Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Laugardagur 10. október 22.07 Tónlist. - Hörputónlist frá'Wales. Susan Drake leikur þjóölög í út- setningu Johns Thomas. - Kathle- en Ferrier syngur ensk þjóðlög Phyllis Spurr leikur meö á píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Guöna Þ. Guðmundsson, organ- ista í Bústaðakirkju. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. SJÓNVARPIÐ .25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.00 Evrópukeppni meistaraliða í knatt- spyrnu. Sýndir veröa valdir kaflar úr leik Stuttgart og Leeds United sem fram fór í Barcelona á föstu- dagskvöld. 15.00 Ólympiumót fatlaðra á Spáni. Þeir Logi Bergmann Eiösson íþrótta- fréttamaður og Einar Rafnsson kvikmyndatökumaöur brugöu sér á ólympíumót fatlaöra á Spáni og fylgdust með frækilegri framgöngu okkar fólks þar. Afrakstur feröar- innar varð tveir þættir sem verða nú endursýndir í einu lagi. 16.00 íþróttaþátturlnn. Bein útsending frá leik Vals og Grindavíkur í úr- valsdeildinni í körfuknattleik. Um- sjón: Arnar Björnsson. JfrS.OO Múminálfarnir. (51:52) Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmfndal. Þýöandi: Kristín Mntyl. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (12:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Árna- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (6:22) (Bayw- atch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifor- níu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Parker Stevenson, Shawn Weatherly, Billy Warlock, Erika Eleniak og fleiri.* Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Leiðin til Avonlea (9:13) (Road toAvonlea). 21.30 Manstu gamla daga? Enn galar Gaukur. Svipmynd af Ólafi Gauki Þórhallssyni, einum þekktasta tón- listarmanni landsins. í þættinum leikur tíu manna hljómsveit nokkur þekkt dægurlög undir stjórn Ólafs. Auk þess er rætt við hann, konu hans, dóttur og samstarfsmenn. Umsjón: Helgi Pétursson. Dag- skrárgerð: Tage Ammendrup. 22.00 Boltahetjan. (Everybody's All- American). Bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin fjallar um ruðnings- hetju og kærustu hennar. Sam- band þeirra er laust í reipunum og veldur það honum áhyggjum. Leikstjóri: Taylor Hackford. Aðal- „ hlutverk: Jessica Lange, Dennis y Quaid og Timothy Hutton. Þýö- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.05 Einkaspæjari deyr (Le systeme Navarro - Le cimetire des élép- hants). Frönsk sakamálamynd frá 1989. Einkaspæjari finnst myrtur á skrifstofu sinni. Navarro lætur líta út fyrir að hann hafi fyrirfariö sér þar sem hann tengist fortíö hans á vafasaman hátt. Leikstjóri: Patrick Jamain Aðalhlutverk: Ro- ger Hanin. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 01.35 Útvarpsfróttlr í dagskrárlok. srm 09.00 Með Afa. 10.30 Lisa í Undralandi. Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. ^10.50 Súper Marió bræður. Skemmti- legur teiknimyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Sögur úr Andabæ. Teiknimynd um Jóakim frænda og félaga. 11.35 Merlin. 12.00 Landkönnun National Geoprap- hic.Þáttur um náttúruundur verald- ar. 12.55 BilasporL Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. 13.55 Dansæði (Dance Crazy). Hinn kunni danshöfundur Hermes Pan segir hér frá reynslu sinni en hann er sá maður er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. Sýnt verður úr fjölda mynda þar sem hann samdi dansana en alis samdi hann dansa fyrir um sextíu kvikmyndir. Þáttur- inn var áður á dagskrá í júní 1991. 