Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 39 ■ Fatnaður Jakkaföt úr kasmir á herra í stærð 48 til sölu, dökkgrá, verð 10.000. Upplýs- ingar í síma 92-11715. ■ Bamavörur Blár Silver Cross með bátalaginu, góð Mother Care kerra m/poka, Britax bílstóll, 9 mán,—4 ára, Maxi Cosi stóll, 0-9 mán., bakpoki og hlið. S. 91-50123. Grár vel með farinn Marmet barnavagn til sölu með bátalaga stálbotni, glæný dýna og innkaupagrind fylgja. Upplýsingar í síma 98-31430. Hvít kommóða með beykiköntum til sölu, verð kr. 5.000, einnig bamastóll, beyki, kr. 8.000, og Britax bamastóll, kr. 4.000. Uppl. í síma 91-38506. Til sölu fyrir tvíbura Emmaljunga kermvagn, steingrár, með ljósu fóðri innan á skermi og er notaður eftir tvenna tvíbura. V. 15 þús. S. 91-31713. Til sölu Graco systkinakerra, ónotuð, barnabílstóll, 0-9 mán., hoppróla, burðarrúm, rimlarúm og leikgrind. Allt vel með farið. Uppl. í s. 92-15027. Óska eftir Brio kerruvagni, helst leöur- líki, þarf að vera vel með farinn. Verð- hugmynd 20-25 þús. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-6182. Marmet barnavagn til sölu, ljósgrár með kúptum stálbotni. Upplýsingar í síma 91-651050. Playmo og Lego leikföng. Vel með farin leikföng óskast til kaups. Einnig dúkkuvagn. Uppl. í síma 91-42994. Tvíbura Emmaljunga vagn til sölu, blár að lit, plastábreiðsla og net fylgja. Verð 20 þús. Uppl. í síma 93-13151. Vel með farinn 1 árs Silver Cross tviburavagn til sölu á iitlar 35 þús. Upplýsingar í síma 93-71753. Þýskur kerruvagn til sölu á kr. 25 þús. Á sama stað óskast svalavagn gefins. Uppl. í síma 91-75322. Óska eftir ódýrum barnavagni, kerru, leikgrind, hókus-pókus, göngugrind o.fl. Uppl. í síma 92-46732. ■ HeimilistBád Búbót i baslinu. Snow Cap kæli- og frystiskápar á þrumuútsölu. Höfum einnig uppgerða kæli- og frystiskápa á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll- um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki, Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 91-681130. Kæliskápar, þvotta- og uppþvottavélar á besta verði bæjarins. Rönning, Borgartúni 24, sími 91-685868. Philco þvottavél og þurrkari (sambyggt) til sölu, í mjög góðu lagi, fer á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 91-18201 kl. 12-16.________________ Til sölu nýleg, mjög litið notuð Zerowatt þvottavél. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-71906 e.kl. 17. ■ Hljóðfærí Vorum að fá nýju multitimbral (íjöl- radda) hljómborðin frá Roland. JV-35 og JV 50 með diskadrifi. Til sýnis næstu daga. Gítar- og bassamagnarar frá PARK (Marshall). Gítarmagnarar frá kr. 8.920. Bassamagnarar frá kr. 11.400. Kynnum einnig um þessar mundir nýtt karaoke-kerfi f. PC-tölvur og Roland hljóðgjafa. Verið velkomin. Rín hf., Frakkastíg 16, sími 91-17692. Gitarkynning „Jam Session" verður laugardaginn 9. apríl. Þekktir rokkar- ar taka lagið milli kl. 14 og 15. 15% afsláttur af öllum gíturum í tilefai dagsins. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 91-600935. Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk. Munið afhendingu Islensku tónlistar- verðlaunanna 1993, Hótel Sögu, mánudaginn 11. apríl. Nánari uppl. á skrifstofu FlH í síma 91-678255. Rokkdeild FlH. Vorum að fá sendingu af Dino Baffetti harmoníkum, eigum einnig mikið úrval af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 688611. 3 söngkerfisbox, Rockwille Elite EX401, JBL G732, Bose með eða án equalizer og einnig Roland E20 skemmtari. Uppl. í síma 985-28683. Gftarinn hf., Laugavegi 45, sími 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafing. 12.900, CryBaby, Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Maxtone trommusett til sölu, snerill 10,12,14,16 og 18 tommu Tomtom, 25" bassatromma, v. 20.000. Einnig óskast trommusett m/symbölum. S. 93-11474. Takið eftir! Ársgamalt Roland E70 hljómborð og skemmtari til sölu á góðu verði. Uppl. í símum 91-641316 og 91-17692. Tilboð óskast i Korg 01/WPROX og Ro- land JD800 hljómborð. Áhugasamir hafi samband við Heiðar í síma 97-82019. