Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Vísnaþáttur Held þú farir húsavilt Á fyrri hluta þessarar aldar var Pétur G. Guðmundsson, bókbands- meistari í Reykjavík, athafnasam- ur og þjóðkunnur maður. Hann var einn af forystumönnum verkalýðs- hreyfingarinnar og félagasamtaka iðnaðarmanna. Hann var í stjóm Ríkisútvarpsins og lét þar oft til sín heyra, t.d. í vinsælum þætti sem nefndur var Um daginn og veginn. í blöð og tímarit ritaði hann og tölu- vert, hagmæltur var hann og á ég einhvers staðar í fórum mínum eft- ir hann vísur sem síðar koma. Á árum síðari heimsstyijaldar- innar rak Pétur fjölritunarstofu. Þá gaf hann út, ekki á bók, heldur í kassa, nokkur hundruð tækifær- isvísm- eftir ýmsa höfunda frá ýms- um tímum. Höfunda meö fæðingar- og dánarárum var getið, ef hægt var, en oft voru vísumar án allra upplýsinga. Ég ætla að þessu sinni að leita fanga í þennan sjóð. Tóbaksþrotinn lemur lóm við langar nauðir. Pípan brotin, pontan tóm og pvmgar snauðir. Fækka sporin, kemur kvöld, kuldi sólarlagsins. Hef ég borið hálfa öld hita og þunga dagsins. Komdu hingað kona góð og kættu mig í geði. Þér á ég að þakka, fljóð, þaö sem ég á af gleði. Sú næsta er eignuð dýrfirskri sveitakonu, ort vorið 1920: Hæstur sjóh himna kær, hér þegar skjólin dvína, láttu njólu líða flær, lofaöu sól að skína. Ort um Grímsey 1750: Öll er hún til enda strengd, átján hundmð faðma á lengd, tfi helftar breiö, á þverveg þrengd, þessu valda björgin sprengd. Þegar hafnarbryggja var byggð á Akureyri 1905 var ort. Hér var staurabryggja byggð, bæjar mesta prýöi. Ellefu stundir stáii tryggð stóð sú undra smíði. Daladrengm- kvað: Geislamóðir seig í sjó, söngvinn húmið eyddi. Nóttin djúpa draumaró dalinn yfir breiddi. Ónefndur íslendingur á Hafnar- slóð sendi þessa vísu heim í bréfi: Fyrir handan höfin blá hugurinn löngum dvelur, leiðindunum leitar frá og leiðina skemmstu velur. Heims af ama hef ég nóg, harma bítur ljárinn, oft mitt böiið bætir þó blessaður rauöi klárinn. í Snorragerði reflarún rægir saman vini. Satt og logið segir hún sveit í fréttaskyni. Famar eru að fækka þrár, finnst að vonum hraki. Þrjátíu og átta ár eru nú að baki. Syfjaður og votur var, vildi ei lengur flakka, af tók hnakk og áði þar undir moldarbakka. Margar eru til heimslystarvís- umar svokallaðar og flestar líkar að efni. Ein er orðuð svona: í meyjarsæng að sofa hjá, sigla fleyi um víðan sjá, Skjóna að teygja skeiði á skemmtan segjast lýðir fá. Þetta er gömul beinakerlingar- vísa: Sækir að mér sveinaval, sem þeir væra óðir. Kúri ég ein á Kaldadal, komið þið piltar góðir. Gömul kattarvísa. Svarta kauðans blökk er brá, blómahauður treður, rjóma sauða sopið á sóma snauður hefur. Aðkomumaður lýsti móttökum í ókunnri kirkjusókn: Stúlkumar á Ströndinni stjökuðu mér frá guðsorði, kímdu aö mér í kirkjunni, það kallast varla siövendni. Síðasti