Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. 47 v Fréttir Kjör thailensku stúlknanna: Verkalýðsfélagið hefur ekkert við þau að athuga - segir Guðmundur J. Guðmundsson „Túlkurinn, sem túlkaði það sem stúlkumar sögöu, hafði ranglega eft- ir þeinv að þær hefðu verið hlunn- famar. Þær hafa það mjög gott og em ánægðar. í þeim fréttum sem birtust var ýmislegt mishermt og ekki talin með hlunnindi sem þær höfðu,“ sagði Hjördís Gissurardóttir, einn af eigendum eggjabúsins að Vallá á Kjalamesi, þegar hún var innt eftir kjörum thailensku stúlknanna eftir athugun verkalýðsfélagsins Dags- brúnar. Sagði Hjördís að þær heföu haft um 57.000 krónur á mánuði í laun. 30.000 krónur hefðu farið í fæöi og húsnæði en 27.000 krónur hefðu verið lagðar inn í banka. í þessum tölum væri fatnaöur ekki talinn með en þær fengju að velja sjálfar fatnað í verslun og næmi það um 10.000 krónum. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsins og Dagsbrúnar, sagði að þær stúlkur, sem eftir væru á Vallá, væru ánægð- ar og verkalýðsfélagið hefði ekkert við kjör þeirra að athuga. Það væri einnig rétt að í fyrri fréttum hefðu ýmis hlunnindi ekki komið fram. Gert hefði verið ríflega upp við þá stúlku sem hefði látið af störfum. „Milli verkalýðsfélagsins og eggja- búsins á Vallá er enginn ágreining- ur. í þessari umfjöllun allri hefur verið sagt of mikið af aöUum um ástand og kjör stúlknanna. Það er ósk okkar að aðbúnaður að erlendu verkafólki væri víöar svona, því víða er ástand ekki jafngott,“ sagði Gúð- mundur J.Guðmundsson. JFJ Frá flugslysæfingunni á Isafjarðarflugvelli. DV-myndir SJS Flugslys sviösett á ísaijarðarflugvelli: „Farþegaflugvél með 30 manns um borð brotlenti“ Siguiján J. Sigurðsson, DV, ísafirði; Síðastliöinn þriöjudag var sviðsett á ísatjarðarflugveUi flugslys sem var hður í æfingakeðju-NATO á Norður- Atlantshafi. Fimm mismunandi æf- ingar voru haldnar á þriðjudag sem tengjast neyðar- og björgunarþjón- ustu á íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Noregi. Af íslands hálfu var æf- ingin undirbúin af Almannavörnum ríkisins, Flugmálastjórn og Land- helgisgæslunni. Einnig tók björgun- arsveit vamarliðsins þátt í þessum undirbúningi. Flugslysið á ísafirði var undirbúið af almannavarnar- nefnd ísafjarðar og Almannavörnum ríkisins. Þaö var um kl. 16:10 að kall kom frá vamarliðsvél, sem var aö koma frá Grænlandi, um að farþegavél með 26 farþega og fjögurra manna áhöfn ætti í erfiðleikum. Þá átti vélin eftir um 15 mínútna flug til ísafjarðar. Almannavarnakerfi ísafjarðar var sett í gang og u.þ.b. tíu mínútum síð- ar fóm lögregla, slökkvilið og björg- unarsveitarmenn af stað. Varnarliðsvélin kom inn Skutuls- fjörð og tók sveig yfir ísafjarðarflug- velli og tók síðan stefnuna til Kefla- víkur. Kveiktur var eldur á syðri brautarenda flugvallarins þar sem vélin átti að hafa brotlent. Slökkvilið- inu tókst fljótlega að slökkva eldinn og um leið var farið að hlúa að þeim þijátíu sem áttu að hafa verið um borð. Farþegarnir lágu á víð og dreif um brautina, mismikið slasaðir og m.a. lentu tveir þeirra í sjó. Sjúklingarnir vom fluttir í næsta flugskýli þar sem læknar hlúðu að þeim og könnuðu meiðsl. Eftir að þeim hafði verið veitt fyrsta hjálp á staðnum var þeim ýmist ekið á Fjórð- ungssjúkrahúsið á ísafirði eða þeir settir upp í flugvél frá flugfélaginu Emi sem átti að sjá um að koma þeim á sjúkrahús í Reykjavík. Pétur Kr. Hafstein, bæjarfógeti á ísafirði, sem er í almannavarnanefnd ísafjarðar, sagði í samtali við DV að æfingin í heild sinni hefði gengið vel þótt ýmsir agnúar hefðu komið í ljós sem þyrfti að lagfæra og yrðu lag- færðir sem kostur væri. Þar hefði helst verið um að ræða boðun og boðmiðlun auk fjarskipta og skipulags á vettvangi. Samkvæmt heimildum DV mun m.a. hafa láðst aö kalla út hjálparsveit skáta og þann mann sem stjórna átti vettvangsað- gerðum á ísafiarðarflugvelli. Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT. íslensk spennumynd Valdlmar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC. spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RAMBO III, spennumynd Sylvester Stallone i aðaihlutverki. Sýnd kl. 7, 9 og 11. BEETLEJUICE, gamanmynd Sýnd kl. 5. Bíóhöllin FOXTROT, islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC, spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 9. I FULLU FJÖRI, gamanmynd Justine Bateman i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÆR LJÓS BORGARINNAR, gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11. RAMBO III, spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. BEETLEJUICE, gamanmynd Sýnd kl. 5. HÆTTUFÖRIN, spennumynd Sidney Poitier i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGREGLUSKÓLINN 5, gamanmynd Sýnd kl. 5. Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI, gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó STEFNUMÓT ÁTWO MOON JUNCTION, djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. SÁ ILLGJARNI. spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKYNNI, gamanmynd - Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn I SKUGGA PÁFUGLSINS, dularfull spennumynd John Lone i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN, norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SlÐASTA AFREKIÐ, spennumynd Jean Gabin i aðalhluverki. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVlFUR AÐ HAUSTI, gamanmynd Sýnd kl. 7. ÞRUMUSKOT, spennandi gamanmynd Jim Youngs og Pelé i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE2, gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI, spennumynd Henry Thomas í aðalhlutverki. Sýnd kl.'5, 7, 9 og 11. VON OG VEGSEMD, fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. NIKITA LITLI Sýnd kl. 11.05. Leikhús EI!JI!OI©lim Alþýðuleikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg- mundsson og Viðar Eggertsson. 5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00. 7. sýn. fimmtud. 1. sept. kl. 20.30 8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 16.00 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00 Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal er opin í tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055). Al [ j\Jmnum hvert annað á - Spennum beltín! wm Laugalæk 2. sími 686511. 656400 HEFUR ÞÚ SK0ÐAÐ 0KKAR TILB0Ð Vi svín, frágengið að þín- um óskum 383 kr. kg Nautahakk kr. 495,- en aðeins 425 kr. í 10 kg pakkningum. Kindahakk 451 kr. en aðeins 325 kr. í 10 kg pakkningum. simi 686511, 656400 ALASKA Bílavörur í sérflokki! Allar leiðbeiningar á íslensku! Búðin. Heildsöludireifing Vinylhreinsir Vinylgljái Áklæðahreinsir Handþvottakrem Ryðhreinsir Bflasjampó Lakkgljái sem þolir þvott með tjöruhreinsi. Kársnesbraut 106 200 Kóp. Símar 91-41375/641418 1eil(nisujrfa (PR, Vedur í dag verður norðaustan gola eða kaldi og dálítil súld með köflum um norðanvert landiö en fremur hæg breytileg átt og smáskúrir á víð og dreif um landið sunnanvert. Hiti 5-14 stig. Akureyri rigning 8 Egilsstaðir þoka 6 Galtarviti rign/súld 6 lijarðames úrkoma 9 KeílavíkmilugvöUur skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn þokumóða 8 Reykjavík skýjað 9 Sauðárkrókur rigning 7 Vestmannaeyjar alskýjað Útlönd ki. 6 í morgun: 9 Bergen riging 14 Helsinki alskýjað 14 , Kaupmarmahöfn skýjað 13 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn skýjað 8 Algarve heiðskírt 20 Amsterdam skúr 15 Barcelona alskýjað 19 Berlín rigning 12 Chicago heiðskírt 16 Feneyjar léttskýjað 13 Frankfurt skýjað 13 Glasgow léttskýjað 7 Hamborg skýjað 12 London skýjað 11 Luxemborg rigning 11 Madrid heiðskírt 15 Malaga heiðskírt 19 Maliorka skýjað 20 New York heiðskírt 23 Nuuk heiðskírt 6 París alskýjað 13 Orlando léttskýjað 24 Vin léttskýjaö 14 Winnipeg léttskýjað 10 Valencia skýjað 20 Gengið Gengisskráning nr. 161 - 26. ágúst 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,440 46,560 46,100 Pund 78,716 78,919 79,822 Kan.dollar 37,558 37,655 38.178 Dönsk kr. 6.4883 6,5051 8,5646 Norsk kr. 6,7495 6,7670 6,8595 Sænsk kr. 7,2168 7,2354 7,2541 Fi. mark 10,4997 10,5268 10,5179 Fra.franki 7,3368 7,3557 7,3775 Belg.franki 1,1892 1,1923 1,1894 Sviss.franki 29,5514 29,6277 29,8769 Holi. gyllini 22,0875 22,1445 22,0495 Vþ. mark 24,9342 24.9987 24.8819 Ít. líra 0,03357 0,033Gb 0,03367 Aust.sch. 3,5457 3,5549 3.5427 Port. escudo 0,3040 0,3048 0,3062 Spá.peseti 0,3771 0,3781 0,3766 Jap.yen 0,34744 0,34833 0,34858 irsktpund 66,774 66,946 66.833 SDR 60,2480 60,4037 60,2453 ECU 51,7434 51,8772 51,8072 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 26. ágúst seldust alls 55.1 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 7,3 37,74 36,00 42,50 Ufsi 45,3 24,36 24.00 25,00 Ýsa 2.5 54,53 26,00 70,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. ágúst seldust alls 9.3 tonn. Þorskur 3.5 41,36 30,00 45,50 Ýsa 3,7 49,65 35.00 72.00 Luða 1,1 156.70 90,00 220,00 Koli 0.8 41,00 41,00 41.00 Á mánudag verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 25. ágúst seldust alls 11,8 tonn. Ýsa 3.2 42,98 40,50 48,50 Karfi 7,2 22,46 22,00 25,00 Langa 0.4 20,00 20.00 20.00 Steinbítur 1.0 23,00 23,00 23,00 Grænmetism. Sölufélagsins 25. ágúst seldist fvrir 3.535.583 krónur. Gúrkur 4,145 127,05 Sveppir, l.fl. 0,276 444.00 Tómatar 6.454 136,98 Paprika (græn) 1.030 252,47 Paprika(rauð) 1.085 352,52 Gulrætur (ópk.) 1,240 117,16 Gulrætur (pk.) 1.820 145,87 Blómkál 2,581 55.36 Hvitkál 2,940 68,88 Rófur 3,425 77,09 Selleri 0,240 155.54 Spergilkál 0.395 33,51 Kínakál 1,818 82,17 Jöklasalat 1,350 140,93 Skrautká) 0.100 43,00 Einnig voru seld 1.597 búnt af steinselju, 150 stk. af salati og 370 búnt af dilli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.