Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Rullugardínur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri s£, sími 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús. Skiptiboró m/baði og kommóðu, systk- inastóll (á bamavagn), fataskápur úr Ikea, sex arma ljósakróna og gólf- teppi, 1,90 x 2,90. Uppl. í síma 91-28427. Smíðum ódýrar og vandaðar eldhús- og baðinnréttingar, einnig klæða- skápa, lakksprautað hvítt eða í lit. Nýbú h£, Bogahlíð 13, sími 91-34577. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Vatnsrúm, 180x210, svart, með nátt- borðum, 5 ára gamalt, selst á 30 þús. Uppl. í síma 91-642186. Ikea rúm, 1,60 á breidd, 4 ára, til sölu. Upplýsingar í síma 91-672199. Litil frystikista og Ijósabekkur (samloka) til sölu. Upplýsingar í síma 91-78007. Til sölu vegna flutnings nýleg Siemens þvottavél. Uppl. í síma 91-73561. ■ Oskast keypt Óska eftir fallegum, stórum bama- vagni, helst Silver Cross, og góðu bað- borði m/hörðu baði og á hjólum, ath. aðeins mjög vel með famir hlutir koma til greina. Uppl. í s. 91-653175. FM-sendir.Lítill FM-sendir, með eða án fylgihluta, óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar veitir Bjami í síma 98-11534,____________________________ Óska eftir að fá keypt gyllingartæki sem notuð eru fyrir bókband. Uppl. í síma 93-12343 á laugardagskv. en sími e.kl. 21.30, 91-78147 eftir helgi._________ Óska eftir hvitum ísskáp, örbylgjuofni, nýlegri hljómtækjasamstæðu og svörtu leðursófasetti á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-54165. Óska eftir að kaupa gamla kommóðu, bókaskáp og stofuskáp. Upplýsingar í síma 91-680764. Grillofn og bílasimi óskast til kaups. Uppl. í síma 91-71194 eða 98-65653. Tvíburakerra óskast keypt. Uppl. í síma 98-12340. ■ Verslun Úrval af áteiknuðum, íslenskum hann- yrðavörum, vöggusett, punthand- klæði, dúkar, koddaver, Drottinn blessi heimilið o.m.fl. Sendum í póstkröfu. Verslunin Stefanía, Skólavörðustíg 22, sími 29291. Ódýr vefnaðarvara: dragtarefni, stretch-, blússuefni o.fl. á góðu verði. Allt ný efni í tískulitum. Póstsendum. Efnahomið, Ármúla 4, sími 813320. Opið 10-18 v.d., laugardaga 10-12. Stærðir 44-58, tiskufatnaður, ókeypis pöntunarlisti. Stóri listinn, Baldurs- götu 32, sími 91-622335. Opið 13-18 og laugard. 10-14. ■ Fatnaður Aðstoðum við heimasauminn, sniða- gerð eða sniðningu. Gerum hnappagöt og yfirdekkjum tölur. Saumastofan Alís, Dugguvogi 2, sími 91-30404. Langar þig i eitthvað sérstakt? Tek að mér sérsaum og bre^ytingar. Maggý Dögg kjolameistari, sími 91-53172 og 91-53992._________________ Saumum á dansskólafólk, kjólföt o.fl. Pantið tímanlega fyrir keppni. Saumastofan Alís, Dugguvogi 2, sími 91-30404.__________________________ Sérsaumum fatnað og gardínur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í viðgerðir og breytingar. Spor í rétta átt, .Laugavegi 51, sími 91-15511. Sérsaumur á dömur og herra. Fata- breytingar. Saumastofan Alís, Dugguvogi 2, sími 91-30404. ■ Fyiir ungböm Bílstóll, 0-9 mán., kr. 2.000, bleik göngu- grind, kr. 1.000, hoppróla, kr. 700, kerra, kr. 6.000, bleikt rimlarúm með vatnsdýnu, kr. 12.000. Sími 91-677973. Tll sölu Emmaljunga tviburakerruvagn, rimlabamarúm, kommóðubaðborð og kerra með skerm og svuntu. Uppl. í síma 91-671780. Til sölu Simo barnakerra og Britax bamabílstóll fyrir 9-18 kg. Oska eft- ir borðstofusetti á sama stað. Upplýs- ingar í síma 9145419. Emmaljunga barnavagn, Maxi Cosi stóll fyrir 0-9 mán. og göngugrind til sölu. Uppl. í síma 91-652462. Fallegur, tæplega elns árs, vel með farinn Brio bamavagn til sölu. Uppl. í síma 91-651373. Óska eftir að kaupa Emmaljunga vagn. Hafið samband í síma 91-44632. Óska eftir að kaupa tvíburavagn og tvíburakerm. Uppl. í síma 9143031. Grár Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu, lítið