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gítarleikari óskar eftir trommuleikara og kontra- eða rafbassaleikara til þess að spila frumsaminn instrumental blús. Einnig píanó/hljómborðsleikari. Þurfa að vera góðir. S. 91-643694. Yamaha DX-7 hljómborð, nokkrir hljóðkubbar fylgja. Á samá stað til sölu Gym-Trim tæki. Skipti möguleg á farsíma. Uppl. í síma 95-12515. Æfingarhúsnæði óskast á höfuðborg- arsv. Snyrtilegri umgengni og skilvís- um gr. heitið. Hafið samb. við Bjama, Láru eða Ragga í s. 27917 e.kl. 13. Calsbro söngkerfi til sölu, 12 rása mixer + 2x200 w box. Upplýsingar í síma 98-11341 e.kl. 19. Gott pianó óskast til kaups. Upplýsingar í símum 91-53410, 91-23177 og 91-16484. Korg wavestation hljómborð til sölu, hljóðkort fylgja, vel með farið, verð 50.000. Uppl. í síma 91-681207. Morris rafmagnsgitar i tösku til sölu, athuga skipti á fjallahjóli. Uppl. í síma 91-18031 eftir kl. 16 um helgina. Gott byrjendatrommusett til sölu, verð 40 þúsund. Uppl. í síma 91-43761. Sem nýlt Yamaha píanó til sölu. Upplýsingar í síma 91-33499. Æfingahúsnæði óskast. Upplýsingar í síma 91-658660. ■ Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Upplýs- ingar 91-20888. Ema og Þorsteinn. Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, flísahreinsun og bón, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38872,985-37271,676567,— Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ■ Húsgögn 50 ára stofuskápur (útskorinn) og sófi til sölu. Skipti á öðrum gömlum skáp koma til greina. Gert við gömul hús- gögn á sama stað. Sími 91-610681. 8 borð á stálfæti með plastlagðri borð- plötu og 40 bólstraðir stálstólar til sölu. Uppl. veittar í síma 91-681444 milli kl. 13 og 16 næstu daga. Bar til sölu, vandaður og vel með far- inn, með bakskáp og 3 stólum. Hag- stætt verð, kr. 50 þ. Einnig bama- kerra, lítið notuð, selst ódýrt. S. 78577. Svart Ikea borðstofuborð með 4 stólum, bókahilla frá Línunni, rauðbrún og svört, með glerskáp, og Roventa ryk- suga, til sölu. Uppl. í síma 91-629646. Til sölu mahónískenkur, 4 sæta sófi, garðhúsgögn, eldhúsborð með 4 stól- um, unglingaskrifborð og svefhsófi. Upplýsingar í síma 91-617207. íslensk járnrúm og sprlngdýnurúm í öllum st. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefhsófar. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. 5 einingar af Ikea fataskápum, breidd 60 cm hver skápur, til sölu, selst sam- an eða sitt í hverju lagi. 91-643239. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, á sama stað óskast sófaborð. Uppl. í síma 98-21926. Sem nýtt vatnsrúm tll sölu, 120x200 cm. Einstakt verð, krónur 35 þúsund. Upp- lýsingar í síma 91-78550. Skipti. Er með nýlegt og vel með farið svart leðurlíkissófasett, 3+1 + 1, vil skipta á homsófa. Uppl. í s. 91-870993. Tveir 2ja sæta svartir Klippan Ikea sófar. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-39564. Vatnsrúm. Til sölu svart king size vatnsrúm. Upplýsingar í síma 91-653393. Svefnbekkur með rúmfataskúffu til sölu. Uppl. í síma 91-76476. Ódýr sófi eða hornsófi óskast, í þokka- legu ástandi. Uppl. í síma 91-676479. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á hús- gögnum. Áklæði, leður og leðurlúx. Ath., sækjum og sendum á Suðurnes, Selfoss og nágrenni. GB-húsgögn, Grensásvegi 16, s. 680288 og 686675. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstmn, Reykjarvíkur- vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik- munum. Sími 91-27977. Antikmunir, Klapparstíg40, Opið 11-18, lau. 11-14. Safn: Bing & Gröndahl mæðradags- plattar frá 1969 til 1993 til sölu, fyrsti diskurinn, stór afmælisdiskur. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6235. Tveir gullfallegir antik eikarstólar með háu baki til sölu. Fallegir, t.d. sem endastólar við borðstofuborð. Uppl. í síma 91-28685 eftir kl. 18. Fallegur enskur, uppgerður sófi með tágabaki til sölu. Upplýsingar í síma 91-17106. Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum á lága verðinu. Þorpið, Borgarkringlunni. ■ Safnarírm Til sölu 1. árg., 1. tölublað af dagblaðinu Mynd (1962), skátaplattar, þeir 1. sem búnir voru til, og norsk skeið úr vef- stól (60-70 ára). S. 98-21586 e.kl. 13. ■ Málverk Rússneskar myndlistarvörur. Olíulitir, vatnslitir, pastgllitir, teiknikol, penslar. \ Fredrix strigi og blindrarmhar, til- búinn strekktur strigi og strigaspjöld. Listþjónustan, Hverfisgötu 105, s. 612866. Opið 13-18 virka daga.\ Málverk eftir: Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára Eiríks, Pétur Friðrik, Atla Má, Hauk Dór og Veturliða. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. Málverk eftir Tolla til sölu. Ca 150x125. Mynd af sjómanni um borð í bát, frá 1980. Upplýsingar í síma 91-621685. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðln - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. ■ Ljósmyndun Nýleg Canon EOS1000FN ásamt 35-80 mm ultrasonic linsu, taska og filter fylgja. Uppl. í síma 91-641461. ■ Tölvur Tölvullstlnn, besta verðlð, s. 626730. •Sega Mega Drive II, aðeins 14.900. •Sega Mega Drive: Barkley’s Jam, Turtles, Sonic III FIFA Soccer o.fl... •Nintendo og Nasa: Sprengitilboð: 168 leikir á einni, aðeins kr. 4.990. •PC leikir: FleetDefender, UFO o.fl.. •CD ROM: DUNE o.fl. ffálærir leikir. •Super Nintendo: 40 leikir á skrá. •Amiga: Yfir 200 leikir á skrá. •Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. •Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá. •Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staðnum. •Oskum eftir tölvum í umboðssölu. •MANGA myndirnar á betra verði. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendum lista frítt samdægurs. Sendum frítt í póstkröfú samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Til sölu 5 mán. gömul Atari Falcon 030 með 4 Mb vinnslum. og 84 Mb hörðum diski og Samsung multi_ zink skjá, Huyndai nálaprentara, mús og slatta af forritum o.fl. Pottþétt í tónlist og grafi'k. Uppl. í s. 91-642174 (Gummi). Tölva - videovél. Óska eftir tölvu, 486/25 Mhz eða 386/25 með 80 Mb hörðum diski eða stærri, í skiptum fyrir videotökuvél, Panasonic M-7, lítið notaða. Upplýsingar í síma 98-21469 á sunnudag og á kvöldin. 286 tölva óskast með VGA-skjá. Á sama stað til sölu super Nintendo með leikj- um, einnig Commodore 64 með disk- drifi og 700 leikjum. Sími 95-22831. Amiga 500 með skjá, aukamlnni, tölvu- borði og 100 diskum til sölu, selst gegn góðu staðgreiðsluverði. Upplýsingar í síma 91-653051. Atari STE, með 14" litskjá á snúnings- fæti, til sölu. Mikið af góðum leikjum og forritum fylgir. Uppl. í síma 95-12515. Ataril Viltu losna við Atari tölvu eða vantar þig eina? Hafðu þá samband. Tos Atari þjónustan, sími 91-36806. Hewlett Packard 486 DX til sölu, 33 Mhz, 4 mb minni og 170 mb diskur, er rúmlega mánaðargömul. Uppl. í síma 657451. Image Wríter II prentari fyrir Macintosh, til sölu. Er í einkaeign og lítið notað- ur. Upplýsingar í síma 91-651582 eða 93-71965. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Ný Campaq Contura fistölva, 486 SL, 25 MHz, 4 RAM, 120 harður diskur, svarthvítur skjár, faxmódem. Verð kr. 190 þús. Uppl. í s. 91-689709. Þórður. Sega. Game Gear ferðaleikjatölva með litskjá. Fylgihlutir: straumbreytir, skjár og 7 leikir. Uppl, í s. 91-612293. Til sölu Amlga 500, með 3 Mb minni, 42 Mb GVP hörðum diski, stereo sampler og fullt af leikjum og forrit- um. Upplýsingar í síma 91-52641. Óskum eftir tölvum i umboðssölu, allt selst: PC 286, 386, 486, allar Atari og Macintosh tölvur. Hringdu strax. Tölvulistinn, Sigtún 3, s. 91-626730. Innan við ársgamall HP deskjet 550 C litaprentari til sölu, gott verð. Upplýs- ingar í síma 91-811214. Til sölu 387SX tölva með 4 Mb vinnslu- minni, 100 Mb disk, SVGA skjá og fjölda forrita. Uppl. í síma 91-678610. Til sölu Amiga 1200HD og Amiga 500 ásamt fjölda leikja og aukahluta. Uppl. í símum 91-627269 og 12267. Jazzy 386SX20, 5 Mb/100 Mb (SCSI) til sölu. Upplýsingar í síma 91-642457. ■ Sjónvöip________________________ Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Seleco sjónvörp. Itölsk hönnun. Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp í (Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. ■ Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjuin myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Áhugafólk um Springer spaniel hunda leytið uppl. á skrifstofu félagsins áður en kaup eru gerð. Ath. að hverjum hreinræktuðum hundi á að fylgja ætt- bókasskírteini HRFl, heilbrigðisvott- orð og bólusetningarvottorð. Springer- spanie! deildin. Hill’s Science Diet, virtasta hunda- og kattafóður heims. Kynnist og gefið það sem dýralæknar um allan heim mæla fyrst með og telja hollast og best. Ókeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Uppl. í símum 650450 og 652662. Frá Hundaræktarfélagi íslands: Retriever-eigendur! Ganga sunnudag- inn 10. apríl, Kaldársel, hist við kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30. Allir velkomnir. Munið hundasýning- una 17. apríl nk. Stjómin. Hundavandamál? Við látum hundinn hætta að: toga í taumi, gelta, skemma heima og í bíl, fara úr hárum o.fl. Ókeypis ráðgjafarþj. Dr. R.A. Mug- ford dýrasálfr. Nú á Islandi. Goggar & trýni, s. 650450/652662. Kynjakattasýning! Kynjakettir, Kattaræktarfél. Islands sýnir nokkra glæsilega kynjaketti í verslun okkar lau. 9.4., frá kl. 13-16. Verið velkomin. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, efri hæð, sími 91-811026. Blendingur af golden retriever og irish setter, 9 mánaða tík, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 95-38220. Gæludýraverslunin Dýraríkið auglýsir. Discus Turquoise, blár, 6-8 cm, kr. 2.500 stk. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 686668. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Tveir Bluepoint siamskettlíngar (3ja mán.), læða og högni, undan verð- launaketti, til sölu. Upplýsingar í síma 91-620718. 4 gullfallegir scháferhvolpar til sölu, til- búnir til afhendingar, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-668536. Gullfallegur 12 vikna hvolpur fæst gef- ins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-679245. Labradorhvolpar. Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-16219 og í síma 94-4224. Ljúfur sálufélagi. 1!4 árs ljós blönduð tík fæst gefins á barngott heimili. Uppl. í síma 91-687182 eða 985-20805. Vegna sérstakra aöstæðna er til sölu dalmatia-hundur. Upplýsingar í síma 96-25851.____________________________ Disarpáfagaukur til sölu ásamt fugla- búri. Uppl. í síma 91-656495. Hreinræktaöir lassie-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-63389. Tveir siamskettllngar til sölu. Uppl. í símum 91-655342 og 985-33860. ■ Hestamennska Fáksfélagar. Ortaka fyrir eftirfarandi sýningaratriði á hestadögum sunn- lendinga og Í.D.F. dagana 6.-8. maí fer fram í reiðhöllinni mánudaginn 11.4. kl. 19.45: fánareið, a og b flokks gæð- ingar, stóðhestar, kynbótahryssur, unglingasýning, tölt og skeiðhestar. Undirbúningsnefnd. Hryssueigendur ath. Vil taka hryssur sem komnar eru í folaldseignir í fóstur gegn afnotarétti annað til þriðja hvert ár eftir samkomul. Aðeins hátt dæmd- ar hryssur koma til greina (1. verð- laun). Á sama stað til sölu gott hrossa- hey. S. 985-32842/96-31228 á kvöldin. TAE KWON - DO Sjálfsvarnaríþrótt • Bardagalist fyrir bæði kynin • Gefur líkamlegan og andlegan styrk • Eykur sjálfsaga Námskeið hefjast miðvikudaginn 13. apríl kl. 20-22 og föstudaginn 15. apríl kl. 18-20 Æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þjálfari er Birgir Loftsson 1. dan Upplýsingar í síma 653688.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.