Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Beverly Hills 90210 - vinsælasti þáttur Bandaríkjanna: Ríkir unglingar hafa líka vandamál Myndaflokkurinn Beverly Hills 90210 er orðinn einhver vinsælasti sjónvarpsþáttur sem gerður hefur verið í Bandaríkj- unum. Þær vinsældir virðast nú hafa borist hingað til lands því unglingar virðast faila flatir fyrir þáttum þessum. Það er Stöð 2 sem sýnir þættina á mið- vikudagskvöldum. Og það virð- ist sama hvar þættirnir eru teknir til sýningar, alls staðar verða þeir með vinsælasta sjón- varpsefni. Myndaflokkurinn fjallar um ungmenni sem alast upp í alls- nægtum lífsins. Foreldramir eru milljónamæringar og heim- ilin staðsett í Beverly Hills hæð- unum. Unghngarnir aka um á sportbílum og klæðast dýrum tískuklæðnaði. En vandamálin finnast jafnt þó peningar séu nægir og um þau er fjallað í þáttunum. Einn aðalleikari þáttanna er Luke Perry sem leikur Dylan. Hann er orðinn þvílík stjama í Bandaríkjunum að hann má vara sig á að táningsstúlkur rífi hann ekki í sig ef hann gengur um götur. í Bandaríkjunum hefur gripið um sig Dylan- æði og má kaupa jafnt dúkku af Dylan sem hvem annan hlut. Það er ekki auðvelt að verða skyndilega svo frægur og Luke Perry hefur orðið fyrir alls kyns óþægindum af sviðsljósinu. Hann hefur t.d. þurft að láta smygla sér út úr húsum í alls kyns furðuhlutum. Luke Perry - en frægðin getur verið erfið er þó ekki sá eini sem verður fyrir barðinu á aðdáendum. All- ir leikarar þáttanna flnna fyrir að einkalífið er horfið. Þó hafa vinsældimar að mestu snúist um þrjá leikara, þau Jason Pri- estly, Shannen Doherty og Luke. Ekkert einkalíflengur „Við erum ekki vön þvi að ailir hafi áhuga á öllu því sem við gerum,“ segja þau en frægð þeirra kom nokkuð skyndilega. „Við vitum í raun ekki hvernig við eigum að taka þessu,“ segir Jason. „Við verðum auðvitað að eiga einkalíf eins og allir aðrir.“ Margir þeir eldri og reyndari í sjónvarpsþáttagerð hafa verið að spyija sig hvers vegna þættir þessir hafa náð svo miklum vin- sældum. í fyrstunni fengu þætt- irair nefnilega mjög slæma gagnrýni og enginn virtist hafa nokkum áhuga á viðfangsefn- inu. Það var einungis vegna þess að sjónvarpsstöðin hafði ékki áðra þætti tiltæka til að skipta á við Beverly Hills 90210 að þeir fengu að halda áfram.. Og það var heppilegt. „Við vor- um kannski svolítið yfirdrifin í upphafinu," segir Aaron Spell- ing, kóngurinn á bak við þætt- ina. „Ég haföi ekki gert neitt fyrir unglinga lengi vel og gat því ekki sett mig í spor þeirra í fyrstu. Ég vissi ekki hve langt ég mátti ganga," heldur hann áfram. Vandamálin tekin fyrir í dag er fjaliað um alit í Be- verly Hills og þar em engin mál undanskiiin. Meðal þess er stefnumót og ástin og upp í umræður um eyðni og dauöann. Aaron hefur haft átján ára dótt- ur sína, Tori, sér til hjálpar en hún leikur eitt hlutverkið í þátt- unum - hlutverk Donnu Martin. Margir leikaranna í Beverly Hills 90210 hafa langa reynslu í leiklist þrátt fyrir ungan aldur. Luke Perry var tólf ára þegar hann fékk fyrsta hlutverkið en Jason aðeins fjögurra. Tvíbura- systir Jasons í myndaflokkn- um, Shannen Doherty (og kannski einnig nýja kærastan hans), byijaði einnig mjög ung að leika. Hún var aöeins ellefu ára þegar hún lék mikilvægt hiutverk í myndaflokknum Húsið á sléttunni. Michael Lan- don kenndi henni eitt og annað varðandi leiklistina. Hún