notaður, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 91-652832. Til sölu Simo kerruvagn, hvitur og blár, vel með farinn. Verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 91-673193. Fallegur Simo barnavagn til söiu. Uppl. í síma 91-42154. ■ HeimiJístseki Lítið notaður og mjög vel með farinn 240 lítra frystiskápur frá Electro Heli- os (Electrolux). Kostar nýr 70 þús., selst á 23 þús. Sími 91-73792, Helga. Fagor þvottavélar á ffábærn kynning- artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn- ing, Sundaborg 15, sími 685868. Tvískipur Sanussi ísskápur og Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76059 eða 91-37963. ■ Hljóöfæn Gítarinn hf.t hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. Til sölu Studeomaster 16-4-2 mixer, Westone bassi, Peavey bassamagnari, rekki (7sp), Yamaha bassaformagnari. S. 91-623599. Jonni. Vandað Yamaha píanó ásamt píanó- bekk til sölu, 121 cm hátt. Verð 250 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 91- 621316. Vorum að fá nýja sendingu af Samick píanóum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91- 688611.___________________________ Einn ódýr og góður. Til sölu góður git- ar á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 91-78449. Söngvari á aldrinum 16-20 ára óskast í rokkhljómsveit. Upplýsingar í síma 92- 13632. Gott trommusett til sölu, Maxtone. Upplýsingar í síma 91-44512. Pianó. Níu ára stelpu vantar píanó til að læra á. Uppl. í síma 91-666295. Til leigu lítið söngkerfi. Upplýsingar gefur Jón í síma 91-622246. ■ Hljómtæki______________________ Pioneer bílgræjur. KEH-M5000, segul- band, 4x25 W, dolby B, þjófavörn. CD CDX4, m/tengi. Tónjafnari, EQ-600, 9 rása, 6 minni, surround. Allt í ábyrgð, selst með ca 30% afsl. Einnig hágæða CD, Technics, + 2xl00W magnari + 2x9 rása tónjafnari + Jamo 60 RMS W bassamagnari, 10". Einnig fjöldi geisladiska. S. 45329 e.kl. 19. Heimabíó. Nýr Denon Surround magnari, Hi Fi stereovideotæki, geislaspilari, útvarp, 5 hátalarar, allt nýlegt, kostar nýtt kr. 170.000, selst á kr. 140.000 eða skipti á bíl. S. 670108. Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Pioneer toppbilgræjur, KEH-6100B digital með tengingu fyrir CD og magnara, einnig Pioneer kraftmagn- ari, 2x100 W. Selst ódýrt. S. 91-23618. Bilgræjur. Stakur geislaspilari og kass- ettutæki. Nánast ónotað og selst sam- an. Uppl. í síma 91-77899. ■ Teppaþjónusta . Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn________________________ Til sölu vegna flutnlngs: 2 hægindastól- ar, kommóða, skólaborð með stólum, furuhillusett með skrifborði, rautt Ikea netborð með gleri og stóll, 2 mahóní-bókaskápar, allt mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 91-52457. Húsgögn 1850-1950 óskast, t.d. sófa- sett, skrifborð, borðstofusett, komm- óður, gamlar búslóðir, dánarþú, safn- aramunir, leikf. o.fl. Antik- verslunin, Austurstræti 8, s. 628210, hs. 674772. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir,' kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. •Húsgagnalagerinn Bolholti auglýsir: Sófasett, homsófar, stakir sófar. Úrvals skrifsthúsgögn, frábær verð! Fataskápar, barnarúm o.fl. S. 679860. Borðstofuborð + 6 stólar og homskáp- ur til sölu, mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-674121. Vel með farið sófasett, 3 + 2 + 1, tilsölu, lítið notað, sanngjamt verð. Upplýs- ingar í síma 91-19784 e.kl. 15. Stakir sófar, sófasett og hornsófar éftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. lsl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Svart leðursófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, vel með farið. Á sama stað til sölu IBM XT tölva með VGA litaskjá. Uppl. í sima 91-628595 eða 985-22008. Til sölu glæsilegt Max sófasett (ca 40 ára). Verðhugmynd 130-150 þús. Til sýnis og sölu í Bólsturverki, Kleppsmýrarvegi 8, Rvík, s. 91-36120. Til sölu svefnbekkur með púðum, skrif- borð með hillum, skrifþorðsstóll og frístandandi hillur. Vandaðar eikar- vörur. Uppl. í síma 91-33524. Til sölu vandað sófasett, 3 + 2 + 1, rósótt pluss, ásamt sófaborði, v. 25.000, einnig borðstofuborð m/8 stólum á 10.000 kr. v/flutninga. S: 11452 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa notaðan sófa eða sófasett, helst gamaldags. Upplýsing- ar í síma 98-66074. Óska eftir skrifborði, eldra en 1950, stóm, með skúffum. Upplýsingar í síma 91-26888. Rauður plusssófi einn stóll og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 91-72874. Sex sæta leðurhornsófi til sölu, nýleg- ur. Upplýsingar í síma 91-642055. Ýmis húsgögn til sölu v/flutnings, t.d sófasett o.fl. Uppl. í síma 91-672216. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstmðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishorna. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Antikkolaeidavél, 150 kg, með raðhringjum fyrir hellur, bakaraofni og öllum fylgihlutum þar í, t.d. skúffu, bökunarhillum og uppmnalegu kolaskúffunni. Vélin er svört með eir- römm í kring, sem ný. Tilboð óskast. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7497. Antlkskennkar og kommóður í úrvali, ótrúlegt verð frá kr. 15.000. Fomsala Fomleifs, Hverfisgötu 84, sími 91-19130. Opið 12-18 virka daga og 11-14 laugardaga. ■ Málverk Málverk eftir Jón Þorleifsson til sölu (frá Þingvöllum), stærð 75x90. Upplýs- ingar í síma 91-14878 laugardags- og sunnudagskvöld. íslensk grafík og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun Canon FD linsur til sölu, 35 mm F2, 50 mm Fl,4, 50 mm Macro F3,5 og 28 mm F2,8. Einnig til sölu Sunpakkflass. Upplýsingar í síma 9142669. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er aðl Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á minútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. 76 frábærir leikir á einni, kr. 6.900. Chip og Dale (íkornar), kr. 3.100. Flintstones (frábær), kr. 3.300. Turtles III (sá nýjasti), kr. 3.600. Tommi og Jenni, kr. 3.200, o.m.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 91-626730. Úr 286 í 386. Er tölvan þín orðin full- hægvirk f/Windows og nýju forritin? Ath. að þú þarft ekki að skipta um tölvu? Við breytum 286 tölvunni þinni í alvöru 386 tölvu. verð frá kr. 12.123. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Amlga 500 tll sölu, svo til ónotuð, lita- skjár 1084, stýripinni + 40 leikir og forrit í boxi, verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í sima 91-76194 eða 91-654244. Macintosh II með Mb Innra minnl og 160 Mb hörðum diski, 13" litaskjá og lyklaborði, dove fax, verð kr. 190.000. Upplýsingar í síma 91-678933. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac h£, s. 91-666086. Til sölu diskadrif og forrit. 5 !4" HD diskadrif, einnig C + + 3,1 og Paradox 3,5 frá Borland. Upplýsingar í símum 91-33544 (91-75227).________________ Til sölu Victor tölva 640K með 32 Mb hörðum diski, 5% drifi, EGA skjár ásamt ýmsum forritum og leikjum, selstódýrt. Uppl. í s. 91-51917 e.kl. 18. Vegna mikillar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafeýn h£, s. 91-621133. Shareware klúbburinn auglýsir: Leikjapakkar okkar eru stórgóðir og kosta aðeins frá 3.500 kr. (100 leikir). Upplýsingar í síma 91-620260. Amiga 2000 tölva til sölu með litskjá og yfir 200 diskum. Upplýsingar í síma 91-52713. Jóhann. Atari ST með yfir 1000 leikjum til sölu, einnig prentari og 14" sjónvarp. Uppl. í síma 91-44975. Macintosh SE 30 með 40 Mb höröum diski og prentari til sölu. Upplýsingar í símum 9145649 og 985-31333. Macintosh SE tölva með 2,5 Mb innra minni og 20 Mb hörðum diski