgreitt. Suzuki Katana 1100cc ’82 til sölu, í topplagi, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 84624 eftir kl. 19. Óska eftir Sving hjóli og fleiri varahlut- um í Yamaha 360 Enduro '76. Uppl. í síma 99-1366. Honda XL-350 74 til sölu, góður mót- or. Verð 15 þús. Uppl. í síma 51245. Suzuki GSX 550 árg. '87 til sölu, ekið ca. 3.000 km. Uppl. í síma 99-3622. Suzuki GT 380 óskast keypt til niður- rifs. Uppl. í síma 97-88887. Arnór. ■ Til bygginga Óska eftir aö kaupa Doka notaðan og uppistöður 2x4. Úppl. í síma 985-24960 eða 671046. ■ Byssur Skotveiðimenn, ath. Eigum fyrirliggj- andi allar gerðir af okkar landsþekktu haglaskotum á ótrúlega lágu verði, hlöðum einnig skot í flest algengustu riffilcaliber og margt fleira. Pantanir í síma 96-41009 frá kl. 16-19, kvöld- og helgarsími 96-41982. Hlað sf„ Stór- hóli 71, 640 Húsavík. 2 haglabyssur, Browning 12 GA 2%" og 3" Choke, Mossberg 12 GA 2%" og 3" Accu-Choke. Uppl. í síma 74526 e.kl. 18. Notaðar og nýjar byssur. Til sölu ýmsar byssur, bæði haglabyssur og rifflar af ýmsum kalíberum, riffilsjónauki o.fl. S. 685446 og 985-20591 á kvöldin. DAN ARMS haglaskotin eru komin, mjög hagstætt verð, góð gæsaskot. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Winchester 222 cal. til sölu, með Bush- nell kíki, selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 50863 eftir kl. 17. MHug_________________ C-172M Skyhawke til sölu, ný ársskoð- un, nýr mótor. Uppl. í símúm 690556 á daginn og eftir kl. 16 í síma 78870. Guðlaugur. ■ Verðbréf. Sjálfskuldabréf óskas.t keypt. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 18“. ■ Sumarbústaðir Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu heilsárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93-86995. Sumarhús við Hrútafjörð til leigu, gæsa- og silungsveiði, gott berjaland. típpl. í síma 95-1176. ■ Fyrir veiðimenn Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. Nokkur veiðileyfi í lok ágúst í Norðurá II, Gljúfurá, 23/8—26/8 og í Ásgarðs- landi í Sogi. Leitið upplýsinga í símum 686050 og 83425. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Veiðileyfi í Norðurá, nokkrar stangir á aðalveiðisvæðinu 23/8-26/8 og 26/8- 29/8. Verðið er afar hagstætt. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykja- víkur símar 686050 og 83425. Einstakt tækifæri. Til sölu ein stöng í þrjá daga í laxveiðiánni Mýrarkvísl dagana 26.-29.08. Uppl. í síma 621416 e.kl. 18. Laxveiöileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358 og 93-56706. ■ Fasteignir________________ ibúð óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni, vil láta íbúð í Keflavík upp í + peninga. Uppl. í síma 92-14430. íbúðaskipti. Vil skipta á einbýlishúsi í Bolungarvík og 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-7254. ■ Fyrírtæki Af sérstöku ástæðum er til sölu góð vefnaðarvöruverslun í verslunar- kjarna á Stór-Reykjavíkursvæðinu, selst á mjög góðu verði ef samið er strax. Til greina kemur að taka bíl eða skuldabréf upp í kaupin. Hafið sam- band við auglþj. DV í sima 27022. H-4807. Til sölu snyrfivöruverslun í verslunar- kjarna í Reykjavík, mjög hentugt fyrir 1-2, hægt að skapa aðstöðu fyrir snyrtistofu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4803. Meðeigandi óskast að verslun, þarf ekki mikið fjármagn. Svar berist fyrir 24. þessa mánaðar, merkt “Ábyggileg- ur-4777“. Sælgætisversiun í miðborg Reykjavík- ur til sölu, góðir möguleikar. Tilboð sendist DV, merkt „Sælgætisverslun 23“. Pylsuvagn. 