þykir ákveðin stelpa, jafnvel svo að sumum ofbýður. Krakkarnir í Beverly Hills 90210 hafa sannarlega fengið að kynnast því að hlutverk stjömu í Ameríku er erfitt hlutskipti. Þaö þarf sterk bein til að kom- ast heill frá shku ævintýri. Kannski verður einnig um það fjallað í þessum vinsælu þátt- um. -ELA Luke Perry er einna vinsælastur leikara í þáttunum. Hann leikur Dylan. Nú er hægt að fá allt merkt Dylan i Ameríku og jafnvel dúkku. Hér er hann ásamt ann- arri stjörnu þátt- anna, Shannen Do herty. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætösins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Álakvísl 12, þingl. eig. Hrönn Haf- steinsdóttir, gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka Islands, 14. október 1992 kl. 13.30. Grundarhús 14, hluti, þingl. eig. Berg- þóra Sigurbjömsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 14. október 1992 kl. 13.45. Ránargata 28, þingl. eig. Ásgeir Ing- ólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, húsbréfad. Hús- næðisst. rödsins, Sparisj. Reykjav. og nágrennis, íslandsbanki hf. 515 og ís- landsbanki hf. 516, 14. október 1992 kl. 13.30. Sílakvísl 19, þingl. eig. Katrín Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur SIL9KM og veðdeild Landsbanka íslands, 14. okt- óber 1992 kl. 13.45. Skálholtsstígur 2A, 024)2+0201, þingl. eig. Skýlir hf., Njarðvík, gerðar- beiðandi veðdeild LÍandsbanka ís- lands, 14. október 1992 kl. 10.15. Skeifan 11, hluti, þingl. eig. Skeifan hf„ bílasala, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. október 1992 kl. 14.15. Skeljagrandi 1, 0103, þingl. eig. Jón- ína Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Veð- deild Landsbanka íslands, 14. október 1992 kl. 10.15. Skerplugata 5, þingl. eig. Sigurður Örlygsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm._ ríkisins og Veðdeild liands- banka íslands, 14. október 1992 kl. 10.15. Skildinganes 36, hluti, þmgl. eig. Gunnar Snæland og Kristín Erla Kristleifklóttir, gerðarbeiðandi Gjaldr heimtan í Reykjavík, 14. október 1992 kl. 14.45. Skipasund 50,1. hæð og háaloft, þingl. eig. Guðlaugur Einarsson og Guð- björg M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og veðdeild Landsbanka íslands, 14. okt- óber 1992 kl. 10.30. Stakkhamrar 24, þingl. eig. Jón Þór Stefansson, gerðarbeiðandi Hús- næðisst. ríkisins, 14. október 1992 kl. 10.30. Strandasel 9,0302, þingl. eig. Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Ventill hf„ 14. október 1992 kl. 10.00. Stýrimannastígur 3, kjallari, þingl. eig. Bergsveinn Haralz Eh'asson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður rílusins, 14. október 1992 kl. 14.45. Vesturhús 20, þingl. eig. Guðmundur Þórðarson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. október 1992 kl. 11.00. Viðarás 49, þingl. eig. Óskar Theó- dórsson og Jónína Sigrún Pálmadótt ir, gerðarbeiðendur veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf„ 14. október 1992 kl. 11.15. Þingholtsstræti 8A, n.h. og n.hl.kj., þingl. eig. Kristlaug M. Sigurðardótt- ir, gerðarbeiðandi veðdeild Lands- banka íslands, 14. október 1992 kl. 11.15. SÝSLUMADUMN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bfldshöfði 18, hl. E í framhúsi, þingl. eig. Svavar Ö. Höskuldsson og Síðu- múh hf„ gerðarbeiðendur Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Hlutafiársjóður- inn hf. og