Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. Föstudagur 26. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól- afsson. Sarhsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Peter Bowles. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Slagkraftur (Beat Street). Banda- rísk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Stan Lathan. Aðalhlutverk Rae Dawn Chong, Guy Davis og John Chardiet. Dans- og söngvamynd um táninga i New York sem hafa danshæfileika en eiga erfitt með að koma sér á fram- færi. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.10 Piparsveinafélaglð. Bachelor Party. Létt gamanmynd. Óvæntar uppákom- ur verða í boði sem tveir piparsveinar halda. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Tawny Kitaen. Leikstjóri: Neil Israel. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 100 mín. Endursýning. 17.50 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönduð teiknimynd. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi með ökumönnum. Rallaksturskappar og áhugamenn um bílasport fjölmenna á Hótel Islandi í kvöld. 22.00 Poseidonslysiö. The Poseidon Ad- venture. Glæsilegt skemmtiferðaskip leggur upp í sína hinstu ferð frá New York til Grikkland. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernst Borgnine, Red Butt- ons, Shelley Winters og Stella Ste- vens. Leikstjóri: Ronald Neame. Fram- leiðandi: Irwin Allen. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1972. Sýningartími 110 mín. A16/10. 23.50 Aðkomukrakkarnir. The New Kids. Unglingarnir og systkinin Loren og Abby eru nýflutt til Homestead High. Aðalhlutverk: Shannon Presby, Lori Loughlin og James Spader. Leikstjóri: Sean S. Cunningham. Framleiðendur: Sean S. Cunningham og Andrew Fog- elson. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 1984. Sýningartimi 90 mín. A 11/10. 01.15 Orrustuflugmaðurinn. Blue Max. Raunsönn lýsing á llfi orrustuflug- manna í fyrri heimsstyrjöldinni. Aðal- hlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Leikstjóri: John Guillermin. Framleiðandi: Christ- ian Ferry. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 145 mín. Endursýning. 03.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Mlðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis: Þriðja þraut Heraklesar. Fjallað um fréttir vik- unnar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréltir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. „Velkomin rigning" Skáldið Guðmundur Ingi Kristjánsson og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. b. Maria Markan, Stefán Is- landi, Karlakór Reykjavíkur og félagar úr Tívolíhljómsveitinni í Kaupmanna- höfn syngja ýmis lög. c. Minningar frá Leirhöfn. Baldur Pálmason les úr bók eftir Þórarin Elis Jónsson. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Birgir Sveinsson skólastjóri. Umsjón: Ed- ward Frederiksen. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá í vetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. , 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Breakdönsurum New York verða gerð skil i myndinni i kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: Slagkraftur Upp úr 1970 var mikill óróleiki í fátækrahverfum New York. Unglingar voru atvinnulausir og höföu að engu að stefna. Þegar óróleikinn og óánægjan var sem mest kom fram ný stefna í tónlist og dansi. ÞaÓ var hinn svokallaði breakdans. Mvndin íjallar um hóp af ungl- ingum sem langar að komast áffam. Lýsir hún því umhverfi og þjóöfélagsaðstæðum sem krakkarnir búa við, vonir þeirra og vonbrigði. Veggjakrot og dans er notað sem tjáningarform en átökin eru skammt undan. Þessi unglingamynd fær fremur slæ- lega dóma í kvikmyndahand- bókum. -EG FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður heldur áfram með föstu- dagspoppið, munið íslenska lagið í dag. Siminn er 611111. 14.00 Anna Þorláksdóttir og föstudags- síðdegið. 18.00 Reykjavik síödegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 101.2 X104 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur i hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Sljörnufréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gæðatónlist fram- reidd af Ijósvíkingum Stjörnunnar. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með ökumönnum. Bilstjórar, rallkappar og umferðamál. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og.fjör og frískir ungir menn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gam- anmál og leika hressa tónlist. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum. Umsjón: María Þorsteinsdóttir. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sin af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. lillii --FM91.7- 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok HLjóðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstudags- skapi með hlustendum og spilar tónlist við^allra hæfi. 19.00 Ökynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 NæturvaEt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Hræöslan leynir sér ekki i auguin farþeganna þegar dauðinn blasir við Stöð 2 kl. kl. 22.00: Póseidonslysið - stórslysamynd Skipið Póseidon má muna sinn fífil fegri. Áður fyrr var þetta eitt glæsilegasta skemmtiferðaskipið sem sigldi um heimshöfm. í byrjun myndarinnar leggur skipið upp í sína hinstu for frá New York og er ferðinni heitið í 'skipakirkjugarð við Grikklandsstrendur. Hvert rúm í skipinu er fullbókað og lífið um borð eins og sæmir jafnglæsi- legu skipi. En á gamlárskvöld dynur ógæfan yfir. Eigendur skipsins höfðu af fiárhagsástæðum neytt skipstjó- rann til að sigla skipinu of hratt og óvarlega og hleðsla skipsins var ófullnægjandi. Skipið fær á sig brotsjó og þar með eru örlög þess ráðin. Við fylgjumst með áhöfn og farþegum berjast fyrir lífi sínu á ógnvekjandi hátt. Margir þekktir leikarar koma fram í myndinni og gefa kvik- myndahandbækur henni 2 og 3 stjörnur. -JJ Rás 1 kl. 21.00: i i i tt - þáttur um Guðmund Inga Kristjánsson Ijóðskáld Á suraarvöku í kvöld verður fluttur þáttur um Guðmund Inga Kristjánssonar og ljóð hans. Gunn- ar Stefánsson tók þáttinn saman og nefnist hann „Velkomin rign- ing“. Það nafn er á einu Ijóða Guð- mundar Inga en hann hefur ort allra skálda raest um sveitalif og sveitastörf. Guðmundur er rúmlega áttræður að aldri, fæddur 1907, og hefur alla tíð búið á Kirkjubóli í Bjamadal í Önundarfirði. Ljóðabækur hans em alls fimm, allar kenndar til sól- ar, Sólstafir, Sólbráð, Sóldögg, Sól- borgir og Sólfar. Gripið verður nið- ur 1 þessi Ijóð og einnig sungin lög við Ijóð skáldsins. Stöð 2 kl. 23.50: Systkinin og Durti klíkuforingi The New Kids eða Aðkomu- krakkarnir em um ólánsama ungl- ingar sem missa foreldra sína í bíl- slysi. Þetta eru systkinin Loren og Abby sem eftir slysið flytjast til ættingja sinna í Homestead High á Flórída. í skólanum reyna þau að stofna til vinskapar við skólafélagana en þaö gengur heldur brösulega. Durta ber nafn með rentu og er illa innrættur menntaskólagaur sem reynir öll brögö til að fá systk- inin inn í klíku sína. Það má geta þess að hingað til hefur enginn skólafélaga hans þorað svo mikið sem að blása á hann. Myndin er, eins og sést á sögu- þræðinum, tilvalin unglingamynd sem krakkar á öllum aldri gætu lifað sig inn í. Með aðalhlutverk fara Shannon Presby og Lori Loughlin. Leikstjóri er Sean S. Cunningham. -GKr Systkinin leggja saman krafta sína til að geta staðið á móti klíkuforingj- anum Durta sem er sannkallaður durtur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.