10 ferm pylsuvagn í rekstri til sölu. Uppl. í síma 92-68685 eftir kl. 22. Betri kaup. Firmanafnið Betri kaup til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 83572. Söluturn óskast til leigu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4756. ■ Bátar Höfum hafið framleiðslu á hinum vin- sæla trillubáti Færeyingi, 26 feta. Þetta er sígildur fiskibátur sem aflað hefur sér mikilla vinsælda, bæði á meðal sportveiðimanna og atvinnu- manna, enda framúrskarandi lipur og duglegur sjóbátur. Eyjaplast, sími 98- 2378 og á kvöldin 98-1896 og 98-1347. 3ja tonna opin trilla til sölu, endursmíð- uð ’85, 24 ha. Volvo Penta árg. ’83, 2 talstöðvar, dýptarmælir, lóran, gúmmíbátur, DNG-rúlla og 2 Elliða- rúllur. Báturinn er á veiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4781. Bátur til sölu, Mótunarbátur, 28 fet, 5,3 tonn, með 210 hestafla Caterpillar, 8 cyl.i dísil, Sternpowerdrifi, tvöföldu rafkerfi, dýptarmæli, bólstraður fram í lúkar. Tilvalinn handfærabátur. Uppl. í síma 40299. Frambyggður plastbátur til sölu, 2,2 tonn, með Sabb vél og skiptiskrúfu, dýptarmæli, talstöð og tveim 24 volta handfærarúllum, nýtt rafkerfi, 12 og 24 volt, vel með farinn bátur. Uppl. í síma 96-61804 milli kl. 18 og 20. Útgeröarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Trébátur, 4,8 tonn, til sölu, netaspil, afdragari, tvær 24 volta færarúllur, lóran, nýskoðaður. Uppl. í síma 96- 61772. 2'A tonns trilla með 2 rafmagnsrúllum og í góðu ásigkomulagi til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 97-88930 eftir kl. 19. 2ja tonna trilla með helstu fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 622581 og 29408 (Stefán). Óska eftir að kaupa 4ra-5 mm línu með eða án bala. Uppl. í símum 93-13322 og 93-11602. Óska eftir 4ra manna gúmmíbjörgunar- bát, löglegum fyrir 7,5 metra trillu. Uppl. í síma 651728. Ford bátavél til sölu, 120 hö. Uppl. í síma 96-23596. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.f!.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses- ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474. VHS videotæki óskast! VHS videotæki í góðu standi óskast, helst með fjar- stýringu. Uppl. í síma 79700. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 '75, Chev. Cita- tion '80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Rekord '79, Opel Kadett ’85, Cortina '11, Mazda 626 '80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry '85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81. Lancer '80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW '83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, s. 78225. Varahk, viðgerðarþj. Er að rífa: Audi 100 ’76, Citroen GSA ‘83, Lödu. Mazda 323, 929 '79, Peugeot 504 '11, Subaru ’78-’82, Skoda ’78-’83, Rapid ’83, Suzuki ST 90 ‘83, Saab 96, 99, Volvo 142, 144. Opið frá kl. 9-21 og kl. 10-18 laugard. Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP '80, Toyota Starlet ’79, Subaru '19, Datsun 180B '78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626 '79, Daihatsu Charade '19, Opel Asc- orta ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80. Bílagarður sf., sími 686267. 454 ci. Oska eftir að kaupa 8 cyl., Chevy Big-block vél, 396-454, helst LS-6. V antar einnig góðan 4 gíra kassa og kúplingu. Uppl. í síma 614818 og 617163 allan daginn. Eigum eitthvað af varahlutum i jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum út sprautuklefa, opið 9-? alla daga. Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Skoda og Daihatsu Charade. Erum að byrja að rífa Skoda 105 ’87 og Dai- hatsu Charade ’80, mikið af góðum hlutum. Varahlutir, Drangahrauni 6, Haftiarfirði, s. 54816, e.kl. 19 í s. 72417.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.