Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 22.15: Undrasteinninn sem yngir Eldri borgarar uppgvöta yngingar- brunn. Bráðskemmtileg mynd, sem notið hefur mikilla vinsælda bæði hér á landi sem erlendis, verður á dagskrá stöðvar 2 í kvöld . Undrasteinninn nefnist hún en er ef til vill betur þekkt undir frumnaíhinu Cocoon. Hún er öðruvísi en flestar myndir, bæði mannleg og fyndin vísinda- skáldsaga. Segir þar frá geimverum sem leggja leið sína til jarðar til að hafa upp á steinum, undrasteinum sem búa yfir sterkum mætti og inn- halda auk þess lif. Geimverumar í mannsmynd taka á leigu stórt hús með sundlaug í námunda við elli- heimili. Þrír eldri borgaranna hafa endrum og eins lagt leið sína í sund- laugina í óleyfi og bregða ekki út af vananum þrátt fyrir að leigjendur séu komnir í húsið. í sundlauginni geyma geimverumar undrasteinana og eldri borgaramir uppgvöta að þar er um raunverulegan yngingabmnn að ræða og notfæra sér það. Má vera aö Jörundur Guömundsson taki að sér ónefndan hrakfallabálk. Byfgjan kl. 21.00: Jörandur Hrekkjalómur Jóhanna Harðardóttir mætir að vanda, hress og kát og fær til sín gest í þáttinn sinn, Hrakfallabálkar og hrekkjusvín, sem er landsmönn- um að góðu kunnur, einna helst fyrir að bregða sér í líki þekktra þjóð- félagsþegna. Þar verður enginn annar á ferðinni en hrekkjalómur- inn Jörundur Guðmundsson og má vera að hann taki að sér ónefndan hrakfallabálk, ef sá hinn sami þorir. Hvað sem því líður er hér á ferðinni samtalsþáttur með léttu ívafi fyrir alla þá sem gaman hafa af smá „djóki“. Þátturinn er þriggja klukkustunda langur. Fimmtudagur 20. ágúst Stöð 2 16.30 Kona franska liðsforingjans. (The French Lieutenant's Woman). Bresk kvikmynd frá 1981 með Meryl Streep og Jeremy Irons í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Karel Riesz. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir John Fowles og fjallar um hefðarmann sem yfirgefur unnustu sína fyrir fyrrver- andi hjákonu fransks sjómanns. 18.30 Amma veifar ekki til min lengur. (Grandma didn't wave back). Fjöl- skylda ein kynnist vandamálum ellinn- ar þegar amma flytur til hennar. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Næturgal- inn. Teiknimynd með íslensku tali. Fyrri hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Benny Hill. Ærslabelgurinn frægi, Benny Hill leikurvið hvernsinnfingur. 20.35 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 21.00 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fast- eignasalann Molly Dodd og mennina i lífi hennar. Með aðalhlutverk fara: Blair Brown, William Converse- Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. 21.25 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Maður nokkur sem er striðshetja og að auki þekktur fyrir mannúðar- störf, er að láta af störfum. Lytton kemst yfir bréf sem upplýsir að stríðs- afrekin eru ekki eins merk og af er látið. 22.15 Undrasteinninn. (Cocoon). Banda- rísk kvikmynd frá 1985 með Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cron- yn, Steve Guttenberg, Maureen Stapelton og Tyrone Power jr í aðal- hlutverkum. Mynd um nokkra eldri borgara í Florida sem uppötva raun- verulegan yngingarbrunn. Don Ameche hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik i aukahlutverki i þessari mynd. Leikstjóri er Ron Howard. 00.05 Flugumenn (I Spy) Bandariskur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Alexander Scott og Kelly Robinson taka þátt i tennismótum víðs vegar um heiminn til þess að breiða yfir sina sönnu iðju: njósnir. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Viðtalið. Umsjón Ásdís Skúladóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „i Glólundi" eftir Mörthu Christensen. Sigriður Thorlac- lus les þýðingu sína (4). 14.30 Dægurlög á miili stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar i sveit. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. a. Píanókonsert í G-dúr op. 7 nr. 6 eftir Johann Christ- ian Bach. Ingrid Haebler leikur með H Ijómsveit Tónlistarskólans I Vín: Edu- ard Melkus stjórnar. b. Konsert fyrir fimmstrengjafiðlu eftir Giovanni Batt- ista Sammartini. Ulrich Koch leikur með Kammersveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ölafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartar- sonar. 20.40 Tónlist eftir Igor Stravinsky. a. Són- ata fyrir tvö pianó. Alfons og Aloys Kontarsky leika. b. „Ibenholt-konsert- inn". Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. c. „Duo Conc- ertante", Ijóð án orða fyrir söngrödd og píanó. Lydia Dawydowa og Alexej Ljubimow flytja. 