bjarmi sólarlags sést á norðurfjöllum, heim til náða held því strax, hætti störfum öllum. Reiknast mér hann Rauður minn rétt sé betri en enginn. Allt eins blessast auöurinn og hann til er fenginn. Eitt þó gleðji anda minn ei þess lengi nýtur, ef sólin aðra kyssir kinn kuldinn hina bítur. Fyrr á árum var það ekki eins algengt og nú er orðið að dagblöðin birtu minningargreinar og myndir látinna borgara nema um þjóð- kunna menn væri að ræða. En oft fengu vandamenn skáld og hagyrð- inga tíi að yrkja eftirmæh, létu prenta þau ásamt mynd af hinum látna, innramma og setja upp á vegg hjá sér. Sumir aurahtlir ljóða- smiöir tóku það að sér fyrir smá- vegis greiöslu að yrkja slík eftír- mæh. Jakob Thorarensen kom til Reykjavikur snemma á öldinni úr Strandasýslu og hóf nám í húsa- smíðum. Hann gaf út fyrstu bók sína, Snæljós, og var strax tekinn í skáldatölu. Einhveiju sinni á þessum árum kom hagyrðingur þar sem Jakob var að vinna og spurði hvort þar byggi ekki maöur, sem hann nefndi, er nýlega hafði misst son sinn. Þá komst á kreik vísa sem Jakobi hefur verið eignuð: Ég held þú farir húsavilt, hér er enginn dáinn. En maðurinn þama missti pilt, og muntu rata á náinn. Jón úr Vör Krossgáta______________________ dv Q JésiiS' HOR- ftÐ/R FoLÖLD ÖSNU °(>H£Sl TT- H'ftS / BROTt RflN- DÝR LEmjft B/K- ftÐ/R / 6Pt\ 3 FÓZJn'ftL FEP, fl ‘5JO /8 l \ ^ V§ /0 t/t/lL 3ftN<a Sr/G 3 LíS *-L ln V % £ RóG BERfl fllftNHI 2Z 'asr- le/t- /AV/ J ' ftUÐ- V/TftD KPOPP VPRUR RfEHD/ hnPRfljt KONfl 5 Sftrn-'* efftD- ftrf K / ftND- L/rs HLUT- INN (o ur5* Sftmr. /v HVft-Ð HVlDfl, N 7 1 H Zb * * h'/r/S U/rt ft RF, ruHI ÆÐfl KöGI SKÓ/rifl) /N 9 \ rgUFL ftR TÓNN /? 10 SKvETj /R 9 RfllB'fíTf 7 'ftaiEr ftp II RftBlil mvFr flk K'VSr/ 5KÖP HflPP Jftbn GLflT- flÐ /2 SIEIKI ÆTrflfl tVT/F/Y Nflfl 13 KftBftL FEP DjúPT /3 f 25 HRRSHi úr'ft /'AT 2o /V B'RRft G EFft RE/Ð , 3 // /5 Sftms T \ SKoÐftg SEV £Pr/R 21 UN6VIÞI þEPftR HR/p- T>ÝR SpoR 5 oRP 'IL'flT /6 l /9 : 12 'ftKflfq /7 á FOR 5VKN EKKI SKR/F flÐUR 2 /8 KÖGGLft £/N£ U/O K R£/PJ 6 fllYNNI i /9 SÚG HLflSS /Ð 5 KEL 8 £//D. ÍSROT/Í) /V/BuR LOKfíB JEND. 20 GftBBft BÖRK : 2/ f 'OV/LJ- uar/i 'OHftPP KflUN/ 21 tfSTuíl HERflD 2H DRE/FDU Fp/t/ -u /6 23 fo/íL/ Ern&f?k SEFurí £NÖ. 5 ■ HV/LT 2h HVföfl 5ft/f)Ht. l V/Ð ÍSRENN DUR /5 25 GERDl OL/U Lftmp/ GftR- KftED/ 12 26 Ul — ■a crr cx; u. CC fö \o Uf X £ a: <L a; Uj X Uj Or h Ui • * VS o O u. -1 Q: vö UL • <c K <3: P q: \s * cj: V*4 Vi} VD O Uí > Oí * Qt <L • k k q: • Uj S o <C * vu CC K .o o * - k QC q: k k • o: Uí Qí - CD o: CL w X Qí • <c u. <c <V CO CC vn q: o: vo -vi kj vs q: • <C Qi 3: w :Q -si P vo <C o. o: • k CO k cj: . VD P Q: \ ít uc -4 cc - • k o: VO • vr> W <C k sc • * • k ■ VO O -4 vj K > * -vl k -<*: - p w W > .o va vn > 0. 0. • O V \j/ . vn X • 'O • • Uj V0 •<1 - • \Tl • • .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.