15.00 Þrjúbíó. Gosi, teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 16.00 Oliver Stone. Þessi maöur er sennilega sá leikstjóri og kvik- myndagerðarmaöur sem gagnrýn- endur „elska að hata" enda eru flestar myndir hans mjög umdeild- ar auk þess sem þær hafa bókstaf- lega slegið öll aðsóknarmet í kvik- myndahúsum um víða veröld. I þessum þætti eru það hins vegar ekki verk mannsins sem eru í eld- línunni heldur maðurinn sjálfur og er m.a. rætt við Michael Douglas, Charlie Sheen og fyrsta kennarann hans, Martin Scorsese. 17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Myndaflokkur um eigendur hót- elsins sem rambar á barmi gjald- þrots. (4:9) 18.00 Popp og kók. Hressilegur þáttur um allt það helsta sem er að ger- ast í tónlistar- og kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Lárus Halldórsson. ^ Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 18.40 Addams fjöiskyldan. Framhalds- myndaflokkur um hina stórfuröu- legu fjölskyldu. (8:16) 19.19 19TI9. 20.00 Falln myndavói (Beadle's About). Beskur myndaflokkur þar sem maöur er manns gaman. (3:10) 20.30 Imbakassinn. Spéþáttur með grín- rænu ívafi. Umsjón: Gysbræður. Framleiðandi: Nýja bíó hf. Stöð 2 1992. 20.50 Morðgáta (Murder, She Wrote). Bandarískur spennumyndaflokkur meó Angelu Lansbury í' hlutverki ekkjunnar glöggu. (6:21) 21.40 Tveir i stuði (My Blue Heaven). Steve Martin leikur mafíósann Vinnie sem hefur afráðið áð vitna fyrir rétti um fólskuverk sinna gömlu félaga. Honum til verndar er hann settur í umsjá alríkislög- reglumannsins Barneys Coo- persmith sem leikinn er af hinum smávaxna Rick Moranis. Þeir fé- lagarnir flytja í lítinn og friðsælan bæ þar sem Vinnie á að öðlast nýtt líf með nýju nafni og tilheyr- andi. Hann á erfitt með að snúa til betra lifernis og slæst í hóp smábófa í bænum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack og Melanie Mayron. Leik- stjóri: Herbert Ross. 1990. 23.15 Tvelr á toppnum (Lethal Weap- on). Myndin fjallar um tvo lög- reglumenn í Los Angeles. Mel Gib- son leikur Martin Riggs sem er leiður á lífinu og fer því iðulega út á ystu nöf við störf sín. Félagi hans, Roger Murtaugh, sem leikinn er af Danny Glover, finnst oft nóg um enda er hann heimakær fjöl- skyldumaður sem horfir fram á náðuga daga á eftirlaunum. Sam- starf þeirra félaga er oft og tíðum eins og gott hjónaband þar sem annar bætir upp galla hins og öfugt. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Mitc- hell Ryan og Tom Atkins. Leik- stjóri: Richard Donner. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Straumar (Vibes). Rómantísk ævintýramynd um tvo furðufugla, þau Sylvíu og Nick. Hún nýtur stuðnings Luisu, sem er andi úr öðrum heimi, en hann er skyggn og getur sagt sögu þeirra hluta sem hann snertir. Aðalhlutverk: Cyndi Lauper, Jeff Goldbium og Peter Falk. Leikstjóri: Ken Kwapis. 1988. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Undur veraldar. (The Wonder of Our World). Landkönnuðurinn, handritshöfundurinn og sjón- varpsframleiðandinn margverð- launaði, Guy Baskin, er umsjónar- maður þessarar þáttaraðar. í þætt- inum í dag kannar hann óheflaða fegurð Tasmaníu og sýnir okkur meginlandið umhverfis suður- heimsskautið frá öðru sjónarhorni en því sem við höfum átt að venj- ast (6:8). 18.00 Spánn - í skugga sólar (Spain - In the Shadow of the Sun). Hér kynnumst við þessu sólríka og fal- lega landi frá allt öðrum hliðum en við eigum að venjast sem ferða- menn þarna. Þessi heimildar- myndaflokkur er unninn í sam- vinnu Breta og Spánverja (2:4). © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 7.00 Fréttlr. 7.03 Bæn, séra Guðlaug H. Asgeirs- dóttir flytur. 7.10 Songvaþlng. 7.30 Veðurfregnlr. - Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músik að morgnl dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Þlngmél. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 í vlkulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskré laugardagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Fréttaskýrlngaþéttur frá Frétta- stofu Útvarpslns. 