21.30 Leikur að Ijóöum. Annar þáttur: Ljóðagerð Guðmundar Kamban og Þóris Bergssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Tónlist eftir Beethoven og Dvorak. a. Pianósónata nr. 14 I cis-moll op. 27 nr. 2 „Tunglskinssónatan" eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ash- kenazy leikur. b. „Sígaunaljóð" op. 55 eftir Antonín Dvorak. Birgitte Fass- baender syngur. Karl Engel leikur með á píanó. c. Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Antonín Dvorak. Robert Co- hen leikur með Fílharmoniusveit Lundúna; Zdenek Macal stjórnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- . dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tiska Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egilsstöðum). 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Bibliulestur i umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Siðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavik siðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aðl Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Piu Hansson. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Everly Bros, Jhonny Otis, Carl Perkins, Little Ric- hard o.fl. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á slö- kveldi með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00 örn Petersen. ATH. Þetta er alvar- legur dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til hlitar. Örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg I síma 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar á Stjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15 Stjörnuvaktin. Móttaka SMÁ- auglýsinga Þverholti 11 Opiö virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Veður 1 dag verður hægviðri eða norðaustan- gola á landinu um landið austanvert verður skýjað og víðast súld eða rign- ing en vestantil léttir smám saman til. Hiti 10-15 stig suðvestantil en 7-10 stig á Norður- og Austurlandi. Akureyri alskýjað 9 Egilsstaðir úrkoma 9 Galtarviti skýjað 7 Hjarðames úrkoma 8 Kefla víkurflugvöllur skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfh skýjað 9 Reykjavík skúr 8 Sauðárkrókur skýjað 7 Vestmannaeyjar hálfskýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 12 Helsinki skýjað 15 Ka upmannahöfn skýjað 14 Osló léttskýjað 13 Stokkhólmur þoka 13 Þórshöfn súld 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 27 Amsterdam þokumóða 17 Aþena heiðskírt 26 Barcelona léttskýjað 27 Berlín skýjað 18 Chicago hálfskýjað 26 Feneyjar þokumóða 28 (Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað 22 Glasgow mistur 17 Hamborg léttskýjað 17 Las Palmas heiðskírt 28 (Kanaríeyjar) London skýjað 22 LosAngeles skýjað 23 Lúxemborg hálfskýjað 21 Madrid heiðskírt 31 Mallorca léttský-jað 28 Montreal léttskýjað 26 New York hálfskýjað 30 Nuuk rigning 7 Paris léttskýjað 26 Róm þokumóða 27 Vín skúrir 20 Valencia heiðskírt 29 Gengið Gengisskráning nr. 155 - 1987 ki. 09.15 20. ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,020 39,140 39,350 Pund 63,078 63.272 62,858 Kan. dollar 29,449 29,540 29,536 Dönsk kr. 5,5230 5,5400 5,5812 Xorsk kr. 5,8130 5,8309 5,7592 Sœnsk kr. 6,0802 6,0989 6,0810 Fi. mark 8,7784 8,8054 8,7347 Fra. franki 6,3701 6,3897 6,3668 Belg. franki 1,0240 1,0272 1,0220 Sviss. franki 25,6626 25,7415 25,5437 Holl. gyllini 18.8744 18,9325 18,7967 Vþ. mark 21,2701 21,3355 21,1861 ít. líra 0,02936 0,02945 0,02928 Austurr. sch. 3.0259 3,0352 3,0131 Port. eseudo 0,2713 0,2721 0,2707 Spó. peseti 0,3135 0,3144 0.3094 Japansktven 0,27089 0,27172 0,26073 írskt pund 56,930 57,105 56,768 SDR 49.8782 50.0313 49,8319 ECU 44,0848 44,2204 43,9677 Símsvari vcgna gengisskráningar 22190 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. ágúst seldust alls 30,142 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Hlýri 1,251 17,50 17,50 17,50 Koli 4,371 43,82 44.00 43,00 Þorskur 24.382 40,30 41,00 37,00 Ýsa 0,137 70.00 70,00 70,00 21. ágúst verða boðin upp 50 tonn af karfa úr Ásþóri auk afla úr dragnóta- bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. ágúst seldust alls 110,005 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Ýsa 7,162 50,55 61,00 47,00 Undirm. 0,258 12.00 12,00 12,00 þorsk. Langa 0,208 20.40 20.40 20.40 Hlýti 0.655 18.33 18,60 17,00 Blálanga 0,473 19,80 19,80 19,80 Ufsi 1.110 24.59 25.00 23,90 Steinbitur 0,019 19,50 19.50 19.50 Lúða 0.092 99.79 121.10 83,80 Koli 0.249 22,00 22,00 22.00 Kadi 96.096 19.81 20.20 18.40 Þorskur 3.680 39,05 40,00 36.50 20. ágúst verða boðin upp 30 tonn af þorski og 10 tonn af ufsa úr Aðalvik KE. Úr Eini HF verða boðin upp 25 tonn af þorski, 15 tonn af ufsa og 10 tonn af karfa. Þá verða boðin upp 3 /i tonn af Ýsu, 7 tonn af karfa og lúðu úr bátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.