Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 22
38 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Hilux ’80 til sölu, yfirbyggður með plasthúsi, klæddur að innan, með tvöföldum bekk aftur í, upphækkaður, vökvastýri, nýjar fjaðrir að framan og aftan, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 673967 eftir kl. 19. Sendibíll - húsbill. Benz 508, árg. ’70, gott kram, tilvalinn í húsbíl án mikils kostnaðar eða í pörtum, svo sem 94 ha. vél, 5 gíra kassi, 608 drif o.m.fl. Sími 681798 e.kl. 19 og alla helgina. Til sölu Chevy Concours ’77, 6 cyl., sjálfsk. í gólfi, vökva- og veltistýri, skoð. ’88, verð 120.000, skipti á ódýr- ari, helst Mazda eða Datsun, mega verá vélarvana. S. 79310. 4x4 Suzuki Fox til sölu, árg. ’88. silfur- grár, vel með farinn, ekinn 12.000 km, skipti möguleg. Uppl. í síma 35451 e. kl. 18.____________ Benz kálfur '71, 21 manns, til sölu, til- valinn í húsbíl, nýsprautaður og mikið yfirfarinn. Til sýnis og sölu hjá Bíla- kaupum, Borgartúni 1, sími 91-686010. Blazer ’73 til sölu í góðu ásigkomu- lagi, vél 350, sjálfskiptur, upphækkað- ur, á Lapplanderdekkjum, skipti möguleg. Uppl. í síma 44918. Chevrolet Camaro til sölu, árg. ’82. selst með bilaðri vél. Gott verð ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 92-12965 e. kl. 20. Citroen CX GTI ’81 til sölu, mjög góður bíll, verð 350 þús., einnig Fíat Uno 45S ’86, 5 dyra, ekinn 25 þús., fallegur bíll, verð 290 þús. Sími 84004 eða 686815. Daihatsu Charade, árg. ’84, til sölu, sjálfskiptur, ekinn aðeins 50.000 km, verð 250 þús., staðgreiðsluverð 210 þús." Uppl. í síma 75471. Ódýr en góður. Mazda 929 ’79 til sölu, ekinn aðeins 110 þús., nýskoðaður, verð 50 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-611410. Honda Accord ’82 til sölu, rauður að lit, ekinn 62.000 km, verð 280 þús. (skuldabréf), staðgr. 220.000. Uppl. í vs. 686633 og hs. 35656. Unnur. Mazda 323 LX 1500 árg. ’86 til sölu, 4ra dyra, ekinn 13.000, verð 450 þús., skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 52051 eftir kl. 19. Mazda 929 L til sölu, árg. ’82, sjálf- skipt, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar, útvarp/segulband, sumar/vetr- ardekk, lítur vel út. Sími 92-68730. Mjög góð Mazda 323 ’85 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti á Fiat Uno koma til greina. Uppl. í síma 13963 og 54709 á daginn. Opel - Daihatsu. Til sölu Opel Ascona ’82, ek. 71.000 km, vel með farinn bíll, einnig Daihatsu Charade ’80,3ja dyra, ek. 87.000. Uppl. í s. 78993 e.kl. 18. Range Rover ’79 til sölu, mjög góður bíll, gott lakk, lítur vel út, góðir greiðsluskilmálar eða skipti. Uppl. í síma 91-652151. Rauð Mazda 323 station '82,5 gíra, með 1500 vél, ekinn ca 100 þús. km, verð kr. 180 þús., góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-54024. Scout ’74 til sölu, skoðaður 88, vél 8 cyl. 304, dekk 35", fæst á 280.000, siculdabréf. Uppl. í síma 673727 e. kl. ia____________________________________ Óska eftir að kaupa ódýran vinnubíl, pickup eða st., einnig nýlegan tjóna- bíl. Uppl. í síma 98-75213 á daginn eft- ir helgi. Suzuki Fox 413 '87 með blæju, til sölu ekinn 10.000 km, ýmis skipti athug- andi á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 91-71204. Til sölu Chevrolet Monza S/L ’86, ekinn 30.000 km, verð 450.000, vil skipta á Massey Ferguson traktor. Uppl. í síma 656326. Tjónbill. Tilboð óskast í Mazda 626, árg. '80, skemmdan eftir umferðaró- happ. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-46183 eða 985-27770. Toyota Camry 1800 XI, árg. ’87, hvítur, til sölu, ekinn 19 þús., einnig Ford Taunus 1600 GL ’82, ekinn 88 þús. Uppl. í síma 92-12865. Toyota Hilux '80 til sölu, ekin 112 þús. km, Spoke felgur, klæddur pallur, hús getur fylgt, verð 320 þús. Uppl. í síma 93-38890. Toyota Hilux extra cap '84 dfsiltil sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-41913 og e.kl. 19 í síma 42660. Til sýnis að Vesturvör 14, Kóp. Toyota LandCruiser disil '86 til sölu, með rafm. í rúðum og í topplúgu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 689431 e.kl. 18. VW rúbrauð '75 til sölu, innréttaður sem ferðabíll, í góðu standi, skoðaður, sumar- og vetrardekk á felgum fylgja, verð 50 þús. Uppl. í síma 79355 e.kl. 20. 