Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 16
16 • FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. íþróttir Stúfar frá Jakob Þór Haraldsson, DV. Umdúnurru • John Gidraan, fyrrum lands- liðsbakvöröur Englands, er sennilega á fórum frá Manchest- er City tii Stoke. Hann á í viöræð- mn viö Mick Mills, stióra Stoke, um félagaskiptin þessa dagana. • Ron Atkinson, fram- kvæmdastjóri West Bromwich Albion, hefur keypt ungan leik- mann, John Paskin að nafni, frá Suður-Afríku. Paskin þessi hefur skorað 5 mörk í síðustu tveimur æfingaleikjum West Brom og fyr- ir vikiö ætlar Atkinson sér að haía hann í byrjunariiðinu gegn Leicester á laugardaginn kemur. • Ian Porterfield gekk til liðs við Chelsea á mánudag sem að- stoðarmaður Bobby Campell framkvæmdastjóra. Þessi 42 ára gamfi fyrrum stjóri Aberdeen, sem skoraöi sigurmark Sunder- land gegn Leeds í úrslitaleik bik- arkeppninar 1973, tekur til starfa á fimmtudag, tveimur dögum fyr- ir fyrsta leik í 2. deildinni. • Pat Bonner, markvöröur Celtic, missir af heimsmeistara- leik með írska landsliöinu gegn Norður-írlandi í Belfast þann 14. september vegna meiðsla í baki. • Bobby Robson, landsfiðsein- valdur Englands, þarf í dag að skýra út fyrir forráðamönnum enska knattspymusambandsins ástæðurnar fyrir slöku gengi landsliðsins í Evrópukeppninni í Vestur-Þýskalandi í sumar, Enn- fremur ákveöið agaleysi sem fram hefur komiö hjá leikmönn- ura, m.a. hjá Bryan Robson fyrir- liða. Hann hefur stuðning frá Dick Wragg og Bert Millichip, æðstu mönnura knattspymu- sambandsins, en aðrir stjóraar- menn era ekki jafnfúsir til að sleppa einvaldinum á auðveldan hátt Gleðifréttir fyrir Robson eru þær að bandaríska knattspymu- sambandið hefur farið þess á leit við hann að hann taki við lands- liði Bandaríkjamanna eftir tvö ár og búi það undir heimsmeistara- keppnina á þeirra heimavelli árið 1994. Bikaistúfar: Ragnarskorar alltaf í úrslitum í liði Keflavíkur, sem mætir Val í úrslitum bikarsins á laugardag, era sjö leikmenn sem hafa spilað áður í úrslitum. Þetta eru þeir Þorsteinn Bjarnason, Ragnar Margeirsson, Sig- urður Björgyinsson, Ófi Þór Magnús- son, Einar Ólafsson, Daníel Einars- son og Grétar Einarsson. Fjórði leikurinn Þeir Keflvíkingar, sem hafa leikið oftast í bikarnum, eru Þorsteinn Bjarnason og Ragnar Margeirsson, sem báðir hafa spilaö 1 þrígang í úr- slitum. Þorsteinn lék fyrst árið 1975, síðan 1982 og síðast árið 1985. Ragnar lék hins vegar fyrst árið 1982, síðan árið 1985 og síðast í fyrra. Andstæðingartaka saman höndum Fjórir leikmenn ÍBK, sem nú munu mæta Valsmönnum, voru meðal leikmanna þeirra fiða er áttust við í úrslitum í fyrra. „Víðis-bræðurnir“ Daníel og Grétar Einarssynir glímdu þá við félagana Ragnar Margeirsson og Einar Asbjörn Ólafsson sem þá vora í herbúðum Fram. Fjórir hafa spilað áður í úrslitum Fjórir leikmenn Vals hafa leikið í úrslitum bikarsins. Það eru þeir Atfi Eðvaldsson, Guðmundur Baldurs- son, Sævar Jónsson og Sigurjón Kristjánsson. Guðmundur líka Atli Eðvaldsson er ekki eini Vals- maðurinn sem hefur hreppt bikar- meistaratitilinn í hópi þeirra leik- manna liðsins er nú mæta Keflvík- ingum. Markvörðurinn Guðmundur Baldursson hefur nefnilega orðið bikarmeistari með liði Fram. Sigurjón mætir félögum sínum Sigurjón Kristjánsson, sóknarmað- urinn snjalli úr Val, hefur einu sinni áður spilað í úrslitum og þá í peysu Keflvíkinga. Hann var með er lið IBK lá, 1-3, fyrir Fram í úrslitum árið 1985. Ragnar skorar alltaf... Ragnar Margeirsson hefur skorað í öllum þremur bikarúrslitaleikjum sínum. Hann gerði mark Keflvíkinga í 1-2 tapi gegn Skagamönnum árið 1982 og aftur 1985 en þá lágu Keflvík- ingar fyrir Fram, 1-3. Hann spilaði síðan í herklæðum Fram í fyrra og skoraði þá eitt af fimm mörkum fiðs- ins í sigri yfir Víði úr Garði. Hezmundur Sigmundssan, DV, Noregi: Hér í Noregi er komin upp talsverð hræðsla varðandi ólympíuleikana í Seoul. Óeiröimar í Suður-Kóreu að undanfómu hafa farið fýrir brjóstið á Norðmönnum og margir keppendanna, sem fara til Seoul, hafa lýst því yfir að þeir óttist förina þangað. Ekki bæta ummæli Samaranchs, forseta Alþjóða ólympíunefhdarinnar, úr skák. Hann sagöi á blaðamannafundi í Osló fyrr í sumar aö Seoul væri versti staöur sem hugsast gæti fyrir ólympíuleika í dag. Ákvörðun- in um að halda leikana þar hefði hins vegar verið tekin fyrir sex áram og þá hefði ekki veriö hægt að sjá þetta fyrir. FH varð me í fjórða fli - lagði Fram, 4r-3, í tvísýnum FH varð íslandsmeistari í 4. flokki þegar strákarnir sigruðu Fram, 4-3, í skemmtilegum og spennandi úrslitaleik sem fór fram á Kaplakrika í gærkvöldi. Tvo leiki þurfti til að knýja fram úrslit milli þessara liða, hinum fyrri lauk með jafntefli, 2-2, í framlengdum leik sem fór fram sl. sunnudag. Framarar náðu snemma forystunni í leiknum í gærkvöldi þegar fyrirliðinn, Arnar Amarsson, skallaði í bláhornið eftir fyrirgjöf. Á 20. mín var dæmd víta- spyma á Framara sem hinn efnilegi framherji FH, Brynjar Gestsson, skoraði úr af öryggi og jafnaði stöðuna. Á 30. mínútu komst FH síðan yfir með stórglæsilegu marki Jóns G. Gunnars- sonar. Staðan var því 2-1 fyrir FH í hálf- leik. Á 7. mínútu síðari hálfleiks juku FH- ingar forystuna í 3-1 og enn var það Jón G. Gunnarsson sem afgreiddi boltann í Nauðungaruppboð annað og siðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Baldursgata 7, hl., talinn eig. Guð- mundur Jónsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofoun ríkisins. Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte M. Jónsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Bólstaðarhlíð 54, 3. hæð t.v., þingl. eig. Lárus Þórir Sigurðsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.45. Uppböðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Hall- grímur B. Geirsson hdl. og Búnaðar- banki íslands. Brekkulækur 1, 1. hæð, þingl. eig. Hörður Hrafodal Smárason, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.00. Uppböðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Út- vegsbanki íslands hf. og Jóhannes Halldórsson. Dalsel 36, 3. t.h., þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Brynjólíúr Kjartansson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hdl. Dvergabakki 16, 1. t.h., þingl. eig. Þorsteinn V. Sigurðsson o.fl., mánud. 29. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Einholt 2, 2. hæð, austurhluti, þingl. eig. Merkimiðar hf., mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- héimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 76, 2. hæð, þingl. eig. Daníel Þórarinsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður Georgsson hrl. Gyðufell 16, 4. t.h., þingl. eig. Axel Magnússon, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Jón Finnsson hrl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Ólafúr Thoroddsen hdl., Lúðvík Kaaber hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 2, 1. hæð t.h., þingl. eig. Harpa Pétursdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Þoifom- ur Egilsson hdl. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafa Eyfells Gestsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Hilmar Ingimundarson hrl. Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Harald- ur Eggertsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hveríísgata 82, 4. hæð vestur, þingl. eig. Ólöf B. Waltersdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Jón Ing- ólfsson hdl., Landsbanki íslands og Lögmenn Hamraborg 12. Hveríísgata 103, þingl. eig. Bjami Stefánsson hf., mánud. 29. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Útvegsbanki fs- lands hf, Iðnaðarbanki íslands hf. Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga- son, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður ö. Guðjónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Langholtsvegur 63, neðri hæð, talinn eig. Ásdís Tiyggvadóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafúr Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Laugamesvegur 116,3. t.h., þingl. eig. Haraldur Bjamason og Ólöf G. Ket- ilsd., mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan -í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. Leifsgata 10, kjallari, þingl. eig. Bogi Sigurjónsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimtustofaun sveitarfélaga, Lands- banki íslands, Verslunarbanki íslands hf., Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Benedikt Ól- afsson hdl. Neðstaleiti 9, 1. hæð t.v., þingl. eig. Agnar Þorláksson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Bald- vin Jónsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. , 'Seljabraut 40, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ámi Sigurður Guðmundsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdéild Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeljagrandi 3, íbúð 02-03, þingl. eig. Alma J. Guðmundsdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Toll- stjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Smyrilshólar 4, 3. hæð B, þingl. eig. Jóhann Hreiðarsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Snorrabraut 29, 1. hæð merkt 01-01, þingl. eig. Gerpir sf., mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.00. Úppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Snorrabraut 29, 2. hæð 02-01, þingl. eig. Austurport hf., mánud. 29. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður G. Guðjónsson hdl., Andri Ámason hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stíflusel 4, íb. 03-01, þingl. eig. Lúðvík Hraundal, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofaun Sveitarfélaga. Suðurlandsbraut 26, hluti, þingl. eig. Sigmar Stefán Pétursson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur emGjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Atli Gíslason hdl. og Ingvar Bjömsson hdl. Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedms sf., mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl. og Iðnlána- sjóður. Torfúfell 27, íbúð 044)1, þingl. eig. Kristín Elly Egilsdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafúr Thor- oddsen hdl. og Hákon H. Kristjónsson hdl. Tungusel 5, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Elísabet Magnúsdóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 61, þingl. eig. Karl Jóhann Samúelsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ölafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðidalur, D-Tröð, hesthús, þingl. eig. Þórður Leví Bjömsson, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 30, þingl. eig. Bjöm S. Jóns- son, mánud. 29. ág. ’88 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 10, 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, mánud. 29. ág. ’88 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.