Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. 9 Sjónvarpið - þættirbyggðir á sögum SomersetMaugham: Ævintýri njósnar- ans Ashendens Sögur Somerset Maugham um njósnarann Ashenden, sem Sjón- varpið hefur hafið sýningar á, eru byggðar á reynslu rithöfundarins sjálfs sem njósnara í þjónustu bresku ríkisstjómarinnar. Sögusviðið er Evrópa fyrri heimsstyrjaldarinnar og inn í ævintýri njósnarans fléttast deilur innan bresku leyniþjón- ustunnar sem þá var nýstofnuð. Myndaflokkurinn hefst á því þegar verið var að þrýsta á John Ashenden að hætta leikritaskrifum og gerast njósnari fyrir land sitt. Ashenden fær aðsetur í Genf og þykir standa sig svo vel að honum er meðal ann- ars fengið þaö verkefni að koma pen- ingum til andstæðinga byltingar- Ævintýri Ashendens gerast í fyrri heimsstyrjöldinni. Bridge Bridgeheilræði BOLS: „Vandamál annarrar handar Jé - geta verið erfið, segir Crowhurst Enski bridgemeistarinn Eric Crow- hurst gefur bridgeheilræðið í dag sem ætti að vera mikill fengur fyrir hinn almenna spilara. Líklega gera sér fáir grillur yflr því hvernig spila eigi Ut í grandi sem inniheldur öU hæstu spU í litnum. En Crowhurst sýnir fram á með skemmtilegu dæmi að það getur skipt mikiu máh hvem- ig það er gert. Crowhurst segir: „Þú ert sagnhafi í grandsamningi með 4-4 samiegu í laufi og öU hæstu spilin á báðum höndum. Hvemig myndir þú spUa Utnum? Ef þú heldur að það skipti aUs ekki máli skaUtu lesa áfram. Séu útistandandi laufin 3-2 þarf annar vamarspUarinn að kasta einu sinni í laufið meðan hinn þarf að kasta tvisvar. Það sem skiptir hins vegar máh er að spUa fjórða laufinu gegnum þann sem þarf að kasta tvisvar. Hann verður sem sagt að finna tvö afköst meðan hinn varnar- spUarinn fylgir Ut. Þetta er ipjög þýð- ingarmikið fyrir sagnUafa. S/0 * K54 V 752 ♦ Á 8 4 + K D 6 2 nokkra umhugsun og suður lætur tígulsex. Vestur skiptir í spaðasex, tU þess að sýna þrUit og suður drepur gos- ann með ásnum. Það virðist líklegt að austur verði fyrir þrýstingi, þegar laufslagimir era teknir og það áUt er staðfest, þegar vestur lætur lauf- þrist í gosann og austur áttuna. Hafi Bridge * 7 63 V KDG9 ♦ D 10 3 + 753 N V A S * D G 9 2 f Á63 ♦ G752 + 84 * Á10 8 V 10 8 4 ♦ K 9 6 + Á G 10 9 Suður opnar á einu grandi og norð- ur hækkar í þrjú. Vömin tekur fjóra slagi á hjarta, bUndur kastar spaða í fjórða hjartað, austur spaðaníu eftir manna í Rússlandi. Verkefnið mis- tókst hins vegar. Ashenden er síðar sendur tU ítaUu með mexíkönskum leigumorðingja með þau fyrirmæU að drepa sendi- boða sem hefur 1 fórum sínum skjöl sem gætu kostað hundruð banda- manna lífið. í NapóU kynnist As- henden töfrandi og gáfaðri banda- rískri konu sem er ekki öU þar sem hún er séð. Smám saman kemur að því að Ashenden fær nóg af grimmi- legum aðferðum bresku leyniþjón- ustunnar. Sögurnar um njósnarann Ashend- en hafa verið vinsælar í áratugi. Árið 1940 keypti bandarískt fyrirtæki rétt til að gera kvikmynd eftir þeim. Síð- an þá hafa margir falast eftir réttin- um og loks tókst breska sjónvarpinu BBC að fá hann. Sjónvarpstökur fóm fram í Ungveijalandi, Júgóslavíu, Austurríki og Bretlandi. Aðalhlutverkið er í höndum Alex Jennings. Keppinautana í bresku leyniþjónustunni leika Ian Bannen, sem meðal annars hefur leikið í Gandhi og Hope and Glory, og Joss Ackland sem leikið hefur í Lethal Weapon. Alex Jennings leikur njósnarann Ashenden í myndaflokknum sem Sjónvarpið hefur hafið sýningar á. Þættirnir eru gerðir eftir sögum Somerset Maugham sem byggðar eru á reynslu hans sjálfs. Stefán Guðjohnsen austur byijað með tvö lauf eða minna gæti hann verið í erfiðleikum þegar fjórða laufinu er spilað úr blindum því hann þarf að finna tvö afköst áður en vestur getur gefið honum merki. Suður tekur laufaás, síðan laufa- drottningu og austur kastar tígh. Austur er hins vegar í vandræðum þegar fjórða laufinu er spilað. Ætti hann að kasta spaða og halda tígh, ef vestur hefir byijað með 10 8 7 6 í spaða og D x í tígli? Eða ætti hann að kasta öðrum tígh sem er nauðsyn- legt eins og spihö er. Þetta er ekki auðveld ákvörðun en eingöngu vegna þess að hann þarf að taka ákvörðun áður en vestur getur upp- lýst um spaðahtinn. Suður valdi austur sem fómar- lambið vegna þess að hann var í vandræðum með að kasta í fjórða hjartað og virtist síðan eiga aðeins eitt eða tvö lauf. ' Bols-bridgeheilræði Crowhurst er því: Eigir þú þéttan ht í grandsamn- ingi, mundu að taka háspilin í réttri röð áður en vamarspilaramir geta upplýst hvor annan. RYMINGARSALA Á BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM OG STÚKUM STÓLUM 10-50% AFSLÁTTUR Nú er tækifærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði Opið 10-19 M alla daga GARÐSHORN húsgagnadeild við Fossvogskirkjugarð - sími 40500 SUZUKI SWIFT Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI Vegna hagstæöra innkaupa bjóðum viö nú fáeina Suzuki Swift á verði frá kr. 695.000 7" stgr. á götuna. Bilamir em búnir aflmikilli 58 ha. vél með beinni innspýtingu, framdrifi og 5 gíra gírkassa. Svo er eyðslan alveg í sérflokki, frá aðeins 4.0 l á hundraðið $ SUZUKI nMÞ SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100 SWIFT - SPARNEYTINN BILL A VÆGU VERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.