Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 46
58 LAUGAfiíÐÁGUR 10. OKTÓBER 1992. Afmæli Cecilia Helgason j> Cecilia Helgason, Lindarhvoli í Þverárhlíð, verður níræð nk. þriðju- Starfsferill Cecilia fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og átti þar heimili fram yfir fimmtugsaldur. Hún starfaði sem biskupsritari, fyrst hjá foður sínum, Jón Helgasyni biskupi, og síðar hjá efdrmanni hans, Sigurgeiri Sigurðs- syni. Þá rak hún vélritunarskóla á heimih sínu um margra ára skeið. Eftir að hún flutti í Borgarfjörðinn efndi hún til vélritunamámskeiða víða um land auk þess sem hún stundaði vélritunar- og fl ölritunar- þjónustu heima fyrir. Um tólf ára skeið var CecUia hús- móðir í Reykjavík en flutti þá í Borg- arfjöröinn ásamt manni sínum og bömum þar sem þau hófu búskap og nánast landnám að Lækjarkoti í Þverárhlíð. Sú jörð hafði verið í eigu Ceciliu og notuð af henni og bömum hennar til sumardvalar. Öll hús á jörðinnivoruaftorfi, grjótiog timbri eins og tíðkaðist með sveitabæi fyrri tíma. Þeirra hjón- anna beið því mikið uppbyggingar- starf. Þau hófu framræslu 1950, byggðu nýtt íbúðarhús 1954 og hófu búskap á jörðinni næsta ár en jörð- inni gáfu þau nafnið Iindarhvoll. Á næstu árum var byggt stórt fjós og heyhlöður en rafmagn fengu þau 1962. Þau hjónin bjuggu síða að Lindar- hvoli og frá 1965 í sambýh við son sinn og tengdadóttur. Cecilia hefur átt heimih að Lindarhvoh fram á þetta ár en frá því í mars dvahð á Dvalarheimih aldraðra í Borgar- nesi. Fjölskylda Ceciha giftist 21.11.1942 Guðbirni Jakobssyni, f. 29.4.1894, d. 6.4.1981, b. á Máskeldu í Saurbæ, verslunar- manni í Reykjavík og loks b. að Lindarhvoh. Hann var sonur hjón- anna Jakobs Sigurðssonar, b. í Hvolsseh í Saurbæ í Dölum, og Hah- dóm Guðmundsdóttur. Sonur Cecihu og Guðbjöms er Jón Guðbjöm Guðbjörnsson, f. 26.7. 1943, b. að Lindarhvoh og fram- kvæmdastjóri Framleiðslusjóðs landbúnaðarins, kvæntur Guðrúnu Ásu Þorsteinsdóttur frá Brekkuvelh á Baröaströnd og eiga þau þrjú böm, Svövu Ósk, nema í Danmörku, og Einar Frey og Guðbjörn Frey sem em viö nám við Tækniskóla íslands. Fósturdóttir Cecihu og Guðbjöms er Sigurbjörg Guðrún Jóhannes- dóttir, f. 10.6.1945, búsett í Dan- mörku, gift Þresti Leifssyni frá Ak- ureyri en þau byggðu upp og ráku garðyrkjubýhð Birkiflöt í Biskups- tungum en böm þeirra eru Guð- bjöm Þórir og Birkir, búsettír í Dan- mörku, Guðrún Björk, búsett í Hafnarfirði, og Sigurbjöm Leifur, búsettur í foreldrahúsum. Á lífi era þijú böm Guðbjöms frá fyrra hjónabandi. Ceciha átti fjögur systkini sem öh era látin. Systkini hennar: Annie, f. 1.12.1895, bæjarþingsritari í Reykjavík; Þórhildur, f. 9.6.1901, hjúkrunarkona í Reykjavík; Hálf- dán, f. 23.7.1897, sóknarprestur á Mosfelh í Mosfellsdal; Páh, f. 25.9. 1906, raffræðingur í Hafnarfirði. Foreldrar Ceciliu vora Jón Helga- son, f. 21.6.1866, d. 19.3.1942, pró- fessor við HÍ, rektor HÍ, biskup yfir íslandi, málari og mikih fræðimað- iu: um sögu Reykjavíkur, og kona hans, Marta Maria Licht Helgason, f. 4.4.1866, d. 21.5.1945, húsmóðir, prestsdóttir frá Suður-Fjóni í Dan- mörku. Ætt Meðal systkina Jóns biskups var Álfheiður, kona Páls Briem amt- manns, móðir Þórhhdar, móður Sig- urðar Líndal, lagaprófessors, sagn- fræðings og forseta HÍB, og Páls Líndal, ráðuneytisstjóra og höfund- ar