Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. ISL. LISTINN LONDON 1. (1 ) THE ONLY WAY IS UP Yazz & The Plastic Population 2. (2 ) THE LOCO-MOTION Kylie Minogue 3. ( 8 ) THE HARDER I TRY Brother Beond 4. ( 6 ) HANDS TO HEAVEN Breathe 5. (3) I NEED YOU B.V.S.M.P. 6. (17) MY LOVE Julio Iglesias & Stevie Wonder 7. ( 7 ) FIND MY LOVE Fairground Attraction 8. (4) YOU CAME KIM WILDE 9. ( 5 ) THE EVIL THAT MEN DO Iron Maiden 10. (15) GOOD TRADITION Tanita Tikaram NEW YORK 1. (2) MONKEY George Michael 2. (4) I DON'T WANNA GO ON WITHOUT YOU Elton John 3. ( 6 ) I DON'T WANNA LIVE WIT- HOUT YOUR LOVE Chicago 4. (9) SWEET CHILD 0' MINE Guns And Roses 5. (12) SIMPLY IRRESISTABLE Roger Palmer 6. (10) FAST CAR Tracy Chapman 7. (1 ) ROLL WITH IT Steve Winwood 8. (13) PERFECT WORLD Huey Lewis & The News 9. (11) LOVE WILL SAVE THE DAY Withney Houston 10. (3) 1-2-3 GLORIA ESTEFAN & THE MIAMI SOUND MACHINE Bandaríkin (LP-plötur Island (LP-plötur Bretland (LP-plötur Draumur í dós 1. (1) WILD WORLD Maxi Priest 2. (2) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 3. (3) KANÍNAN Sálin hans Jóns mins 4. ( 6 ) Á TJÁ OG TUNDRI Sálin hans Jóns mins 5. (27) SOME GUYS HAVE ALLTHE LUCK Maxi Priest 6. (5) ALLT ER GOTT SEM ENDAR VEL Jójó 7. (10) MONKEY George Michael 8. (12) LÉTT OG LAGGOTT Jójó 9. (9) DO YOU LOVE ME? Contours 10. (7) ÞAÐ STENDUR EKKIÁ MÉR Bjarni Arason 1. (2) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 2. (1 ) WILD WORLD Maxi Priest 3. ( 6 ) FAST CAR Tracy Chapman 4. (4) IM NIN ALU Ofra Haza 5. (15) ROLL WITH IT Steve Winwood 6. (8) Á TJÁ OG TUNDRI Sálin hans Jóns mins 7. (7) FOXTROT Bubbi Morthens 8. (13) HOT HOT HOT Buster Pointexter 9. (9) DO YOU LOVE ME Contours 10. (12) THE DEAD HEART Midnight Oil 1. (4) TRACY CHAPMAN.................Tracy Chapman 2. (2) HYSTERIA.................Def Leppard 3. (1) ROLLWITHIT.............SteveWinwood 4. (3) APPETITEFORDESTRUCTIONS .......................Guns and Rpses 5. (5) HE'S THE D.J. I'M THE RAPPER.....D.J. Jazzy Jeff 6. (6) FAITH.................GeorgeMichael 7. (7) OU812......................VanHalen 8. (8) DIRTYDANCING.............Úrkvikmynd 9. (11) RICHARD MARX............Richard Marx 10. (10) OPEN UPAND SAY...AHH ......Poison 1. (2) SYNGJANDISVEITTIR SálinhansJónsmins 2. (1) BONGÖBLÍÐA...............Hinir&þessir 3. (-) 56.......................Bubbi Morthens 4. (-) OUT OF THIS WORLD............Europe 5. (-) YUMMIYUMMI................KimLarsen 6. (Al) DIRTY DANCING............