Stefan Jónsson, 15. október 1992 kl. 17.30. Faxafen 11, norðurhl. l.h. og kj„ þingl. eig. Hilti sf„ gerðarbeiðendur Lands- banki Islands, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsólmar, Lífeyrissj. rafiðnaðar- manna og íslandsbanki hf„ 15. októ- ber 1992 kl. 15.00. Faxafen 12, 02-05, þingl. eig. Bláfell - Heimaland hf„ gerðarbeiðendur Kaupþing hf„ Landsbanki Islands, Póst- og símamálastofnunin og veð- deild íslandsbanka hf„ 15. október 1992 kl. 15.30. Feijubakki 14, hluti, þingl. eig. Elín Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, sími 25600, Gjald- heimtan í Reykjavík, sími 17940, Líf- eyrissj. verslunarmanna, S. Guðjóns- son hf„ Securitas hf„ Fijáls fjölmiölun og Tryggingamiðstöðin hf. G, 15. okt- óber 1992 kl. 16.30. Flúðasel 88, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Jóhannes Þ. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Sparisjóður Hafharfjarðar NB og íslandsbanki hf. 515,15. októ- ber 1992 kl. 16.00._________________ Frostafold 14, 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Edda Klemensdóttir, gerð- arbeiðandi Walter Jónsson, 14. októ- ber 1992 kl. 15.30._________________ Gyðufell 4,02-01, þingl. eig. Klara Sig- ríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Svart á hvítu hf„ 14. október 1992 kl. 16.00.______________________________ Gyðufell 16, 01-01, þingl. eig. Edda Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Bókaútgáfan Þjóðsaga, Gjaldheimtan í Reykjavík, Glóbus hf„ Lánasj. ísl. námsmanna og Samvinnuferðir Land- sýn hf„ 14. október 1992 kl. 16.30. Hjaltabakki 18, hluti, þingl. eig. Jó- hann Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940, Póst- og símamálastofnun, Sjóvá- Almennar hf. og íslandsbanki hf„ 15. október 1992 kl. 17.00. Hraunbær 22, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Pétur Kjartansson, gerðarbeiðendur Bflaskipti hf„ Lífeyrissj. Vesturlands og Lögfræðiskrifstofa G.Á.J., 15. okt óber 1992 kl. 13.30. Kleifarsel 16, hluti, þingl. eig. Biynjar Gylfason, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ 15. október 1992 kl. 10.30. Kleifarsel 18, hl. 024)2, þingl. eig. Fjár- tak hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Verðbréfamarkaður íslandsbanka, Vátryggingafélag ís- lands lif„ og Islandsbanki hf„ 15. okt óber 1992 kl. 10.00.______________ Krókháls 10,2. hæð merkt 02-02, þingl. eig. Reykjavogur hf„ gerðarbeiðendur Fjárheimtan hf„ J.V.J. hf. og Lands- bréf hf„ 14. október 1992 kl. 17.30. Lágaberg 1, þingl. eig. Úlfar Þorláks- son, gerðarbeiðendur Kreditkort hf„ Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís- landsbanki hf„ 15. október 1992 kl. 11.00.____________________________ Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Islandsbanki hf„ 15. október 1992 kl. 14.00. Miðhús 4,01-01, þingl. eig. Jakob Már Böðvarsson og Brynjar Omar Magn- ússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfél., veðdeild Lands- banka Islands og íslandsbanki hf„ 15. október 1992 kl. 13.00. Möðrufell 1, hluti, þingl. eig. Magnús Magnússon og Ingibjörg Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Ventill hf„ 15. október 1992 kl. 11.30.___________________ Rjúpufell 31, 4. hæð t.v„ þingl. eig. Ingunn Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Rík- isútvarpið, 15. október 1992 kl. 14.30. SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.