Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. 35 x>v_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Græna línan - lifræn húðrækt. Húðráð- gjöf varðandi hrukkur, bólur, útbrot. ME andlits- og baðvörumar. Ledins hálsomál morgunmaturinn sem vinn- ur gegn hægðatregðu. Rúmeníuhun- ang. Reykhólaþang. Bætiefhakúrar. Lífrænt tannkrem án flúors eða slípi- massa. Náttúrulegir tíðatappar. Komdu eða pantaðu í póskröfu. Itar- legur ME bæklingur fylgir. Greiðslu- kort, heimsending, heimakynningar. Fyrirlestrar um lífræna húðrækt. Græna línan, Týsgötu, sími 91-622820. Ættfræðibækur: Víkingslækjarætt, Eyfirskar ættir, Ættir Síðupresta, ís- lenskir samtíðarmenn, Prestatal, Verkfræðingatal, Nemendatal Sam- vinnuskólans, Manntal á Islandi, Al- þingismannatal, Vestur-íslenskar æviskrár, Læknar á fsl., Kennaratal á' ísl„ Siglufjarðarprestar, fsl. ævi- skrár, Ættarskrá Bjama Þorsteins- sonar. Fróði, sími 96-26345, opið 14-18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Klæðaskápur til sölu (niðurrifinn), með hillum, slá og skúffum. Verð kr. 5000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-304. Ódýrari vitamín. 10% staðgreiðsluafsl. af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og handsnyrtivörurnar frá Maniquick eru komnar, póstsendum, opið laug- ard. Heilsumarkaðurinn, sími 622323. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Til sölu „antík“ hjónarúm og 2 nátt- borð, svefnsófi, hægindastólar, sófa- borð, fataskápar, tekk borðstofuhús- gögn, litasjónvarp o.fl. S. 91-27508 föstudagskv. og f. hádegi laugardag. Búslóð til sölu: rúm, sófar, borðstofu- borð + -stólar, Sinclair leiktölva, sjónvarp, skemmtari og Ikea hillur, allt selst ódýrt. Uppl. í s. 72339 e. kl. 16. Lífrænar snyrtivörur. Sársaukalaus hárrækt (leysir, rafinagnsnudd), hrukkumeðferð, vöðvabólgumeðf. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, tökum mál, fast verð, lítið í sýningarsalinn hjá okkur. THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818. Mjög fallegur, 3 sæta, nýlegur leður- sófi frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu, einnig svartar hillur á grind frá Habit- at. Uppl. í síma 91-623291. Nýlegt rimlarúm með dýnu, 1'/; breidd, tií sölu, einnig nýlegt Dux sjónvarps- tæki, 18". Til sýnis að Sólheimum 35, sími 32791. Nýlegt Xenon myndbandstæki, kr. 19.000, eins árs 20" Goldstar litsjón- varp m/fjarstýringu, kr. 26.000, og nýlegthjónarúm. Sími 73804 e.kl. 19. Til sölu: hillusamstæða, kommóða, hjónarúm, skrifstofustóll, skrifborð, sófasett og borðstofuborð. Sími 670124 e. kl. 18, sýning eftir samkomulagi. VHS videospólur til sölu, mjög góðar bíómyndir, aðeins 300 kr. stk. Mynd- bandaleigan Miðbær, Strandgötu 19, Hafnarfirði. 3 miðar til Kaupmannahafnar 3. sept., verð kr. 15.000 (allir saman). Uppl. í síma 91-22710. Innihurðir til sölu, notaðar og nýjar, seljast ódýrt, einnig til sölu húsbónda- stóli. Uppl. í síma 91-652151. Litið eldhúsborð + 4 stólar og 3 skrautsverð til sölu. Uppl. í síma 91- 22755. Nýr þráðlaus sími, International, til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92- 37853 e.kl. 19. Til sölu þráðlaus sími. Uppl. í síma 79142. Tviskiptur AEG isskápur og afruglari til sölu. Uppl. í síma 44681 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings: sófasett, sjónvarp, video, þvottavél, 3 kílóa, og eldhúsborð. Uppl. í síma 91-672343. Trommusett og Colt ’80. Trommusett til sölu, einnig Colt ’80, tilboð. Uppl. í síma 91-34645. Tvær KM springdýnur til sölu, stærð 74x190, lítið notaðar. Uppl. síma 73501. Frystikista til sölu, 225 lítra, verð 5 þús. Uppl. í síma 674142. ■ Óskast keypt Óska eftir að kaupa humar með kló og ýmsar skeljar, einnig hreindýr og aðra villibráð. Uppl. í síma 91-29499 eða 623010 milli 14 og 16. ísskápur. Óska eftir að kaupa ísskáp, hæð 1,40-1,50 cm, breidd 54 cm. Á sama stað er rúm til sölu. Uppl. í síma 91-29182. Kaupum notuð sjónvörp og videotæki. Uppl. í síma 21215 og 21216. Verslunin Góð kaup, Hverfisgötu 72. Óskum eftir að kaupa 2 léttar raf- magnsskólaritvélar. Uppl. í síma 26467 og 42065._______________________ Óska eftir að kaupa 4 eldhúsbakstóla með stálfótum. Uppl. í síma 95-4561. Óska eftir að kaupa frystiskáp eða frystikistu. Uppl. í síma 92-14154. Örbylgjuofn óskast, nýr eða notaður. Uppl. í síma 91-23330 og 23534. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, sniö í gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., sími 666388. Kaupmenn, ath., framleiðum ullarnær- föt á böm, einnig gammosíur úr ull og acryl. Prjónastofan Anna, sími 46989. ■ Fyrir ungböm Nýr Silver Cross barnavagn og tveir renndir borð- og standlampar með leð- urskermi til sölu. Uppl. í síma 52516. ■ Hljóðfæri Bassaleikari óskar eftir að komast í unglingahljómsveit sem fyrst. Uppl. í síma 74249 e. kl. 14. Grunert píanó til sölu, einnig Sansui hljómtækjasamstæða. Uppl. í síma 74174 eftir kl. 18. Pearl trommusett, Paiste cymbalar, mikið úrval, póstsendum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Mjög gott trommusett til sölu, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 95-4400. M Hljómtæki______________ Til sölu litið notuð biltæki: geislaspilari með útvarpi af fullkomnustu gerð, kraftmagnari, 100 w, kraftmagnari, 200 w með grafískum, tölvustýrðum tónjafnara, fæst strax gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 52793. M Húsgögn____________________ Fururúm, 1breidd, með dýnu óg náttborði, til sölu á 9.500, einnig tví- breiður svefnsófi á 7.000. Uppl. í síma 45827. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Bólstrun, klæöningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum vlð bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Tölvudeild Gellis hf. kynnir: Atari 520ST tölva. Verð, með stýripinna, mús og 22 leikjum, aðeins 39.900. Gellir hf„ Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Amstrad CPC 464 til sölu, með inn- byggðu kassettutæki, litaskjár, stýri- pinni og 70 leikir. Uppl. í síma 79385. Litið notuð Sinclair QL tölva til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar eru veittar í síma 91-41689 á kvöldin. ■ Sjónvörp Notuö, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu nýlegt, fjarstýrt ITT sjónvarp, 20". Uppl. í síma 674134 e. kl. 17. ■ Ljósmyndun Canon AE 1 program til sölu, 28-50-70 til 200 og 400 mm linsur fylgja ásamt auto winder og tösku. Uppl. í síma 674134 e.kl. 17. ■ Dýrahald Óska eftir traktor með ámoksturstækj- um og sturtuvagni, saman eða sitt í hvoru lagi, þarf að vera í þokkalegu standi. Uppl. í síma 91-19079. Til sölu rúml. 2ja mánaða síamskettl- ingar og skrautkanínuungar, á sama stað síamsfress (sealpoint) til afriota f. síamslæður. Sími 28553 kl. 19-22. Tiu v. ættbókarhryssa, 6 vetra hryssa með folaldi, 6 v. taminn klárhestur, 4 v. hestur, ótaminn, undan ættbókar- færðum foreldrum. Sími 98-21703. 5 básar í góðu 15 hesta húsi í Víðidal til sölu (sérkaffistofa). Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-324. Gullfalleg hryssa, 7 vetra, til sölu, góð- ur bamahestur. Uppl. í síma 94-4926 e.kl. 17. Hæfilega sprottið tún í Reykjavik, ca 4 hektarar, til leigu. Uppl. í síma 27246 næstu daga. ■ Hjól 2 stk. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, mjög góð hjól, verð 230-280 þús. Uppl. í síma 98-78473. Ath„ hjólin eru til sýnis í Reykjavík. Flottasta 12 gira hjólið i bænum til sölu, svart, gult og rautt, selst á góðu stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 656008 milli kl. 19 og 21. Kawasaki 280 Mojave fjórhjól '87 til sölu, ýmis skipti kom til greina. Uppl. í síma 98-21820 e.kl. 20. KDM 495 crosshjól ’82, Honda CB 400 ’78 og XR 500 '80 o.fl. til sölu. Uppl. í síma 78821. Til sölu 22" drengjahjól, með böggla- bera, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-41999. Jói. Til sölu Honda VF 700 ’85, ath. skipti á XR. Til sýnis og sölu í Vélhjól og sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Suzuki TS 50X '86 til sölu. Uppl. í síma 98-78363. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Tökum til geymslu hjólhýsi, tjaldvagna og bíla. Uppl. í síma 98-21061. ■ Byssur Til sölu sjálfvirk Winchester hagla- byssa. Tilboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-320. Byssubúðin í Sportlifi: Haglaskot: 2% magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3" magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22 Homet kr. 395 pk„ 222 kr. 490 pk„ 7x 57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk. Byssu- búðin býður betra verð. S. 611313. Hálfsjálfvirk Remington 1100 hagla- byssa, með rifi og skiptanlegum þreng- ingum. Byssan er sem ný. Uppl. í síma 91-667493 á kvöldin. Haglabyssa, tvihleypt, til sölu, ný og ónotuð, stærð 2 3/4. Uppl. í síma 91-29712. MFlug_________________ Vil kaupa hlut í 2ja eða 4ra sæta flug- vél. Uppl. í síma 621650 á daginn og 31627 á kvöldin. Helgi. ■ Verðbréf Er kaupandi að veðskuldabréfum og viðskiptavíxlum. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild DV, merkt „X-2500”. Kaupi vöruvixsla og skammtíma kröf- ur. Tilboð sendist DV, merkt „V-316“. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Laxveiðileyfi. Nokkur laxveiðileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Verð kr. 3.000 og kr. 5.000. Uppl. gefur Sveinn Gústavsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Stein- grímsfirði, Hafiiará, Glerá í Dölum og Ljárskógarvötnum. S. 84085 og 622702. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Til sölu ánamaökar, laxmaðkar á kr. 15, silungsmaðkar á kr. 12. Hringið í síma 674063 eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi, fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í síma 93-56706. Laxveiði. Nokkrir dagar lausir í Reykjadalsá, Borgarfirði, tværstangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 31878 e. kl. 17. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. ■ Fyiirtæki________________ Nýtf merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027. ■ Bátar Óska eftir Chrysler utanborðsvél, 75 hö„ má vera biluð. Uppl. í síma 94-8278 eftir kl. 19 næstu kvöld. Bátakerra til sölu, 5 metra löng, selst á 20 þús. Uppl. í síma 46570. 8 tonna dekkaður bátur, árg. '87, til sölu, með 2 talstöðvum, lóran, plotter, dýptarmæli, farsíma, sjálfstýringu, línuspili, sjálfvirkum afgoggara og línurennu. Tilbúinn til h'nuveiða. Mjög góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-13014,002-2179 og 681442 e.kl. 19. 9,6 tonna hraöfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Eberspácher hitablásarar, bensín og disil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf„ s. 688843. Faxi 750. Til sölu nýr, plastklár Faxi 750. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 985-27300, Eyjaplast, sími 98-12378 eða heimasímar 98-11896 og 98-11347. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- * arplast hf„ s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Siglingafræðinámskeið. Námskeið í siglingafræði (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimars- son, sími 622744 og 626972. Sportbátur til sölu, Madeza, með 35 ha. utanborðsmótor, vagn, talstöð og 2 rúllur fylgja, báturinn er í mjög góðu lagi, góður mótor, nýtt drif. S. 78994. 30 ný linubjóð og balar til sölu. Uppl. i síma 91-13014, 002-2179 og 681442 eftir kl. 19. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á •K video. Leigjum videovélar og 27" mon- itora. JB Mynd sf„ Skipholti 7, sími 622426. Sanyo VHR 2100 EX videotæki, til sölu, ársgamalt í toppstandi á kr. 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651767 eftir kl. 20._____________________________ Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: D. Charade ’88, Cu- ore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Vol vo 244/264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Peuge- ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 316 ’80, _o.rn.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilameistarinn hf„ Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í Charade ’80, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Civic ’83, Escort ’85, Fiat Uno ’83, Fiat 127 ’80, Galant ’81-’82, Lada Sam- ara ’86, Lada Sport ’78, Saab 99 '74-'80, Skoda ’83-’87, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79 og í fl. tegundir. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf„ Kaplahrauni 8. Erum að rífa: Mazda 323 st. ’82, 929 st. ’82, 626 ’80 ’81, Lan- cer ’83, Lada Safir ’81-'86, Lux, Sam- ara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’85, Cressida st. ’80, Corolla ’82, Civic ’81, Prelude ’80, Uno 45S ’84,55 ’83, Fiesta ’85, Sierra ’86, Suzuki ST 90 ’82, Toy- ota Crown dísil '82 o.fl. Sími 91-54057. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover '76, C. Malibu ’79, Suzuki Álto ’83, Volvó 244 ’80, Subaru ‘83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco '74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.______________________ Peugeot, Willys, Perkins. Óska eftir Peugeot 505 ’82-’84, tjónabíl, má vera mjög ljótur, eða selja sams konar bíl í varahluti, á sama stað Willys karfa + álhús, hásingar, drifsköft og kass- ar, Buick Century ’74 í pörtum eða heilu lagi, einnig 6 cyl. Perkins og 5 gíra kassi. Uppl. í síma 93-12099 og 93-12635 á matartímum. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985*27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.