14.00 Leslamplnn. Meðal efnis er viðtai við ungverska rithöfundinn Peter Esterházy og lesin eftír hann smá- saga. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Llstakafll. Umsjón: Kristinn J. Ni- elsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Söngslns unaðsmél. Lög við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds. 16.30 Veðurfregnlr. 16.35 Tölvl timavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Kristj- ánsson. 17.05 ísmús. Tónlist frumbyggja Arg- entinu, fyrsti þáttur Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Rlkisút- varpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 Draugar fortiðar, smésaga eftir Einar Kárason. Höfundur les. 18.25 Tðnlelkar. 18.48 Dénarlregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.37 Djassþéttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Aður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskéllnn. Umsión: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) (Aður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleðl. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. & FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.00 Leslampinn Meðal efnis er viötal við norska rithöfundinn Erik Fos- nes Hansen og Steinars Sigurjóns- sonar rithöfundar verður minnst. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungiö af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vínsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan - heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Þaöer Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón meö þættinum. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Helga Sigrún Haröardóttir. Nýr liðsmaður Bylgjunnar tekur nú við og hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, ■ hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eóa á leiöinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn í nóttina og fram á morgun. 6.00 Næturvaktin. 09:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll. 13:05 20 The Countdown Magazine. 15:00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lög- in á Stjörnunni. 17:00 Síödegisfréttir. 17:15 Loftur Guönason. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Ólafur Schram. 24:00 Kristmann Ágústsson. 03:00 Dagskrárlok. Bænastundlr: kl. 9:30, 13:30, 23:50 - BÆNALlNAN s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.05 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónas- son heldur áfram meö þátt sinn. Gestir koma frá Kolaportinu. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Getraunaþáttur Aöalstöövar- innar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getraunaseðil vikunnar. 19.00 Fréttir úr tónlistarheimínum. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveöjur, síminn er 626060. FM#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viötal dagsins. 13.00 ívar Guömundsson og félagar í sumarskapi. Beinarútsendingarog íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliöi Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli... Eðvald Heimisson og Grét- ar Miller hafa ofan af fyrir ykkur á laugardögum, spila góða tónlist, líta á mannlífið, íþróttaleiki og margt fleira. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böövar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. 5 óCitt fm 100.6 10.00 Oddný spilar laugardagstónlist. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Steinn Kári og ólafur Blrgisson. 17.00 Meistarataktar.Guðni Már Henningsson leikur tónlist eftir þá stóru í tónlistarsögunni. 19.00 Vignlr kominn í stuö og spilar hressa tónlist sem fær þig til þess aö langa út í kvöld. 22.00 Danstónlistin heldur áfram. 