Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Skák Enski stórmeistarinn Nigel Short: Fischer í hópi tíu bestu skákmanna heims - ósammála Kasparov um að Fischer hafi eyðilagt goðsögnina Þeir Fischers og Spasskíj höfðu ekki teflt nema nokkrar skákir í einvígi sínu í Sveti Stefan er heims- meistarinn Garrí Kasparov lýsti því yfir að þar væru ekki nema miðlungsskussar á ferð. Kasparov sagði í viðtali við DV að jafhvel þótt Fischer ynni þær skákir sem eftir væru í einvíginu tækist hon- um ekki að sanna neitt. Nú hafa verið tefldar sautján skákir í einvíginu. Því er ekki að leyna að Fischer hefur verið mis- tækur eins og aðrir menn og á stundum hefur hann gert sig sekan um slæm mistök. Aðrar skákir hef- ur hann á hinn bóginn teflt stórglæsilega svo að aðdáun vekur um allan heim. Mér segir svo hug- ur um að miðaö við taflmennsku Fischers í einvíginu hJjótí. hann að teljast meðai allra snjöllustu skák- manna ef ekki enn sá snjall- asti. Nigel Short, sem í byijun næsta árs teflir viö Timman um réttinn til að skora á heimsmeistarann, gerir orð Kasparovs að umtalsefni í skákþætti sínum í Sunday Tele- graph um síðustu helgi. Short tek- ur þar upp hanskan fyrir Fischer. „Ef ég væri neyddur til að dæma um Fischer á grundvelli þeirra skáka sem fyrir liggja," segir Short, „þá myndi ég setja hann í hóp tíu bestu skákmanna heims. Ekki slæmt fyrir mann sem hefur ekki teflt í tuttugu ár.“ Short bendir einnig á að þótt Spasskíj hafi dalað eitthvað frá þvi fyrir tuttugu árum og sé nú lægri á stigum en fyrrum sé því miklu fremur um aö kenna að hann geti ekki unnið (eða viiji ekki vinna) andstæðinga í fjaðurvigt fremur en aö hann eigi í erfiðleikum með aö mæta sterkustu stórmeistunnn. Short minnir á að Spasskíj hafi haldiö sínum hlut gegn Kasparov sjálfum í innbyrðis skákum þeirra. Ég vil taka enn dýpra í árinni en Short. Ég myndi áUta Fischer sig- urstanglegri í einvígi við hann eða Timman og hreint ekki útséð um úrslit í einvígi Fischers við Kasp- arov. Stórmeistaramir ungu Vassiiy Ivantsjúk, sem er í 2. sæti á heims- listanum með 2720 Elo-stig, og Viswanathan Anand, sem er í 5. sæti meö 2690 stig, háðu nýverið átta skáka æfingaeinvígi í Linares á Spáni og hafði Anand betur með 5 v. gegn 3. Þetta einvígi þolir engan veginn samanburð viö einvígi Fisc- hers og Spasskfjs. Skákimar illa tefldar og lítíð spennandi. Tafl- mennska þeirra getur ekki annað en styrkt skákunnendur í trúnni á Fischer. Sviptingar í 15. skákinni Samkvæmt fréttaskeytum frá Reuter átti allt að hafa farið fram „samkvæmt bókinni" í 15. einvígis- skákinni, sem tefld var sl. sunnu- dag, allt fram í 23. leik er Spasskíj fómaði manni. Fischer var sagður hafa leikið af sér í 30. leik