Reykjavíkurbókanna, - Sögu- staður viö Sund, föður Björns Línd- al bankastjóra. Önnur systir Jóns biskups var Sigríður, móðir Helga augnlæknis, fóður Sigurðar, stærð- fræðiprófessors við MIT. Bróðir Cecilia Helgason. Jóns biskups var Ólafur, prestur á Stóra-Hrauni, faðir Ólafs, fyrrv. bankastjóra, föður Helga stórmeist- ara. Annar bróðir Jóns biskups var Tómas héraðslæknir, faðir Helga yfirlæknis, föður Tómasar yfir- læknis og Ragnhildar, fyrrv. ráð- herra. Jón var sonur Helga Hálfdánar- sonar, prestaskólakennara og al- þingismanns, og Þórhhdar Tómas- dóttur, prests á Breiðabólstað og Fjölnismanns, Sæmundssonar. Ceciha tekur á móti gestum á morgun, sunnudaginn 11.10., í fé- lagsheimihnu Þinghamri að Varma- landifrákl. 15.00. Ólafur A. Jónsson Ólafur Aðalsteinn Jónsson yfirtoh- vörður, Asparfelh 10, Reykjavík, verð- ur sextugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Ólafur ólst upp á Grund í Reyk- hólahreppi, A-Barðastrandarsýslu. Hann settíst að í Reykjavík 1956 og gerðist þar tohvörður 1. apríl 1957. Hann hefur starfað við það aha tíð síðan og verið yfirtohvörður und- anfarinár. Ólafur hefur einnig starfað nokk- uð að félagsmálum, s.s. verið í Toh- varðafélagi íslands, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Barð- strendingafélaginu í Reykjavík, Knattspymufélaginu Fram, Hand- knattleikssambandi íslands og Framsóknarflokknum. Fjölskylda Ólafur kvæntist 15.10.1960 Sig- rúnu Bjamadóttur, f. 11.2.1936, hús- móður. Börn þeirra era: Jón Kristinn, f. 17.1.1960, rafvirki í Vestmannaeyj- um, kvæntur Sóley Sverrisdóttur. Stjúpdóttir Jóns er Sigríður Guð- laug Hahdórsdóttir; og Bjarni Þór, f. 19.6.1961, viðgerðarmaður í Reykjavík, kvæntur Sjöfn Finn- bjömsdóttur og eiga þau þijú böm: Karl Arnar, Viktor Áma og Jó- hönnu Sigrúnu. Faðir Ólafs var Jón Kristínn Ól- afsson, f. 21.2.1903, d. 16.10.1976, b. og verkamaður. Móðir hans er Vig- dís Þjóðbjamardóttir, f. 6.6.1910, húsmóðir. Afmælisbamið tekur á mótí gest- um á mhh kl. 15 og 17 á afmæhsdag- inn í Goðheimum, Sigtúni 3. Guðrún Snæbjömsdóttir Guðrún Snæbjömsdóttir frá Bræðraminni á Bhdudal verður 80 ára á morgun, sunnudaginn 11. okt- óber. Fjölskylda Guðrún fæddist á Tannanesi í Tálknafirði en ólst upp að Höfðadal í Tálknafirði og síðar að Lambeyri í sömu sveit. Nítján ára gömul fór hún í vist th Bíldudals þar sem hún kynntíst fyrri manni sínum, Áma Kristjánssyni frá Bræðraminni. Árið 1968 fluttíst Guðrún svo frá Bræðraminni th Reykjavíkur, tveimur árum eför að Ámi lést. Guðrún giftist 21.11.1933 Áma Kristjánssyni frá Bræðraminni. Böm þeirra hjóna urðu fjórtán tals- ins, af þeim era 12 á lífi, átta dætur ogfjórir synir. Seinni maður Guörúnar er Högni Magnússon bifreiðasmiður, frá Drangshhð, A-Eyjafjöllum. Þau ólu upp dóttur Högna frá fyrra hjóna- bandi. Heimili þeirra er nú að Boða- hlein28, Garðabæ. Ahs eignaðist Guðrún tíu systkini, þar af komust 9 tíl fullorðinsára en tvö dóu í frambernsku. Foreldrar Guðrúnar vora Snæ- bjöm Gíslason frá Skriðnafelh á Barðaströnd og Margrét Guðbjarts- dóttír kona hans. Margrét var fædd á ísafirði en fluttist þaðan bam að aldri til Arnarfjarðar. Þau hjónin taka á mótí gestum í safnaðarheimih Víðistaðakirkju í Hafnarfirði á milli kl. 16 og 18 á morgun, sunnudag. Guðrún Snæbjörnsdóttir. Bridge Ursht síöasta sunnudag hjá Skagfirðingum urðu: 1. Þórir