2 góðir. Daihatsu Charmant ’82, mjög góður bíll, og Chevrolet Malibu '79, fæst mjög ódýrt. Uppl. í síma 76262. 4 stk. Iftið notuð sumardekk til sölu, 13" 165, einnig 4 stk. vetrardekk. Uppl. í síma 91-71852. Audi 184 til sölu, árg. ’84, ekinn 75.000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-13179. Blazer '74 með Bedford dísilvél og mæli til sölu, einnig Volvo 244 GL ’80. Uppl. í síma 666808 e. kl. 20. Daihatsu Charade '80, skoðaður ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-74928 milli kl. 17 og 20.________________________________ Datsun Cherry árg. ’80 til sölu, góður bíll, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-41969. Fiat Uno, dökkblár, til sölu, árg. ’83, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma 91-54211. Fyrir litið. Mazda 929 ’76,1800 vél, sjálf- skiptur á kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-651767 eftir kl. 20._______________ Galant 2000 GLS '86, einn með öllu, mjög vel með farinn, lítur út sem nýr, skipti ódýrari. Uppl. í síma 96-23297. Hvitur Ford Fiesta ’87, vel með farinn, ekinn 14 þús. km, 3 dyra. Uppl. í síma 671253 og 46468. Lada Lux ’84 til sölu, mjög góður bíll, verðhugmynd 130 þús. eða 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 686852. M. Benz 350 SE, árg. '75, til sölu, topp- lúga, álfelgur o.fl. Verð 280 þús. Uppl. í síma 91-&9613. Mazda 323 '85 til sölu, 4ra dyra, Sed- an, með 1,3 1 vél, ekinn 57.000. Uppl. í s. 27095 á daginn og 24474 á kvöldin. Mazda 626 '80 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-51920. Nissan Pulsar ’86 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, allir aukahlutir, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76969. Nissan Sunny Z 1300 árg. ’87 til sölu, ekinn 12.000, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 92-16046 eftir kl. 16. Tjónbíll. Tilboð óskast í Oldsmobile Cutlass bensín, árg. 1981. Uppl. í síma 21216 á daginn og 656885 á kvöldin. Twin Cam. Til sölu er Toyota Corolla ’85, ekinn 30 þús., toppeintak, skipti koma til greina. Uppl. í síma 688202. Volvo Lapplander til sölu, íslenskt hús, ekinn 85.000, ný dekk, einnig Volvo 244 árg. ’76. Uppl. í síma 76324. VW Golf C árg. ’87 til sölu, ekinn 25.000. Mjög góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 76324. VW Golf CL '87 til sölu, 5 dyra, blásans- eraður, ekinn 18 þús. Uppl. í síma 91-78155 og 91-667149 á kvöldin. Benz 190 E árg. ’87 til sölu. Uppl. á bílasölu Matthíasar, sími 24540. BMW 316 '82 til sölu, svartur. Uppl. í síma 96-71309 eftir kl. 19. Dodge pickup til sölu, árg. ’73, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-46927. Lada sport ’88 til sölu, 4ra gíra, ekinn 8000 km. Uppl. í síma 672361 og 77258. Nissan Sunny '82 á 90.000 (metinn á 220.000), Uppl, í síma 37993.________ Plymouth Duster ®74, sko. ’88, selst ódýrt. Uppl. í síma 671230. Tjónabíll. Toyota Carina ’82 til sölu. Uppl. í síma 92-37536. Toyota Corolla ’77 til sölu, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 79448. Volkswagen bjalla til sölu, árg. ’73. Uppl. í síma 91-82229. Peuogut ’87 til sölu. Uppl. í síma 15520. M Húsnæði í boði Laust strax. Erum að leita að góðum leigjanda að 2ja herb. íbúð (60-70 m2) gegn því að aðstoða við bamagæslu og heimilisstörf. Við erum í Bústaða- hverfi og eigum tvo drengi, 7 og 14 ára. Þeir sem hafa hug á að skoða málið nánar vinsamlega leggi inn upp- lýsingar á DV svo sem nafn, aldur, heimilisfang, símanr. og starf ásamt hugmyndum um leiguverð fyrir mánu- dagskvöldið 29. ágúst, merkt „308”. öllum umsóknum verður svarað. Lítll 2ja herb. fbúð á 8. hæð í Krumma- hólum til leigu í 4ra mán. frá 1. sept. Leigist með húsg. og sjónvarpi, ásamt fleiru. Stórar suðursvalir. Tilb. sendist DV, merkt „Krummi 292“, fyrir 1. sept. 2 herb. ibúð I miðbænum til leigu í 4-6 mánuði. Leiga 30 þús. á mánuði. Allt fyrirfram. Laus strax. Uppl. í síma 623591 föstud. og laugard. frá kl. 20 21. 