og leikið skákinni niður í jafntefli. Fréttaritari Reuters frá einvíginu virðist enginn sérstakur spekingur ef dæma má af lýsingu hans á 15. skákinni. Að mínum dómi er hún í hópi bestu skáka einvígisins og sannarlega báðum keppendum til sóma - jafnteflisskákir þurfa alls ekki að vera leiðinlegar! Bobby Fischer leggur hart að sér í einvíginu við Spasskíj. Fregnir herma að hann sé nú átta kíióum léttari en þegar einvígið hófst, fyrir liðlega mánuði. Skoðum lok skákarinnar nánar. Fischer hafði hvítt og eftir leikina I. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 Rbd7 7. Rbd2 b6 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bb710. Rdf3 Re4 II. Bf4 RdfB 12. Hcl c513. dxc5 bxc5 14. Rg5 Rxg5 15. Bxg5 Re4 16. Bxe7 Dxe7 17. Bxe4 dxe4 18. Rc4 e3! 19. f3 Had8 20. Db3 Hfe8 21. Hc3 Bd5 22. Hfcl g6 23. Da3 var eftirfarandi staða komin fram: Á X X Á Á Á Á w S |§ A A A A fi A A <&> ABCDEFGH Líklegt er að Spasskíj haldi jafn- vægi í stöðunni með 23. - Bxc4 24. Hxc4 Hd2, t.d. 25. He4 Dd7 26. Dxe3 Hxe4 27. Dxe4 Dd4+! 28. Dxd4 cxd4 og hróksendataflið leysist upp í jafntefli. En Spasskjj tekur djarfa ákvörð- un, sem virðist hárrétt: 23. - Bxf3!? 24. exf3 Svarið viö 24. Hxe3 yrði 24. - Be4 og svartur stendur vel aö vígi. 24. - e2 25. Hel Hdl 26. Kf2 Hxel 27. Kxel Dd7 28. Db3 Eftir 28. Hd3 Dh3 leiðir 29. Re3 Hxe3! 30. Hxe3 DD+ 31. Kd2 Ddl + 32. Kc3 Dd4+ 33. Kc2 Ddl+ og 29. Rd2 Dxh2 30. He3 Dxg3+ 31. Kxe2 Dg2 + 32. Kdl Dgl + 33. Ke2 til jafn- teflis meö þráskák. 28. - Dh3 29. Re3 Eina vinningstilraunin, því að 29. Rd2 Dxh2 30. He3 (30. Re4 Dg2!) Dxg3+ er sem fyrr jafntefli með þráskák. 29. - Dxh2 Næsti leikur Fischers var gagn- rýndur í fréttaskeytum og víst heyra vinningsmöguleikar hans sögunni til. En það er hæpið að hann fái meira en jafntefli úr stöð- unni eins og eftirfarandi afbrigði gefa til kynna: A)30. Da4 Dxg3+ 31. Kxe2 Dg2 + 32. Kel (32. Kd3 Hd8+) Dgl+ 33. Kd2 Hd8+ og nú 34. Hd3 Dh2+ 35. Kc3 De5+ 36. Kc2 Dh2+ með jafn- tefli, eða 34. Kc2 Df2+ og aftur á Umsjón Jón L. Árnason svartur a.m.k. jafntefli því að 35. Kb3? strandar á 35. - Hb8+. B)30. Dd5 h5 31. Hb3 Dxg3+ 32. Kxe2 h4 33. Hb7 Df4 34. He7 Hxe7 35. Dd8+ Kg7 36. Dxe7 h3 og svart- ur virðist hafa nægilegt mótvægi fyrir manninn í sterkum frelsingj- anum á h-línunni. T.d. 37. Dxc5 Dh2+ 38. Kd3 Dxb2 39. Rg4 h2 40. Rxh2 Dxh2 41. Dxa7 g5 og jafntefli eru líkleg úrslit. 30. g4 Hb8! 31. Dd5! Ekki 31. Dc2? Hxb2! 32. Dxb2 Dgl+ 33. Kxe2 Dh2+ og vinmn drottninguna. 