Leifeon-Óskar Karlsson 152 2. Gunnar Andrésson-tórus Hemiannsson 124 3. Dua Ölafsdóttir-HaUa Ólafsdóttir 116 Lokiö er tveimur kvðldum af þremur í barómeter- keppni B. Skagfirðinga sem spilaður er á þriðjudags kvöldum. Staða efstu para er þannig: 1. Jón Stefftnsson-Sveinn Sigurgetrsson 492 2. Helgi Hermannsson-Kjartan Jóhannsson 475 3. Hjólinar S. Pálsson-Páll Þ. Bergsson 474 4. Lárus Hermannsson-Óskar Karlsson 450 5. Rúnar Lárusson-ÓIafur Oddsson 444 Lokið er tveimur kvöldura í hausttvímenningi hjá m 1. Þorsteinn Krisljánsson-Rafn Krisfjánsson 383 2. Guömundur Ásgeirsson-Ingólfúr Jónsson 374 3. Daníel Halldórsson-Vlktor Bjómsson 348 Til hamingju með daginn 10. október 95 ára 70 ára Ericndur Ólufsson, Stigahhö 12, Reykjavík. Ottó Nielsson, Hrafnistu við Kleppsveg, Reykjavik. 90 ára 60 ára Rósa Árna- dóttir, Lauf- vangi 16, Hafnar- flrði. m y $ Gunnar Egill Sigurðsson, Strandgötu 9, Akureyri, starfsmaður í SUppstöðinni hf. Kona hans er Guðriður S. Stefánsdótt- ir. Gunnar vei-ður að heiman á afinæiís- daginn. 80 ára 50 ára Sesselja Ólafsdóttir, Kirkjuvegi 6, Ilvammstanga. Heiga Einarsdóttir, Berufirðí 2, Beruneshreppi. Guðríður Sigurðardóttir, Suöurgarði 18, Keflavík. Asgerður Gelrarðsdóttlr, Hrólfsskálavör 3, Seltjamamesi. Hrafnhildur Harðardöttir, Dverghoiti 20, Mosfellsbæ. Elva Ólafsdóttir, Háaleitisbraut 30, Reykjavik. 75 ára 40 ára Jón Jósefsson, Laugarnesvegí 106, Reykjavík. Margrct Sigurðardóttir, Æsufeih 2, Reykjavik. Herdis Guðmundsdóttir, Álfaslteiöi 64, Hafnarfu-öí. Jóhannes HaUgrímsson, Hverfisgötu 58, Hafnarfirði. Svanhildur Davíðsdóttir, Goðheimum 4, Reykjavík. Lísbet Guðbjörg Sveinsdóttir, ' Halivcigarstig 6a, Reykjavík. ■ ■ Þorbjörg Halldórsdóttir, Norðurvör 13, Grindavík. Guðmundur Valur Hauksson, Skeljagranda 8, Re.vkjavík. ; Til hamingju med daginn 11. október móti þeim sem vildu heilsa upp á þau Qíí ára 1 thefih dagsins í húsakynnum Vatns- dl d veitunnar við Gvendarbrunna á mifii Ólafinu Óiafsdóttir, Dvalar- heimilinu Höfða, Akranesi. /•' • J* 1 ■ i\a. xu ta ci ,cuinu/iiDuci^itiii.mviu :ciiii Rauðhólaafieggjara i átt til f ieiðmerkur að Jaðri. Bára Hjaltadóttir,_ Sefialandsvegi 78, tsafirði. Guðrún Guðbjörnsdóttir, Aðalgötu 5, Kefiavík. Laufey Gottliebsdóttir, Dvergabaklta 32, Reykjavik. Dagmar Stefánsson, Mánagötu 12, Reyðarfirði. 85 ára Fanney Jónsdóttir, aa * lájnguhlíð 5h, Akureyri. 60 ðrð 80 ára Bragi Pétursson, Hjarðarhaga 46, Reykjavik. Sigrún Þormóðsdóttir, Grandavegí 47, Reykjavík. Sigurður Vincenzo Demetz, Sólvallagötu 11, Reykjavík. Sveinbjörn H. Biöndai, Fellsbraut 4, Skagaströnd. 50 ára 75 ára Vilborg Viglundsdóttir, EngihiaUa 17, Kópavogi. Bjami SigurstcindórSHOn, Sigtúni 29, Reykjavfk. Anna O. Jónsdóttir, Dlugagötu 43, Vestmannaeyjum. Þuríður Stufánsdóltir, Vesturgötu 7, Reykjavík, Eria G. Sígmarsdóttir, Bröttugötu 17, Vestmtmnaeyjum. Bára Böðvarsdóttir, Höigslundx 2, Garðabæ. Bára tekur á móti gestum í Sjálfstæðís- húsínu við Strandgðtu 29, Hafnarfirðl, á miUí kl. 19 og 23 i dag, laugardag. 70 ára 40 ára Þóroddur SÍRurósson, Þóroddnr 'rh. Kristin S.R. Guðmundsdóttir, 14, % Flúðaseli 46, Reykjavík. Steinþór Guðbjartsson, er ári s er ;; Fálkagötu 34, Reykjavík. Haraldur Þór Benediktsson, Klukkubergi 10, Hafharfirði. Kristín Guömundsdóttir. Þau taka á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.