Úrkvikmynd 7. (5) STAY ON THESE ROADS............A-ha 8. (3) NOW12..................Hinir&þessir 9. (9) ALLIRMEÐ...............Hinir&þessir 10. (10) TRACY CHAPMAN.........TracyChapman 1. (2) KYLIE-THEALBUM...........KylieMinogue 2. (3) THE FIRST OF A MILLION KISSES...............Fairground Attraction 3. (1) NOW12....................Hinir & þessir 4. (4) TRACYCHAPMAN............TracyChapman 5. (6) BAD...................MichaelJackson 6. (7) IDOLSONGS-11 OFTHEBEST.......Billyldoí 7. (5) HITS8....................Hinir&þessir 8. (10) BEST OF EAGLES...............Eagles 9. (8) GREATEST EVER ROCK'N'ROLL MIX....................Hinir&þessir 10. (12) TURN BACKTHE CLOCK..Johnny Hates Jazz Þeir Glenn Medeiros og Maxi Priest einoka efstu sæti innlendu listanna þessar vikurnar; skipta þeim bróöurlega á milli sín. Og á íslenska listanum er næsta víst aö Maxi Priest mun erfa sjáfan sig hvaö efsta sætið varðar, hann siglir hraöbyri upp í flmmta sætiö þessa vikuna úr því 27. Á rásar- listanum er það Steve Winwood sem fer hraðast yfir en engu skal spáð um hvort hraðinn dugir til aö skila honum í toppsætið. Yazz og plastmennin eru ekkert á því að láta efsta sætiö í Lundúnum af hendi en róðurinn hlýtur að fara að þyngjast og þá kemur Brother Beond einn helst til greina sem arftaki nema þeir Julio og Stebbi steli toppsætinu. Eins og við spáðum lagði George Michael hald á efsta sætið í New York og á hæla hans fylgir nú landi hans, Elton gamh John. Næstu flögur lög eru líka á upp- leiö og því getur allt gerst vestra í næstu viku. -SþS- George Michael - allt fer á toppinn. Tracy Chapman - glæsilegur árangur. Kylie Minouge - ástralskt popp i sókn. Þegar fyrstu menn komu hingað upp á skerið er hermt að landið hafi verið skógi vaxið milli flalls og flöru. íbúun- um leist vel á þetta og settu sauðfé sitt og annan búpening á beit í skóginn og hjuggu að auki tré í hús eftir þörfum. ■ Og nú, rúmum þúsund árum síðar, stöndum vér uppi með landið berstrípað og milljón rollur. Svona hefur tíminn leik- ið okkur grátt og sagan um landið sem var skógi vaxiö milli flalls og flöru fellur í gleymsku og dá og við tekur sagan af landinu sem var dósum þakið milli flalls og flöru. íslendingar upphófu nefnilega ekki alls fyrir löngu dósabú- > skap og eins og með refabúskap og aörar nýjungar í búskap fara menn ótæpilega í sakirnar og nú er svo komið í dósabú- skapnum að ekki er lengur hægt að fara út í sjoppu og biðja um gamla góða kók í lítilli flösku. Þá er horft á mann með vorkunnarsvip eins og hvurn annan gamlingja sem lifir í fortíðinni. Dós skal það vera, hér er ekki verslað með neitt gamaldags glerdrasl sem hægt er að nota aftur. Nei, dósir í öllum regnbogans litum munu skreyta byggðir sem óbyggðir landsins um ókomna framtíð. Svitastorknir söngvararnir í Sálinni hans Jóns míns upp- skera nú loks árangur erfiðisins og spá Bongóblíðunni nið- ur í annað sætið og sjálfum sér upp í það efsta. Hins vegar munu þeir piltar eiga við ramman reip að draga í næstu viku þar sem Bubbi nokkur Morthens er, en hann er vanast- ur því aö vera í efsta sæti DV-listans. Aðrir nýliðar á listan- um eru frændur okkar og vinir norrænir, drengirnir sænsku í -Europe og Daninn Kim Larsen. -SþS- Sálin hans Jóns míns - löðursveittir á toppnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.