3-4 herb. ibúð á jarðhæö i Háaleitis- hverfi til leigu í eitt ár. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. S. 91-33271 í dag kl. 14-16 og ámorgun kl. 13-15. 4ra herb. ibúö I neöra Breiöholti til leigu, leigist frá 9. okt. nk. Tilboð sendist DV fyrir hádegi þriðjudag, merkt „Maríubakki 318“. Til leigu nokkur herb. i vetur, aðgangur að eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-621804._______________________________ Skólafólk! Herbergi til leigu frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. í síma 623477. Herbergi til leigu, með húsgögnum frá 1. sept. - 1. júní, aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, stofu, þvottavél og síma. Fyrirframgr. Sími 91-24030. Forstofuherbergi til leigu i Hlíðunum með sér snyrtingu, helst fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 21029. Herbergi i Breiðholti til leigu, með að- gangi að baði og eldhúsi. Tilboð sendist DV, merkt „V-321”. ■ Húsnæði óskast „Ábyrgðartryggðir stúdentar”. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar allar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúdentar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Þrjá verkfræðinema vantar 3-4 herb. íbúð frá septemberbyrjun, innan borg- armarka Rvk. Hafið samþand eftir kl. 19. Sturla Fanndal, Mývatnssveit, s. 96-44188. Einar B. Einarsson, Akur- eyri, s. 96-22228. Hallgrímur Óskars- son, Akureyri, s. 96-21760. 2ja-3ja herb. ibúð í Laugameshverfi til leigu frá byrjun sept. til maíloka. Tilboð og uppl. sendist DV, fyrir 30. ág„ merkt „LA 306“., T-306 30 ára reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð eða stóm herb. til leigu, góðri umgengni heitið. Ömggar greiðslur og fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 18080. Erum tvær utan af landi og okkur vantar 2-3 herb. íbúð, verðum báðar vinn- andi. Fyrirframgr. ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 96-71790 kl. 9-18 og 96-71762 á kv. Kæru leigusalar. Ég er 22 ára nemi og mig vantar íbúð í Reykjavík, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hríngið í síma 94-3485 e.kl. 18. Trésmiður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrt- ingu eða lítilli íbúð. Má þarfnast lag- færingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-319. Fertugur menntaskólakennari, ein- hleypur og bamlaus, óskar eftir 2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Reglusemi og öruggum mánaðargr. heitið. S. 39720. Getur einhver hjálpað. Okkur bráð- vantar 2-3 herb. íbúð fyrir 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-641697. Hjálpl Ungan mann utan af landi, í skóla í Reykjavík, bráðvantar her- bergi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 93-41284. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði, sem fyrst. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Vin- samlegast hringið í síma 98-33505. Lltil 2 herb. íbúð eða herb. með að- gangi að baði og eldunaraðst. óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 652220. Rúml. fimmtugan verkstjóra í Rvík vantar litla íbúð í Vogum, Njarðvík eða Keflavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-311. Óska eftir að taka á leigu 2, 3 eða 4 herb. íbúð í neðra eða efra Breiðholti eða Kópavogi, erum hjón með tvö börn. Uppl. í síma 91-78269 e.kl. 19. Óska eftir að taka á leigu herbergi, helst með eldunaraðstöðu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-75598.___________________________ Óskast til leigu! 52 ára einhleyp kona, reglusöm og róleg í öruggu starfí, óskar eftir íbúð. Einhv. húshjálp gæti komið til greina. S. 46629 og 53041. Stelnar h/f óskar eftir að taka á leigu 2ja 3ja herb. íbúð fyrir erlendan starfsmann. Uppl. í síma 46799 milli kl. 8 og 17. Ungt par með barn bráðvantar góða íbúð í Reykjavík. Öruggar mánaðar- greiðslur og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 611377. Ungt par með barn óskar eftir íbúð strax. Heimilishjálp kemur til greina. Erum á götunni. Ekki hærri leiga en 30 þús. Sími 666051 e. kl. 20, Helena. Ungur maður í vaktavinnu óskar eftir íbúð til leigu á rólegum stað. Fyrir- framgr. engin fyrirstaða. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-243. Vantar herb., helst með eldunarað- stöðu. Öruggum greiðslum, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34152. Gott starf óskast. 18 ára strákur óskar eftir vellaunuðu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30645. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu með hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 611482. Við erum hjón með 2 drengi, 10 og 13 ára, okkur bráðvantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-72283 eftir kl. 20. Viljum taka á leigu 3-4 herb. íbúð, gjaman sérhæð, raðhús eða lítið ein- býlishús. Verðum 3 í heimili upp úr áramótum. S. 10808 eða 15743 e. kl. 15. 1-2ja herb. ibúö óskast til leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 24398. 25 ára Akureyrarmær óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 76615 e. kl. 16. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu, til greina kemur að þrífa upp í leigu. Uppl. í síma 37566. M Atvinnuhúsnæði Óska eftir 80-100 m2 verslunarhúsnæði við Laugaveg til leigu, góð fyrirfram- greiðsla í boði. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-309. Mosfellsbær. Til leigu 100 fm boga- skemma (braggi) með gryfju, inn- keyrsludyr, stærð 3,10x3,60. Uppl. í síma 667469. Til leigu ca 40 fm verslunar- eða skrif- stofuhúsnæði í Ármúla 20. Uppl. í sjoppunni á daginn eða á kvöldin í síma 75704. Til leigu er 310 m2 hæð i Þverholti, laus fljótlega, gott húsnæði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 273. Óska eftir að taka á leigu 150-400 ferm húsnæði. Uppl. í símum 91-33495 og 27991 eftir kl. 19. Óska eftir bílskúr eða litlu iðnaðar- húsnæði, ca 40-60 ferm, má vera stærra. Uppl. í síma 670327. ■ Atvinna í bodi Góðir tekjumöguleikar. Bóksala E og G óskar eftir dugmiklu fólki til að selja vinsæla bókaflokka í farandsölu um allt land. Góð sölulaun. Bíll skilyrði. Uppl. gefur sölustjóri okkar, Ólafur Karlsson, í síma 91-35635 á venjuleg- um skrifstofutíma. Afgrelðslustörf í verslun HAGKAUPS á Seltjamarnesi. Hluta- og heilsdags- störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS Laugavegi 59. Hluta- og heilsdags- störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgrelðslustörf í verslunum HAGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfemanna- haldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif- unni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS Skeifunni 15. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Byggingastörf. Vantar smiði, múrara og laghenta byggingaverkamenn til starfa strax, m.a. við Landspítala, mikil vinna, fjölbreytt störf. Uppl. veitir Steingrímur í síma 91-43981 e.kl. 20 næstu kvöld. Kjötvinnsla. Störf við pökkun í kjöt- vinnslu HAGKAUPS í Kópavogi. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15, sími 686566. Hárgrelðslufólk, athugið! Hárgreiðslu- stofa í Reykjavík óskar eftir lærðum starfskrafti. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-72053 á daginn og 54713 á kvöldin og um helgar. Skyndibltastaður i Hafnarfirði óskar eft- ir starfsfólki á vaktir. Uppl. á staðnum í dag og á mánudag milli kl. 13 og 17. Tomma hamborgarar, Reykjavíkui-- vegi 68. Verslunin Gæðakjör, Seljabraut 54, Bréiðholti, s. 74200, óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa allan daginn við almenn verslunarstörf. Uppl. á staðn- um, hjá verslunarstjóra. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 91-54040 eða 54450, Kökuþank- inn, Miðvangi 41. Hafnarfjörður: Óskum eftir duglegu fólki til verksmiðjustarfa. Upplýsing- ar á staðnum eða í síma 54300. Smjör- líkisgerðin Akra, Trönuhrauni 7. Hárgreiðslufólk takið eftir! Mig bráð- vantar starfskraft sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 96-22069. Húsaviögerðir. Óskum eftir mönnum í húsaviðgerðir, gott kaup fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-322. Leikskóllnn Tjarnarborg. Óskum eftir að ráða fóstrur eða starfsfólk til hluta- starfa, eftir hádegi, nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 15798. FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. Málarar. Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningarvinnu, þurfa að geta byrjað sem fyrst. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-323. Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfú, einnig pressumenn og verkamenn, mikil vinna. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-299. Óskum eftir að ráða vanan réttinda- mann á byggingarkrana nú þegar. Uppl. veitir Tómas í síma 91-16637 milli kl. 14 og 16. Byggingafélagið. Óskum eftir að ráöa verkamenn nú þegar, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í síma 40450 milli kl. 14-16. Byggingafé- lagið. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Skalli, Reykja- víkurvegi 72, Hafiiarfirði, sími 53371. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Bjömsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Bakarí G. Ólafeson & Sand- holt, Laugavegi 36. Starfskraftur óskast til ræstinga og al- mennra eldhússtarfa, alla virka daga, bæði hálfs- og heilsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 11638. Sif. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga, verð kr. 1200. S. 680397 og 93-13067. Kreditkþj. Videoleigu/söluturn vantar heiðarleg- an og duglegan starfskraft í fullt starf, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-314. Bílamálara eða vanan mann vantar, helst strax. Uppl. á staðnum. Lakkskemman, Smiðjuvegi 40 D. Fyrsti vélstjóri óskast á 75 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68544 og 92-68035.________________________ Kópavogur. Stúlka eða piltur óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefhar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Óskum eftir að ráða vanar saumakonur nú þegar. Saumastofan Alís, símar 91-44004 og 91-29368._______________ Starfskraftur óskast i söluturn, dag- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-315. Starfskraftur óskast til hreingeminga, þægilegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-282. Stýrimann vantar á Helgu RE 49 sem er á rækjuveiðum. Uppl. í síma 985-20749. Starfskraftur óskast í matvömverslun strax. Uppl. í síma 34020. ■ Atvinna óskast 16 ára piltur óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu með skólanum. Margt kemur til greina, er stundvís og reglusamur. Hafið samband í síma 77429 eftir kl. 19. 22 ára piltur óskar eftir góðri vinnu, hefur unnið mikið við smíðar, getur byrjað 4. sept. Uppl. í síma 97-41254 e.kl. 18. Ungur maður óskar eftir vel launuðu starfi í 1 Vi mánuð. Uppl. í síma 50141. M Bamagæsla Amma - nálægt ísaksskóla. Tek að mér að gæta tveggja til þriggja stúlkna á aldrinum 6-8 ára frá kl. 12 til ca 17. Uppl. í.síma 20952 eftir kl. 17. Dagmamma i Hólahverfl. Get bætt við mig bömum, 3ja ára og eldri, hef leyfi. Uppl. gefur Brynja í síma 75755. Dagmamma i vesturbæ. Tek börn, 2 ára og eldri, í pössun allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 10534. Óska eftir dagmömmu fyrir 3ja mánaða stúlkubarn, helst í Kópavogi. Uppl. hjá Elínu í síma 45164. Tek börn í gæslu, 2ja ára og eldri, er í vesturbæ. Uppl. í síma 91-611898 e.kl. 16. ■ Einkamál Einmana, 42ja ára reglusamur, ein- stæður faðir, með 11 ára dóttur, óskar eftir að kynnast reglusamri og þeiðar- legri konu, samb. kemur vel til greina. Mynd og uppl. fylgi bréfi ef hægt er, 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Heimakær 310“, fyrir 5.9.’88. Ertu einmana. Nýi listinn er kominn út, 3000 á skrá, yfir 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Trún- aður. Kreditkþj. S. 680397 og 93-13067. M Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.