Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Kvenmaður í lííverði Söru Nú hefur veriö ákveðiö að par, karlmaður og kvenmaöur, muni gæta Söru og prinsess- unnar. Verður konan önnur tveggja sem undanfarna sex mánuði hefur verið í strangri þjálfun hjá hinni konunglegu lífvarðasveit. En leitin að karl- manninum verður erfiðari því margir koma til greina. Bæði munu þau bera .38 cali- bera skammbyssur og er gert ráð fyrir að þau taki við starf- inu um það leyti sem Andrew og Sara fara til Ástralíu með prinsessuna í næsta mánuði. Þau munu einnig fylgjast með barninu þegar það fer út með barnfóstrunni. Yfirmaður lífvarðasveitar- innar hefur í marga mánuöi verið að leita að kvenfólki til að gæta Söru, Díönu og Önnu. Á undanfórnum árum hefur fjöldi karlkyns lífvarða verið færöur tii því þær sögur komu upp að þeir væru orðnir of ná- komnir skjólstæðingum sínum, eða þeir þóttu of verndandi og þar með spilltu þeir fyrir félags- lífi hinna konunglegu. Talið er að kvenkyns lífvörð- ur geti betur sett sig í spor og betur skilið Söru, Díönu, Önnu og hina nýju barnfóstru. Há- tignirnar munu aftur á móti kunna betur við það að vera gætt af kvenmanni. Elton John stendur hér við nokkra hluti úr listmuna- og minjagripasafni sinu. Safnið verður til sýnis á safni Viktoriu og Alberts i London þangað til i september en þá verður það boðið upp. Simamynd Reuter Ákveðið hefur verió að kvenmaður verði sérstakur lífvörður Söru og prinsessunn- ar. SKEMMTISTA9 IftMIK í kvöld AMADEUS Mímisbar Opinn laugardagskvöid frá kl. 19.00 LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 62162; Sálin hans Jóns míns í kvöld OPIÐ í hádeginu 11.30-15.00 LOKAÐ laugardagskvöld vegna einka- samkvæmis. ÖLVER Staður fyrir þig! Glæsibær, s. 686220 LOKAÐ vegna einkasamkvæmis w Hljómsveitin GILDRAN í Zeppelin í kvöld Létt og skemmtileg rokktónlist. Nýr ferskur staður rokkunnenda! Opið kl. 22.0Ö-3.00. 20 ára og eldri kr. 600,- Hjón kr. 900,- ÁLFHEIMUM 74. SÍMI 686220.1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.