1.00 Partýtónlist alla nóttina.með óskalagasímann 682068. 0^ 9.00 Fréttlr i ensku frá BBC World Servlce. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Barnaby Jones. 12.00 Riptide. 13.00 The Magican. 14.00 Cartoons. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 UK Top 40. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Saturday Night Llve. 22.00 HHI Street Blues. ★ ★ * EUROSPORT ***** 7.00 Tröppu erobikk. 07.30 Truck Racing. 8.00 International Motorsport. 9.00 Tennis. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Tennis.Bein útsending. 18.00 Live Supercross. 21.00 Euroscore Magazine. 22.00 International Motorsport. SCREENSP0RT 24.00 Volvó Evróputúr. 24.30 Longitude. 01.00 NFL 1992. 03.00 Snóker. 05.00 Powerboat World. 6.00 Renault Showjumping. 7.00 1992 FIA World Sportscar Camp. 08.00 Powerboat World. 09.00 Go. 10.00 Drag Racing - Hockenheim. 11.00 Gillette World Sports Special. 11.30 NFL- This Week in Rewiew. 12.00 Baseball 1992. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.30 IHRA Drag Racing. 16.00 Kraftaíþróttlr. 17.00 Volvó Evróputúr. 18.50 Brasllískur fótbolti.Bein útsend- ing. 21.00 Sportkanal EG Rally. 22.00 Volvó Evróputúr. Tölvi tímavél ásamt þeim Jóni St. Kristjánssyni og Kol- brúnu Ernu Pétursdóttur ætia að gerast leiðsögumenn bama og unglinga á besta aldri, í spennandi timaferðalagi. 1 kl. 16.35: -leiklistarþáttur fyrir böm Góðír áheyrendur, þetta in og munið að reykingar er Tölvi tímamaskína og ættu hclst ekki að vera forrit hans sem talar. Við leyíðar. Pyrsta stopp verður bjóðum ykkur velkomin í Grikkland hið forna. feröalag um leiklistarsög- I öðrum þættinum, sem una. Flogið verður allt að verðuráRáslídagklukkan 2SOO ár aftur i tímann, flug- 16.35, fer Tölvi með okkur tíminn er svo sem 11 þættir um víðar lendur Rómaveld- og á Jeiðinni verður boðiö is hins foma og til miðalda upp á fróðieiksmola. Vin- þar sem hugað veröur að samiega spenniö axlabönd- helgileikritum þeirra tíma. Sjónvarpið kl. 21.30: Manstu gamla daga? Þáttaröðin Manstu gamla daga? heldur nú áfram í Sjónvarpinu eftir nokkurt hlé og nefnist fyrsti þáttur- inn að þessu sinni Enn galar Gaukur- Svipmynd af Ólafi Gauki Þórhallssyni tónlist- armanni. Ólafur Gaukur er einn þekktasti tónlistar- maður okkar og hefur starf- að lengi við tóniist. Hann hefur leikið í fjölda hljóm- sveita, í KK-sextettinum og hver man ekki eftir Sextett Ólafs Gauks, sem skemmti bæði í Sjónvarpinu og á skemmtunum og dansleikj- um um allt land. Tíu manna hijómsveit undir stjóm Ól- afs tekur lagið og eru þar á ferðinni nokkrir helstu hljóðfæraleikarar sem em að spila um þessar mundir. þættinum talar Helgi Pét- ursson við Ólaf og nokkra starfsmenn hans auk Svan- hildar Jakobsdóttur, konu hans, og Önnu Mjallar, dóttur hans. Vinnle, sem llfir eins og blóm i eggi undlr volgum vængj- um lögregluyfirvalda, stotnar glæpahring með öðrum sakamönnum sem einnig njóta vemdar FBI. Stöð 2 kl. 21.40: Tveir í stuði Þrír af þekktari gamanleí- kurum Bandaríkjanna leika aðalhlutverkin í myndinni Tveir í stuði. Steve Martin leikur Vinnie AntoneUi, tungulipran krimma sem snýr eigin giæpum upp á félaga sína, sannleikanum á hau$ og öllum í kríngum sig ura ftngur sér. Hann fellst á að bera vitni gegn fyrrver- andi samstarfsmönnum í maöunni og fær nýtt na&, nýtt heimilisfang og nýja fortíð - en heldur gamla per- sónuleikanum. FBI lætur Bamy Coopersmith, sem leikinn er af Rick Moranis, gæta Vinnies en hefði ailt eins getað beöiö soöna ýsu að líta eftir hungmðum ketti. Þegar saksóknarinn Hannah Stubbs, sem Joan Cusack leikur, kemst á sporið þarf hún fyrst að komast tramhjá vemdurum Vinnies áður en hún getur klófest hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.