til sölu. Uppl. í síma 93-12192. Nintendo leikjatölva og leikir til sölu. Á sama stað er til sölu karatebúningur, nr. 180. Upplýsingar í síma 91-12068. Nintendotöiva til sölu, breytt, 4 leikir, 2 stýripinnar, vel með farin. Upplýs- ingar í síma 91-42154. Tölva óskast, PC eða PS, með hörðum disk, verð 15-30 þús. Upplýsingar í síma 91-17954. Amiga 500 með skjá og minnisstækkun. Verð 40 þús. Uppl. í síma 91-77899. Atari 1040 STE til sölu, 80 leikir og for- rit fylgja. Uppl. í síma 91-74280. Nintendo tölva til sölu með 5 leikjum, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656399. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær h£, Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Nýtt Philips 28" stereotæki með texta- varpi til sölu á kr. 100.000 staðgreitt, greiðslumöguleikar, í ábyrgð. Einnig Britax barnabílstóll, l-4ra ára, kr. 4.500. Uppl. í síma 91-654142. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér- svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd og afruglarar. Sérhæfð þjónpsta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hfi, Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Vlðgeröarþjónusta. Sjónvörp-mynd- bandstæki-myndly klar-hlj ómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhalds myndböndln þin. Langar þig til að eignast uppáhalds myndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík h£, Ármúli 44, s. 677966. ■ Dýrahald Frá HRFÍ - Setterfóik. Gönguferð í Geldinganes nk. sunnudag. Hittumst við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi kl. 13.30. Félagar fjölmennið. Göngunefnd. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Til sölu gullfallegir, hreinræktaðir labrador hvolpar. Foreldrar ættbókar- færðir. Upplýsingar í síma 91-668366. Kanarifulgar og finkur til sölu. Uppl. í síma 9144063. Hundaræktarstöðin Sllfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Mjög stórt, glæsilegt fuglabúr á hjólum til sölu, einnig standur á hjólum fyrir,, stóran páfagauk. Upplýsingar í síma 91-44120. ■ Hestamennska Dómaranefnd HÍS auglýsir endur- menntunar- og samhæfingamámskeið í hestaíþróttadómum vegna nýs dóm- skala fyrir næsta keppnistimabil og áherslubreytinga í dómum. Námskeið fyrir Norður- og Austur- land verður haldið sunnud. 18. okt. nk., kl. 14, í félagsheimili Léttis á Akureyri. Námskeið fyrir Vestur- og Suðurland verður haldið í félagsheim- ili Harðar í Mosfellsbæ laugard. 24. okt. nk., kl. 14. Mikilvægt er að þeir - hestaíþróttadómarar, sem ætla að dæma á næsta keppnistímabili, sæki þessi námskeið ef þeir mögulega geta. Til sölu af Kolkuósgreln Svaðastaða- stofnsins folöld, tamningatrippi og reiðhross undan stóðhestunum Feyki 962 frá Hafsteinsstöðum, Röðli 1053 frá Akureyri, Byl 892 frá Kolkuósi, Roða 1156 frá Kolkuósi, Herði 1091 frá Kolkuósi og Sokka 1060 frá Kolkuósi. Visa/Euro eða munalánsraðgreiðslur. Hrossaræktabúið Morastöðum í Kjós, sími 667444 um helgar og e.kl. 19. Tamningafólk o.fl. Til sölu eftirtalin hross: 4 v. foli, £ Fáfnir frá Laugar- vatni, 4 v. foli, £ Reynir frá Hólum, 4 v. foli, út af Þokka ffá Viðvík, 3 v. hryssa, £ Asi frá Brimnesi, 3 v. foli, £ Krummi frá Viðvík (albróðir Viðars og Safírs). Hagstætt verð. S. 95-12926. Til sölu vel ættuð folöld og vel ættuð hross á ýmsum aldri, ótamin og tamin. Á sama stað fæst minkahundur gef- ins. Einnig óskast frystikista. Upplýs- ingar í síma 98-68891 e.kl. 20. Járnsmíða- vélar Rennibekkur Stanko rennibekkur 16B20P, high precision bekkur, 1000x400x45. Stanko rennibekkur MK 6056,2000x500x55 mm. Colchester rennibekkur DB2C, 1500x500x78 mm. HV rennibekkur 1270, 1270x356x38,5 mm. Súlu- borvél Súluborvél PK 203, 38 mm, 95-2000 sn/mín Iðnvélar & tæki hf. Smiðshöfða 6 S. 674800 Fax 674486

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.