31. - Hxb2 32. Dd8+ Kg7 33. Rf5+! gxf5 Nigel Short tekur upp hanskann fyrir Fischer og telur hann í hópi tíu bestu skákmanna heims. „Fyrsta skákin var strategiskt meistaraverk og 11. skákin frábær sýnikennsia i sókn,“ segir Short. - Og jafntefli samið því að hvítur þráskálcar. Helgi Áss efstur Staðan á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur hefur heldur betur breyst frá því fyrir viku er Júlíus Friöjónsson var efstur með fullt hús vinninga - fimm af fimm mögulegum. Július hefur þurft að bíta í það súra epli að tapa þremur skákum í röð og er nú í 4. sæti. Staðan í A-flokki eftir átta um- ferðir var þessi: 1. Helgi Áss Grétarsson 7,5 v. 2. Ágúst Sindri Karlsson 6,5 v. 3. Tómas Bjömsson 5,5 v. 4. Júlíus Friðjónsson 5 v. 5. Jón G. Viðarsson 4,5 v. + frestuð skák. 6. Bjöm Freyr Björnsson 4 v. 7. Benedikt Jónasson 3,5 v. + frest- uð skák. 8. Guðmundur Gíslason 3,5 v. 9. Halldór G. Einarsson 3 v. 10. Áskell Öm Kárason 2,5 v. 11. Magnús Sólmundarson 1 v. 12. Sigurbjöm Bjömsson 0,5 v. í B-flokki em Magnús Öm Úlfars- son og Ólafur B. Þórsson efstir með 6 v. Bragi Halldórsson kemur næst- ur með 5 v. og Ragnar Fjalar Sæv- arsson, Heimir Ásgeirsson, Harald- ur Baldursson og Kristján Eðvarðs- son hafa 4,5 v. Ingvar Jóhannesson er efstur í C-flokki með 7 v. og Matthías Kjeld er í 2. sæti með 6,5 v. Þessir tveir era í nokkrum sérflokki. Næstir koma Jón Viktor Gunnarsson meö 5 v., Þorvarður Fannar Ólafsson með 4,5 v. og Amar E. Gunnarsson með 4 v. í D-flokki, þar sem teflt er eftir Monrad-kerfi, er Friðrik Egilsson efstur með 7 v. Friðgeir Hólm, Guð- mundur Sverrir Jónsson og Bjami Sæmundsson hafa 6 v., Lárus Knútsson, Máni Þorsteinsson, Val- garð Ingibergsson og Bergsteinn Einarsson hafa 5,5 v. Bragi Þorfinnsson varð unglinga- meistari Taflfélags Reykjavíkur eftir 2-1 sigur í einvígi við Matthías Kjeld um titilinn. Þeir tveir urðu jafnir og efstir í flokknum með 5,5 v. af 7 mögulegmn. Þriðja sæti hreppti Jón Viktor Gunnarsson með 5 v., Amar E. Gunnarsson fékk 4,5 v. og Björn Þorfinnsson og Janus Ragnarsson fengu 4 v. Helgi Áss virðist á góðri leið með að verja titihnn frá því í fyrra. í áttundu umferð á miðvikudags- kvöld setti hann Júlíus laglega á kné: Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Júlíus Friðjónsson Slavnesk vörn. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf8 4. Rc3 dxc4 5. a4 Ra6 6. e4 Bg4 7. Bxc4 e6 8. 0-0 Rb4 9. Be3 Be7 10. Hcl 0-0 11. h3 Bh5 12. De2 c5? Hæpin ráðstöfun, eins og brátt mun koma í ljós. Betra er 12. - Da5 13. Hfdl Had8 er svartur hefur þrönga en trausta stöðu. 13. dxc5 Rd7 14. Hfdl Dc8 15. Ra2! a5 16. Rxb4 axb4 «X # ** , A 41111 17. Bb5! Rxc5 18. Hd7! Nú veröur eitthvaö undan að láta því aö 18. - He8 19. Hxe7 Hxe7 20. Hxc5 kostar tvo létta menn fyrir hrók og tapað tafl. 18. - Dxd7 19. Bxd7 Rxd7 20. Hc7 Hfd8 21. Db5 Og svartur gafst upp. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.